Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 23 Glæpatíðni í Rússlandi langtum hærri en í Bandaríkjunum Mafían sögð ráða yfir rússnesku bönkunum Moskvu. Reuter. UM MIÐJAN desember var bankastjóri eins af stærstu bönkum Moskvu skotinn við dyr heimilis síns. Talið er að hann hafi verið að minnsta kosti tíundi háttsetti bankamaðurinn sem myrtur var á nýliðnu ári. Moskvulögreglan er þess fullviss að leigumorðingi hafi orðið bankastjóranum að bana og að morðið sé hefndarráð- stöfun glæpaflokks sem hafi ekki fengið lán í bankanum. Nú er svo komið að mafían ræður stórum hluta rússneskra banka og beitir til þess ýmsum ráðum, allt frá tölvusvindli til morða. Alexander Gurov, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildar rússneska innanríkisráðuneytis- ins, sagði frá því á nýlegri ráð- stefnu fjármálamanna, að mafían næði m.a. tökum á bankamönnum með ofbeldi, mútum og með því að beita fyrir sig áhrifamönnum í pólitík. Segjast rússneskir bankamenn standa ráðþrota gagnvart glæpunum og hafa margir þeirra neyðst til þess að ráða sér lífverði. Þess eru einnig dæmi að verðir, klæddir skotheld- um vestum og vopnaðir vélbyssum, gæti ban- kaútibúa. Bankamenn óttast fleira en bankarán, tug- milljónir dollara eru svikn- ar út úr bönkunum m.a. með fölsuðum undirskrift- um og ótraustum ábyrgð- armönnum. Sagt er að fjöldi fyrirtækja , hafi af því viðurværi sitt að út- vega falsaðar ábyrgðir. Stærsta svikamálið varð árið 1992, er glæpaflokk- ur frá Kákasuslýðveldinu Tsjetsjeníu hafði yfir 300 milljónir dollara út úr rússneskum banka. Þeir sem eftirlit hafa með öryggismálum, segja að mafían ráði allt að 40.000 fyrirtækjum, opin- berum og í einkaeigu, auk þess sem glæpahópar þríf- ist á vopnasölu, eiturlyfja- sölu og bílþjófnuðum. Nærri 30.000 morð á ári Glæpatíðnin vex óhugnanlega hratt og æ fleiri myrða fólk gegn greiðslu. í danska blaðinu Politi- ken segir að árið 1993 hafi 29.200 morð verið framin í Rússlandi, en til samanburðar voru morð í Bandaríkjunum, sem eru mun fjöl- mennara land, 23.700 árið 1992. Leigumorðingjarnir eru sagðir sérfræðingar í sínu fagi, og svo þrautþjálfaðir og útsjónarsamir að starfsbræður þeirra á Ítalíu séu eins og áhugamenn við hlið þeirra, enda halda ítalskir leigumorðingj- ar nú til Rússlands í „endurhæf- ingu“ auk þess sem Rússarnir eru eftirsóttir víða um heim, t.d. Evr- ópu og Suður-Ameríku. Þjálfun- ina hafa flestir leigumorðingjanna hlotið hjá sovésku öryggislögregl- unni gömlu, KGB og öðrum við- líka stofnunum. í vikublaðinu Moskvufréttum segir að leigumorðingjarnir skipt- ist í þijá hópa. Yngstu mennirnir, sem hafa lokið herskyldu, t.d. hjá innanríkisráðuneytinu, sjá um „minni“ verk, til dæmis að drepa óæskileg vitni og glæpamenn í öðrum flokkum. Þeir taka 800-1400 dollara fyrir verknaðinn eða 56.000 - 98.000 krónur. Næsti hópur fyrir ofan eru foringjar úr hernum, flestir á fertugs- og fimmtugsaldri. Þeir eru bæði sálfræðilega og tæknilega séð betur fær- ir um að drepa og taka um tífalt meira en ungu mennirnir. Að síðustu eru það sérþjálfaðir morðingjar. Þeir eru í hópum sem starfa fyrir stærstu glæpasamtökin. Þetta eru yfirleitt menn sem aldir