Morgunblaðið - 08.01.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1994
43
BESTIVINUR MANNSINS
Náttúran skapaði hann!
Vísindin fullkomnuðu
hann!
En enginn getur
stjórnað honum!
IHIHil
Brjálaður hundur sleppur út af tilraunastofu. Þeir verða að ná
honum aftur og það fljótt áður en æðið rennur á hann.
Hver man ekki eftir Cujo?!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Dan Akroyd og Jane Curtin i speisuðu gríni
frá upphafi til enda!
ATH.: I i
bannoð vor í Bandaríkjununt.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr. 350 kl. 3.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Hafin framleiðsla á nýj-
um slökkviliðsfatnaði
MAX hf. hefur afhent
Slökkviliði Reykjavíkur
fyrsta íslenska slökkviliðs-
fatnaðinn sem viðurkenn-
ur hefur verið samkvæmt
evrópskum stöðlum. Fatn-
Morgunblaðið/Sverrir
Nýr slökkviliðsfatnaður
Slökkviliðsmaðurinn sem er þriðji frá vinstri í fremstu
röð á myndinni er í nýja búningnum. Við þetta tækifæri
gaf MAX slökkviliðinu í Reykjavík 60 bangsa til að hafa
í sjúkrabílum liðsins. Eru þeir hugsaðir fyrir börn sem
tengjast slysum.
aðurinn er hannaður í
samstarfi við Slökkviliðið
og framleiddur í verk-
smiðju MAX hf. Fyrirtæk-
ið ætlar einnig að setja
slökkviliðsfatnaðinn á er-
lendan markað.
Eldvarinn slökkviliðsfatn-
aður MAX byggir á faglegri
reynslu slökkvliliðsmanna og
sérhæfðri þekkingu MAX á
fataframleiðslu. Við þróunina
var tekið tillit til allra óska
slökkviliðsmanna. Fatnaður-
inn hefur nú verið prófaður
samkvæmt nýjum samræmd-
um Evrópustöðlum um eld-
þolinn slökkviliðsfatnað og er
að líkindum fyrsti slökkviliðs-
fatnaðurinn sem fær viður-
kenningu samkvæmt þessum
nýju stöðlum, að því er fram
kemdur í fréttatilkynningu
frá MAX.
|k>
Á erlendan markað
Meðal eiginleika fatnaðar-
ins má nefna, samkvæmt
upplýsingum framleiðandans,
að hann er eldþolinn, hitaþol-
inn, vatnsheldur, hleypir út-
gufun líkamans út, er ný-
tískulegur, hefur einkennandi
útlit og er lipur og þægilegur.
Ýmis slökkvilið hérlendis
hafa þegar pantað nýja
slökkvliliðsfatnaðinn og fyr-
irtækið hyggur einnig á út-
flutning hans á markað er-
lendis. Þá er bent á að þörf
sé fyrir fatnaðinn um borð í
skipum.
SÍMI: 19000
MAÐUR ÁN AIMDLITS
★ ★ ★ A.I. MBL.
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða hæfileika. Ung persóna hans er dýpri
og flóknari en flest það sem fullorðnir leika í dag og er það með ólíkind-
um hvað stráksi sýnir mikla breidd í leiknum. í ári uppfullu af góðum
leik frá ungum leikurum ber hann höfuð og herðar yfir alla. Gibson
sjálfur hefur sjaldan verið betri.“ G.E. DV.
„Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson er stór kostlegur leikari og
hæfileikaríkur leikstjóri."
New York Post.
Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahle.
Leikstjóri: Mel Gibson.
Sýnd ki. 4.50, 6.50, 9 og 11.10
Fjölskyldumynd fyrir alla
TIL VESTURS
★ ★ ★ G.E. DV.
„Fullkomin bíómyndl Stórkostlegt »v-
Intýri fyrir alla aldurshópa til að
skemmta sér konunglega." Parenting
Magazine.
: Gabriel Byrne, Ellen Barkin.
