Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 41 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars -.19. apríl) Láttu skynsemi þína ráða gerðum þínum í vinnunni í dag. Ráð gefín af góðum hug þurfa ekki alltaf áð vera heillaráð. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki er allt gull sem glóir. Farðu gætilega með fjár- muni þína í dag því tilboð sem þú færð getur verið meingallað. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Varastu vafasöm viðskipti í dag og hafðu hagsýni að leiðarljósi. Ástvinir eiga erf- itt með að taka ákvörðun um fjárfestingu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$B Betur sjá augu en auga og rétt að ráðfæra sig við aðra áður en ákvörðun er tekin um meiriháttar fjárfestingu. LjÓfl (23. júli - 22. ágúst) « Nú er ekki rétti tíminn til að ráðast í stórframkvæmd- ir. Þú færð góða hugmynd varðandi vinnuna. Hugsaðu vel um heilsuna. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Listrænir hæfíleikar njóta sín í dag. Láttu ekki aðra hafa áhrif á skoðanir þtnar og afstöðu. Hugsaðu um íjölskylduna. V°g (23. sept. - 22. október) Gættu hagsýni ef þú ert að leita þér að nýrri íbúð. Ætt- ingi þarfnast aukinnar umönnunar þinnar og að- stoðar í dag. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ferðalangar geta orðið fyrir einhverjum töfum í dag. Aðrir ættu að eiga góðan dag og skemmtilegt kvöld í vinahópi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Varastu stórinnkaup í dag og farðu gætilega með pen- inga þína. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Sumir eiga það til að ýkja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) íPS Þú færð nægan tíma til að sinna hugðarefnum þínum í dag en átt erfítt með að gera upp hug þinn varðandi samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú færð tíma út af fyrir þig til að kanna nýjar leiðir til að bæta afkomuna. Vinur á eitthvað erfítt með að taka ákvörðun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Í3 Vinur gefur þér góð ráð varðandi vinnuna og fram- tíðarhorfur. Hugmyndir þín- ar falla í góðan jarðveg hjá ástvini í dag. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS |?IE?í5IDÍ r D CTTI D uKb 1 1 IK Si M 17AVÍ5 9-tH TOMMI OG JENNI VH-IVVE&k kÆ&lST/NH/UMM,TOMMl?f O/M /1LPOR 06ÆV!... 'þ/4Ð eeEU6INþÖKF'ASOOMHhST£AU1DZ UÓSKA eFT/R-JÓLA- t/etsnj °\pTHíÍ /tLLie kdma\\ þetAt Fvem MWJÓLA- J AOFA HLOTt 6TAFteSBM) SeM FÓUOÐ ! peteHAFA VlLL tiELOOtþ K | euiinorFYBujSrFi&is— - FERDINAND ■—int. 7 ~tt: i / SMÁFÓLK WEY, MAKCIE..V60T ANY EXTRA CHRI5TMA5 CARP5? I FORSOTTO BUV SOME.. 'IC AND HOU) AB0UT 5TAAAP5? I'LL NEEP 50ME 5TAMP5, TOO \~Zí HERE, KEEPTHI5 ONE..THEN I UJON'T HAVE TO 5ENP IT TO YOU..^ zr IT’5 600DT0 5EE /lTI5THE YOU FILLEP WITH/ 5EA50N THE HOLIPAV / TO BE 5PIRIT, SIR.. A5ARCA5TIC Hæ, Magga, áttu einhver auka jólakort? Ég gleymdi að kaupa. Og hvað með frímerki? Ég þarf líka frímerki. Hérna, haltu þessu, þá þarf ég ekki að senda það tii þín. Það er gott að sjá að þú ert kom- inn í jólaskap, herra ... þetta er tíminn tii að vera kaldhæðinn. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sjöunda jólaþrautin. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G73 ♦ 976 ♦ K107 ♦ ÁG87 Vestur ÁK1095 DG832 3 93 Austur ♦ D62 ♦ 105 ♦ 862 ♦ D10654 Suður ♦ 84 ♦ ÁK4 ♦ ÁDG954 ♦ K2 Vestur Norður Austur Suður 1 ttgull 2 tíglar* Pass 2 spaðar 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 5 tfglar Pass Pass Pass hálitir Utspil: spaðaás. Vömin tekur tvo fyrstu slaginu á spaða og spilar þeim þriðja, sem suð- ur trompar. Verkefnið er að fríspila slag á lauf. Ef ekkert væri vitað um skiptinu AV væri best að taka kóng- inn og svína gosanum. Það er betra en taka tvo efstu og trompa í þeirri von að drottningin falli önnur eða þriðja. En í þessu tilfelli er vitað að austur á 10 spil í hálitunum. Og þeg- ar sagnhafi tekur tígulás og spilar tígli á kónginn, upplýsist að vestur á aðeins einn tígul og þar með tvö lauf. Vestur gæti átt Dx í laufi og þá verður að fara beint af augum í lit- inn. En ef vestur á lOx eða 9x má verka slag á litinn með því að spila út gosanum. Austur ieggur drottning- una á og suður drepur á kóng. Síðan fellir hann millispil vesturs undir ás- inn (níuna hér) og trompsvínar síðan fyrir tíu austurs. Tígultían er síðan innkoma til að taka fríslaginn á lauf- sjöu. Þessi leið er tvöfalt líklegri til árangurs og leiðir að þessu sinni til sanngjamrar niðurstöðu. Samanburður. Fimm tíglar fóra einn niður á hinu borðinu. Vestur strögaði á spaða, svo sagnhafí hafði ekki sömu upplýsingar um skipting- una og svínaði laufgosa. Það gefur því 12 IMPa að vinna 5 tígla, en annars fellur spilið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom í úrslitum Evr- ópukeppni skákfélaga í desember sem haldip voru í Hilversum í Hollandi. Sautján ára gamli ung- verski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2.610) hjá Honved Buda- pest hafði hvítt og átti leik, en Emir Dizdarevic (2.540), Bosna Sarajevo var með svart. Hann lék síðast 19. - b6-b5. 20. Be5! (Miklu sterkara en að hörfa með riddarann. Nú hefði svartur átt að leika 20. - Rf6 en þá hefur hann herfræðilega tapað tafl eftir 21. Dd4 - Kf7, 22. Rc3) 20. - bxa4, 21. Dd4 - Rf6, 22. Bxf6 - Hg8,23. Bxg7+! - Hxg7, 24. Df6+ - Kg8, 25. Dd8+ - Kf7,26. Bh5+ - Hg6,27. Dxd7+ - Kf6, 28, Bxg6 - hxg6, 29. c6 - Bxc6, 30. Dxc6 og svartur gafst fljótlega upp. Frakkar áttu þrjú lið í úrslitunum og stjömu- sveit Lyon Oyonnax varð Evrópu- meistari. Röð hinna: 2. Honved, Budapest. 3. Bosna Sarajevo. 4. HSG Hilversum. 5. La Dame Blanche Auxerre, Frakklandi, 6. CS Clichy, Paris. 7. SCM Wintert- hur, Vín í Austurriki og lestina rak SK Rockaden frá Stokkhólmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.