eru upp á barnaheimilum og þekkja ekki til venjulegs ijölskyldulífs. Samþykki þeir að gerast leigumorð- ingjar, gangast þeir und- ir stranga þjálfun, og snúist þeim hugur er að- eins um eina að leið að velja; yfirgefa hópinn sem liðið lík. Þessir menn fá 20.000-100.000 doll- ara fyrir hvert morð. Bak við lás og slá MAÐUR sem grunaður er um að vera í rúss- nesku mafíunni, í vörslu Iögreglunnar í Moskvu. Franska stjórnin herðir á kröfum um íhlutun í Bosníu Friður er forsenda SENDIHERRA Bandaríkjanna í Frakklandi gaf í skyn í gær, að Bandaríkjastjórn myndi hafna kröfu Frakka um þátttöku banda- rísks herliðs í beinni hernaðaríhlutun í Bosníu. í bréfi, sem franska sljórnin hefur skrifað stjórnvöldum allra NATO-ríkjanna, er þess krafist, að þau samþykki á NATO-fundinum eftir helgi að styðja Bosníuáætlun Evrópubandalagsins, EB, og heiti að framfylgja ályktunum Sameinuðu þjóðanna um Júgóslavíu fyrrverandi. Asperín við hjarta- og æðasjúkdómum Hefur verið notað hérlendis í nokkur ár „AÐ RÁÐI lækna hefur asperín verið notað í nokkur ár hérlend- is til að varna því að blóðtappi myndist í heila. Þá hefur krans- æðasjúklingum einnig verið ráðlagt að taka asperín,“ segir Nikulás Sigfússon, yfirlæknir hjá Hjartavernd, aðspurður um forsíðufrétt Morgunblaðsins í gær um að asperín sé mun árang- ursríkara í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma en áður hefur verið talið. Segir Nikulás það viðtekið að fólki með hjarta- og æðasjúkdóma sé ráðlagt að taka asperín þar sem það dregur úr hættunni á því að blóðtappi myndist. Hins vegar sé aðeins um lítinn skammt að ræða, hálfa töflu daglega. Það sé gert til að draga úr hættunni á auka- verkunum, sem eru blæðingar í maga og jafnvel magasár, og því sé ekki heppilegt að fólk, sem ekki eigi við áðurnefnda sjúkdóma að ræða, taki aspirín daglega í varnarskyni eða sér til heilsubótar. Pamela Harriman, sendiherra Bandaríkjanna í París, sagði í viðtali við franska útvarpsstöð, að Banda- ríkjastjórn væri fús til að senda bandarískt herlið til Bosníu í sam- vinnu við önnur NATO-ríki en alls ekki fyrr en friður væri kominn á. Er þetta í samræmi við stefnu Bandaríkjastjórnar en David Gergen, ráðgjafi Bills Clintons Bandaríkjafor- seta, sagði þó í fyrradag, að loftárás- ir flugvéla frá NATO-ríkjunum kæmu vel til greina ef Sarajevo væri talin í hættu. í bréfi Frakka, sem Alain Juppe utanríkisráðherra skrifar, segir, að styrjöldin í Júgó- slavíu fyrrverandi verði eitt megin- mál NATO-fundarins og mikilvægt sé að binda enda á hana sem fyrst. Francois Leotard, varnarmálaráð- herra Frakklands, segir einnig í blaðaviðtali, að Bandaríkjastjórn gæti ekki neitað að taka þátt í loft- árásum í Bosníu þar sem bandarísku flugvélarnar, sem nú eru við eftirlit yfir Bosníu, væru undir beinni stjórn Sameinuðu þjóðanna. Alija Izetbegovic, forseti Bosníu, og Franjo Tudjman, forseti Króatíu, koma saman til mikilvægs fundar í Bonn í dag en talið er, að verði eng- inn árangur af honum, muni' einskis að vænta af viðræðum allra deiluað- ila 18. janúar nk. VINNINGAR í 9. FL. 93/94 r Ibúðarvinnmgur Kr. 3.000.000,- 48049 Ferðavmningar Kr. 100.000,- 6417 20863 56542 65098 79385 