Morgunblaðið - 28.12.1993, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.12.1993, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 37 SINGER —— Nýlega var gengið frá yfirtöku Pfaff hf. á Singer- umboðinu hér á landi. Á myndinni eru Poul E.B. Hansen fram- kvæmdastjóri hjá Singer (t.v.) og Kristmann Magnússon, fram- kvæmdastjóri Pfaff hf. Umboð Pfaff og Singer í eina sæng FYRIRTÆKIÐ Semi Tech (Global) Ltd. eignaðist fyrir skemmstu 72% hlutafjár í saumavélafyrirtækinu Pfaff í Þýskalandi, 'en fyrir átti Semi Tech meirihluta í Singer. Þessi tvö þekktustu merki í saumavélum eru því orðin dótturfyrirtæki sama aðila, en þau hafa keppt á saumavélamarkaðnum í meira en 130 ár. Fyrirtæk- inu munu í framtíðinni vinna saman að frekari þróun á sviði sauma- véla og annarra véla og tækja, sem þau hafa framleitt, og á þetta bæði við um heimilis- og iðnaðarvélar. Víðast hvar verður dreifingar- kerfi og umboðsmannakerfi þess- ara tveggja risa haldið óbreyttu, en þó hefur verið ákveðið að sam- eina umboð Pfaff og Singer hér á landi svo og í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Hér á landi myndaðist tómarúm þegar Mikligarður, sem síðast var með söluumboð fyrir Singer varð gjaldþrota, segir í frétt frá Pfaff hf. Pfaff hf. í Reykjavík mun hcÁja sölu Singer véla í janúar næstkom- andi og verður þá byrjað með nýj- ar tegundir af Singer vélum, en Fólk Markaðsfulltrúi hjá Glitni engar vélar voru fluttar inn frá Singer á sl. ári. Smátt og smátt mun Pfaff hf. svo byggja upp vara- hlutalager fyrir eldri Singer vélar, viðgerðarmaður verður þjálfaður í janúar eða febrúar og eftir það mun Pfaff hf., bjóða upp á viðgerð- ir á öllum eldri vélum. Fyrr í þessum mánuði kom hingað til landsins Poul E.B. Han- sen framkvæmdastjóri hjá Singer og var þá gengið frá öllum atriðum í sambandi við yfirtöku Pfaff á Singer-umboðinu. FOSTUDAGUR . Þú hefur nokkra daga til að kaupa faxtæki með 10-15% afslætti Gríptn tækifærið og tryggðu þér frábær faxtæki, Ricoh og Telia, með 10-15% afslætti til 7. janúar. Við bjóðum góð greiðslukjör og þjónustu um land allt. Hafóu samband við næstu póst- og símstöð, eða söludeildir í Kringlunni, Ármúla og í Kirkjustræti. ^ PÓSTUR OG SlMI MHEIÐUR A. Björnsdóttir hef- ur verið ráðin í starf markaðsfull- trúa hjá Glitni hf. Heiður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1982. Árin 1983 til 1989 starfaði hún á aug- lýsingastofunni Gylmi hf. sem tengiliður við viðskiptavini. Sum- arið 1986 starfaði Heiður hjá Milani & Grey auglýsingastof- unni á Italíu. Heiður útskrifaðist af markaðssviði viðskiptadeildar Háskóla ís- lands haustið 1993. Hjá Glitni mun hún hafa umsjón með markaðs- og kynningarmál- um. Sambýlis- maður Heiðar er Hákon Óskars- son, líffræðing- ur og eiga þau einn son. 1 lúiT0iV ntl felií Metsölublac ) á hverjum degi! Aðeins 3000 kr. d mánuði ísparnað og þú ert kominn í Spariþjónustu Heimilislínunnar BUNADARBANKI ISI.ANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.