Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ný stjórnsýslulög eiga að tryggja réttaröryggi í samskiptum við hið opinbera Ekki þarf að rökstyðja ein- kunnir og styrkveiting’ar NÝ STJÓRNSÝSLULÖG tóku gildi um síðustu áramót. Helsta mark- mið laganna er að tryggja sem best réttaröryggi manna í samskipt- um við hið opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélög. Er þar meðal ann- ars að finna reglur um málsmeðferð, lögmæt sjónarmið að baki ákvörðun sljórnvalda og rökstuðning. í lögunum eru lögfestar al- mennar lágmarkskröfur til sljórnvalda. Hér á eftir verður stiklað á stóru í lögunum og er byggt á greinargerð með frumvarpi til stjórn- sýslulaga og kynningarbæklingnum „Réttur þinn í samskiptum við hið opinbera" sem forsætisráðuneytið hefur dreift til landsmanna. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 7. janúar 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARK AÐIR Annar afli 100 5 55,97 0,887 49.650 Gellur 355 355 355,00 0,040 14.200 Hrogn 295 295 295,00 0,040 11.800 Karfi 90 40 87,30 1,092 95.330 Keila 48 20 31,93 2,307 73.671 Langa 64 20 36,83 0,866 31.897 Lúða 310 295 296,44 0,125 37.055 Lýsa 30 10 2Q.47 0,775 20.514 Skarkoli 119 107 110,63 0,717 79.323 Steinbítur 81 61 72,25 6,123 442.380 Ufsi 33 27 ■ 32,36 1,084 35.080 Undirmáls þorskur 52 40 50,16 1,358 68.120 Undirmálsfiskur 61 50 58,64 2,632 154.348 Ýsa 211 50 184,90 10,527 1.946.397 Þorskur 135 53 108,88 53,024 5.773.051 Samtals 108,25 81,597 8.832.816 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 20 20 20,00 0,100 2.000 Karfi 40 40 40,00 0,059 2.360 Keila ós 48 48 48,00 0,373 17.904 Langa ós 64 64 64,00 0,251 16.064 Steinbíturós 74 69 72,37 2,404 173.977 Steinbítur 81 81 81,00 0,190 15.390 Ufsi ós 29 29 29,00 0,113 3.277 Undirmáls þorskur 40 40 40,00 0,208 8.320 Undirmáls þorskur ós 52 52 52,00 1,150 59.800 Ýsa ós 211 181 187,00 0,750 140.250 Ýsa 170 50 155,19 0,308 47.799 Þorskur ós 108 94 105,69 15,300 1.617.057 Þorskur 118 103 114,00 2,943 335.502 Samtals 101,03 24,149 2.439.700 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 295 295 295,00 0,040 11.800 Keila 30 30 30,00 0,137 4.110 Skarkoli 119 119 119,00 0,217 25.823 Steinþítur 70 70 70,00 0,200 14.000 Ýsa ós 159 159 159,00 0,200 31.800 Ýsa sl 200 200 200,00 0,100 20.000 Þorskur ós 109 102 104,62 3,416 357.382 Þorskur sl 135 111 119,88 1,600 191.808 Samtals 111,12 5,910 656.723 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 50 65,13 0,727 47.350 Keila 36 20 27,78 0,876 24.335 Langa 30 20 21,34 0,462 9.859 Lúða 310 300 306,25 0,016 4.900 Lýsa 30 20 2&,91 0,675 19.514 Steinbítur 79 61 68,51 1,868 127.977 Ufsi ós 33 33 33,00 0,239 7.887 Undirmálsfiskur 61 56 60,71 2,082 126.398 Ýsa ós 208 153 199,28 5,799 1.155.625 Þorskursl 125 125 125,00 0,156 19.500 Þorskur ós 126 61 110,37 23,815 2.628.462 Samtals 113,63 36,715 4.171.806 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 29 23 23,91 0,379 9.062 Langa 51 51 51,00 0,094 4.794 Ufsi 33 33 33,00 0,692 