9018 50807 62638 67967 79709 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 648 16742 33115 47738 53293 68322 78851 7506 17624 34195 49200 59096 68503 8341 17649 44786 51727 59604 70891 13902 18270 45578 52422 61553 76908 Húsbúnaðarvinningar kr. 14.000,- 41 6553 11306 17180 22526 27938 33543 38855 45188 50713 56756 62541 69160 74949 129 6592 11381 17201 22569 27969 33681 39149 45216 ' 50760 56811 62634 69216 74984 335 6689 11389 17281 22687 28106 33695 39176 45355 50825 56907 62696 69225 75029 434 6703 11443 17582 22745 28291 33776 39187 45432 50833 56923 62744 69239 75243 570 6716 11450 17585 22796 28332 33811 39364 45472 51051 56929 62792 69356 75259 580 6732 11568 17910 22841 28560 33813 39390 45492 51100 57024 62915 69385 75316 638 6744 11693 17916 22888 28722 34111 39628 45500 51118 57065 63026 69487 75453 728 6758 .11705 18092 22895 29083 34135 39794 45526 51178 57250 63031 69699 75481 847 6769- 11757 18096 22944 29170 34153 39834 45547 51330 57316 63033 69858 75873 854 6780 12008 18169 23048 29258 34230 39843 45559 51465 57400 63066 69989 75917 980 6843 12060 18231 23361 29373 34332 39899 45670 51531 57456 63085 70036 76061 1049 6926 12094 18355 23422 29392 34345 39924 45700 51570 37471 63309 70081 76402 1106 7047 12251 18487 23471 29443 34497 39952 46025 51681 57488 63380 70224 76432 1108 7058 12264 18543 23509 29476 34647 39964 46099 51772 37660 63537 70370 76539 1115 7126 12419 18588 23524 29675 34678 40133 46110 51860 37671 63594 70398 76546 1467 7425 12420 18596 23609 29692 34716 40371 46171 51980 37747 63654 70430 76712 1537 7450 12440 18599 23731 29722 34739 40562 46271 52238 57892 63857 70461 76807 1671 7507 12527 18822 23744 29735 34761 40613 46293 52257 58004 64123 70498 77118 1738 7527 12584 18880 23782 29761 34907 40654 46378 52296 38007 64214 70829 77135 1785 7533 12597 18902 23814 30013 34925 40756 46437 52350 58018 64226 70944 77149 1839 7582 12708 18912 23850 30098 34935 40807 46454 52429 58156 64233 70959 77202 1850 7607 12727 19059 24177 30169 35006 40812 46519 52468 38192 64268 71282 77203 1961 7654 12934 19100 24220 30369 35015 40829 46622 52629 38252 64408 71294 77209 2359 7655 12942 19178 24332 30474 35020 40928 46717 52649 58339 64467 71360 77210 2490 7861 12988 19206 24334 30595 35022 41097 46776 52659 38393 64483 71454 77240 2670 7998 13025 19296 24344 30614 35075 41114 47055 52726 38536 64503 71613 77253 2709 8009 13121 19426 24392 30625 35092 41143 47062 52853 58640 64576 71702 77293 2839 8024 13291 19500 24448 30646 35124 41178 47211 52861 38795 64595 71762 77315 2930 8044 13383 19576 24463 30689 35190 41193 47268 52980 38874 64765 71809 77328 2991 8269 13465 19628 24597 30698 35309 41195 47337 53157 38941 64815 72058 77400 2994 8286 13545 19704 24611 30751 35439 41207 47347 53505 39079 64817 72322 77460 3117 8330 13677 19784 24773 30780 35608 41219 47424 53567 59171 64949 72345 77471 3266 8384 14068 19798 24835 30851 35642 41242 47482 53572 59205 65123 72530 77572 3315 8431 1409,1 19884 25007 30869 35712 41246 47491 53769 39275 65158 72536 77601 3365 8547 14166 19954 25187 30913 35839 41271 47525 53806 39350 65303 72542 77727 3467 8629 