_______Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11._____
Cyrano De Bergerac
Vegna fjölda áskorana endursýnum vlö stórmyndlna Cyrano
de Bergerac f nokkra daga. Aðalhlutv.: Qérard Depardleu.
Sýnd kl. 5.
Aðalhlutverk
PÍANÓ
Sigurvegari Can-
nes-hátíðarinnar
1993
„Píanó, fimm stjörn-
ur af fjórum mögu-
legum.“
***** G.Ó.
Pressan
Aðalhlutverk: Holly
Hunter, Sam Neill og
Harvey Ke'rtel.
Sýnd kl. 4.50,
6.50,9 og 11.10.
„Gunnlaugsson vag in i
barndomslandet ár
rakare án de flestas."
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánslig film som jag
tycker ár váldigt bra.“
Nils Peter Sundgren,
Gomorgon TV
★ ★ ★ ★
íslenskt - já takk! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
„Ég hvet alla sem vilja sjá
ertthvað nýtt að drífa sig
i bíó og sjá Hin hslgu vé.
Þetta er yndisleg Iftii saga
sem ég hefði alls ekki
viljað missa af!“
Bíógestur.
„Hrrfandi, spennandi, eró-
tísk.“ Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til
þessa ef ekki besta ís-
lenska kvikmynd sem
gerð hefur verið seinni
árin.“ Morgunblaðið.
★ ★★’/2„MÖST“
Pressan
■ KYNNING á starfsemi
Gjábakka, Fannborg 8, sem
er félagsheimili eldri borgara
í Kópavogi, verður í heimilinu
kl. 14—16 dagana 11.-13.
janúar nk. Námskeið og tóm-
stundastarf sem verða í boði
fram til vorsins með leiðbein-
endum verður kynnt svo og
starfsemi hinna ýmsu
klúbba. Þar má nefna Frí-
stundaklúbbinn Hana nú, en
innan hans starfa ýmsir hóp-
ar. Einnig verður starfsemi
Félags eldri borgara í Kópa-
vogi kynnt svo og hinar ýmsu
nefndir sem starfa innan fé-
lagsins. Þá mun áhuga-
mannaleikhópur sem kallar
sig Nafnlausa leikhópinn
kynna starfsemi sína og
Söngvinir, sem er blandaður
kór eldri bæjarbúa, ætlar að
taka lagið, en í kórinn vantar
allar raddir. Hreyfisalurinn í
Gjábakka verður opinn og
hægt er að sýna hæfileika
sína t.d. í pílukasti og bilj-
ard. Þá verða tekin létt dans-
spor og sungið af hjartans
list. Þessa daga sem og aðra
daga eru allir velkomnir í
Gjábakka og sjá með eigin
augum hvað eldri bæjarbúar
í Kópavogi eru að fást við á
degi hveijum. Það verður
heitt á könnunni og heima-
bakað meðlæti sem selt er á
vægu verði þessa daga sem
og aðra daga í Gjábakka.
■ EFNT verður til sér-
stakrar námskeiðakynning-
ar í Kolaportinu um helgina
þar sem um 30 málaskólar,
dansskólar, tónlistarskólar,
flugskólar, líkamsræktar-'
stöðvar og aðrir sem standa
að námskeiðum og tóm-
stundastarfi fyrir almenning
munu kynna starfsemi sína.
Þessa fyrstu Kolaportshelgi
ársins verður einnig fjöl-
breytt markaðstorg að vanda
þar sem um 200 seljendur
munu bjóða nýjan og notaðan
varning af öllu mögulegu
tagi. Starfsemi Kolaportsins
í janúar gengur undir ein-
kunnarorðunum „æðiskast í
Kolaportinu" en þar vísar til
enn lægra vöruverðs og
margs konar tilboða, en
Kolaportið býður nú einnig
25% afslátt af venjulegu
verði sölubása til að hjálpa
seljendum að halda vöruverði
í lágmarki.