22.836 Ýsa 172 50 146,93 1,032 151.632 Þorskur 102 53 87,54 1,262 110.475 Samtals .86,38 3,459 298.799 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 5 5 5,00 0,060 300 Gellur 355 355 355,00 0,040 14.200 Karfi 90 90 90,00 1,033 92.970 Keila 30 30 30,00 0,292 8.760 Langa 20 20 20,00 0,059 1.180 Lúða 295 295 295,00 0,109 32.155 Skarkoli 107 107 107,00 0,500 53.500 Steinbítur 76 76 76,00 1,461 111.036 Ufsi sl 27 27 27,00 0,040 1.080 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,400 20.000 Ýsasl 203 129 164,74 1,838 302.792 Þorskur sl 90 90 90,00 0,032 2.880 Samtals 109,29 5,864 640.853 HÖFN Keila 38 38 38,00 0,250 9.500 Lýsa 10 10 10,00 0,100 1.000 Undirmálsfiskur 53 53 53,00 0,150 7.950 Ýsa sl 193 193 193,00 0,500 96.500 Þorskur sl 130 105 113,33 4,500 509.985 Samtals 113,62 5,500 624.935 íslendingar eru síðastir Norður- landaþjóða til að setja lög um meðferð mála hjá stjórnvöldum. Ekki er þó svo að skilja að engar reglur hafi gilt um þetta efni en þær hafa ýmist verið óskráðar eða gilt á tilteknum afmörkuðum svið- um. Nýju stjórnsýslulögin gilda þeg- ar hið opinbera tekur ákvarðanir um rétt eða skyldu manna. Með „hinu opinbera“ er nánar tiltekið átt við þau embætti og stofnanir ríkis og sveitarfélaga sem fara með svokallað framkvæmdavald. Lögin taka þannig til samskipta borgaranna við ráðuneyti og stofn- anir, svo sem Húsnæðisstofnun ríkisins, Tryggingastofnun ríkis- ins, Ríkisskattstjóra, Lánasjóð ís- lenskra námsmanna, Háskóla ís- lands og barnavemdarnefndir. Lögin taka aftur á móti hvorki til starfsemi sem heyrir undir lög- gjafarvaldið né dómstóla. Þau gilda heldur yfirleitt ekki um margvíslega þjónustustarfsemi svo sem umönnun sjúkra, kennslu og slökkvistörf. Utan gildissviðs laganna falla einnig í flestum til- fellum fyrirtæki í eigu ríkis eða sveitarfélaga sem stunda almenn- an atvinnurekstur svo sem Lands- banki íslands og Áfengis- og tób- aksverslun ríkisins. • í lögunum er gerð sú krafa að starfsmaður stjórnsýslunnar sem tekur ákvörðun í máli eigi ekki sjálfur þeirra hagsmuna að gæta eða sé svo tengdur aðilum málsins að hætta þyki á að hann geti ekki litið hlutlaust á málavexti. Starfs- maður má semsagt ekki vera van- hæfur eins og það er orðað. Þegar hann telst vanhæfur til meðferðar máls ber honum að víkja sæti fyr- ir hæfum starfsmanni. Þess má geta að vanhæfi í þessari merk- ingu hefur ekkert með hæfni að gera. Skyldleiki getur valdið van- hæfí en einnig náin vinátta eða fjandskapur og afskipti af máli á fyrra stigi. Vegna fámennis í sum- um sveitarfélögum er tekið fram í lögunum að gerðar séu minni hæfiskröfur til sveitarstjórnar- manna. • Kveðið er á um málshraða í lög- unum með þeim hætti að stjórn- völdum er lögð sú skylda á herðar að taka ákvörðun svo fljótt sem unnt er. Sé fyrirsjáanlegt að mál muni dragast á langinn ber að skýra hlutaðeigandi frá því og upplýsa um ástæður tafanna og hvenær ákvörðunar sé að vænta. • Stjórnvaldi ber að eigin frum- kvæði að rannsaka mál áður en ákvörðun er tekin. Mál telst nægi- lega rannsakað þegar þeirra upp- lýsinga hefur verið aflað sem eru nauðsynlegar til þess að hægt sé að taka rétta ákvörðun í því. Jafn- framt ber að gefa aðila máls kost á því að kynna sér gögn máls og neyta svokallaðs andmælaréttar með því að tjá sig um mál. HLUTABREFAMARKAÐUR VIAÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Varð m.virðl A/V Jöfn.