14185 20017 25195 31032 35998 41365 47586 53831 39377 65405 72566 77798 3491 8928 14201 20105 25275 31054 36126 41574 47610 53844 39411 65495 72612 77860 3656 8999 14247 20178 25299 31129 36188 41638 47618 53932 39440 65497 72624 77890 3679 9099 14307 20352 25349 31140 36260 41785 47881 53993 39689 65648 72693 77897 3693 9139 14312 20493 25398 31175 36639 42211 47927 54092 59709 65801 72813 77949 3748 9167 14429 20699 25510 31189 36775 42247 47987 54186 59804 65830 72826 77951 3789 9213 14436 20748 25519 31257 36790 42412 48076 54367 39812 66086 72856 77965 3802 9259 14520 20768 25765 31344 36797 42755 48205 54523 39914 66141 72890 77993 3885 9319 14541 20865 25769 31564 36799 43056 48341 54540 60286 66229 72751 78059 3892 9419 14674 20982 25788 31567 36821 43187 48447 54600 60409 66375 72963 78156 4279 9485 14714 21029 25823 31583 36829 43196 48462 54785 60531 66505 73022 78237 4320 9559 14746 21112 .25830 31589 36875 43262 48485 54821 60564 66549 73143 78341 4324 9598 14820 21227 25901 31630 36957 43436 48548 54875 60769 66564 73412 78406 4336 9625 14915 21274 25943 31684 37021 43487 48558 54885 60862 66587 73481 78417 4402 9721 15141 21290 25991 31754 37142 43525 48676 54894 61041 66899 73688 78429 4427 9776 15161 21474 25997 31777 37182 43528 48719 55090 61064 67229 73712 78571 4780 9815 15229 21531 26075 31801 37352 43579 48727 55099 61087 67284 73727 78585 4926 9850 15287 21573 26294 31917 37410 43594 48806 55238 61145 67335 73742 78588 4930 9853 15328 21594 26462 31971 37454 43685 48929 55264 61273 67378 73745 78986 4980 10052 15349 21610 26595 32024 37485 43706 49101 55456 61378 67441 73748 79024 5007 10061 15352 21619 26748 32042 37561 43763 49122 55528 61385 67471 73782 79115 5174 10084 15648 21718 26758 32076 37563 43771 49235 55755 61472 67472 73808 79166 5246 10227 15697 21793 26775 32166 37730 43850 49247 55776 61506 67521 73861 79196 5258 10347 15997 21834 26864 32372 37776 43856 49324 55821 61693 67635 73942 79247 5307 10380 16095 21904 26948 32408 38051 44106 49545 55829 61706 67657 73999 79498 5371 10574 16098 21925 27010 32429 38085 44193 49627 55882 61783 67894 74067 79517 5400 10680 16181 21934 27105 32493 38161 44288 49711 56072 61816 68054 74074 79555 5421 10690 16465 21935 27139 32561 38193 44363 49719 56173 61832 68211 74189 79654 5446 10834 16522 21950 27142 32566 38221 44418 49901 56259 61916 68274 74346 79895 5585 10909 16670 22098 27201 32589 38224 44440 49956 56270 62003 68326 74515 5588 10970 16737 22184 27286 32690 38385 44595 50067 56381 62095 68449 74534 5725 11069 16798 22266 27348 33053 38443 44735 50171 56529 62188 68550 74616 5975 11070 16839 22304 27367 33225 38505 44797 50216 56650 62229 68607 74707 6072 11118 16856 22356 27491 33273 38611 44864 50308 56717 62269 68786 74732 6103 11136 16913 22395 27576 33343 38682 45009 50328 56718 62292 68793 74829 6437 11160 17042 22508 27580 33371 38706 45089 50366 56736 62402 69001 74930 6455 11270 17074 22515 27593 33376 38772 45125 50680 56738 62429 69129 74937 GreAsla vinningo Hefsi 20. hvers mónoSor. - Vmnings ber o5 vitja innan órs. HAPPDRÆTTI DAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.