% Sfðasti vlðsk dagur Hagat. tilboð Hlutafélag lasgst hatst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 3,63 4.73 4.816.581 2,56 -118,72 1.13 10 06.01.93 208 3,90 3,90 4,00 Flugleiðir hl. 0.90 1.68 2.406.149 5.98 17,96 0,58 31.12.93 1267 1.17 -0.01 1,02 1,18 1,60 2,25 t.719.900 4,23 17,60 1,14 10 31.12.93 1758 1,89 -0,01 1,80 1,90 0,80 1,32 3.296.871 2.94 18.68 0,64 07.01.93 121 0.85 -0,01 0,85 0.87 OLÍS 1.70 2,28 1.369.038 5.80 12.97 0,80 31.12.93 5973 2.07 1,85 2,21 ÚtgeröarlélagAk. hf 3,00 3,50 1 636.391 3.25 11.20 1,03 10 31.12.93 233 2.80 3,08 3.20 Hlutabrsj VÍB ht. 0.97 1.16 314.685 -66,00 1.27 31.12.93 25223 1.10 íslenski hlutabrsj. hl. 1,05 1.20 306.179 116,01 1,30 31.12.93 8867 1,02 1.12 220.670 -76,48 0,99 06.01.93 201 -0,06 1.06 1.12 1,80 1,87 441.320 2.67 23,76 0.81 31.12.93 101 1.87 1,81 1,87 Hampiöjan hf. 1.10 1.60 438.395 5.19 10,88 0,69 31.12.93 344 1,35 1,20 1,38 0,90 1,53 383.394 8.42 15,28 0.62 06.01.93 102 0,95 1,09 Kaupfélag Eyfirömga 2,13 2,35 117.500 2.35 30.12.93 101 2,35 2,20 2,35 Marel hf. 2.22 2,70 290.400 8.46 2,87 31.12.93 2,00 4,00 316.917 7,50 10,72 0.49 10 30.12.93 55 2,00 1,90 2,50 2.60 3.14 251.758 3,92 22,14 1.05 31.12.93 2281 3,06 0,01 2.85 3,20 2.00 2,30 Þor- 580.000 5,00 5,61 1,25 21.12.93 104 2,00 -0,10 2,30 móður rammi hf. OPNI TiLBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF SIAdsti vi&skiptadagur Hlutafélag Dags •1000 LokaverO HagstaaAustu tilboA Breyting Kaup Aflgjafi hf. Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. Ármannsfell hf. Árnes hf. Bifroiðaskoðun íslands hf. Ehf. Alþýðubankans hf. Faxamarkaöurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafnarfirði Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Gunnarstindur hf. Haförninn hf. Haraldur Böðvarsson hf. Hlutabréfasjóöur Norðurlands hf. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. l'slensk Endurtrygging hf. fshúsfólag (sfirðinga hf, íslenskar sjávarafurðir hf. ísienska útvarpsfélagiö hf. Kögun hf. Mátturhf. Oh'ufélagið hf. Samskip hf. Sameinaðir verktakar hf. Sölusamband íslenskra Fiskframl. Sildarvinnslan hf. Sjóvá Almennar hf. Skeljungur hf. Softtó hf. Tangíhf. Tollvörugeymslan hf. T ryggingamiðstööin ht. Tækri'val hf. Tölvusamskipti hf. Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag íslands hf. UpphaeA allra vlAsklpta afAasta viAskiptadags er gefln I délk *1000, verA er margfeldi af 1 kr. nafnverAs. VerAbréfaþing islands annast rekstur Opna tllboAsmarkaAarlns fyrlr þlngaAlla en setur angar reglur um markaðinn eða hefur afsklptl af honum aA AAru leytl. 30.12.93 10.03.93 28.09.92 07.10.93 08.03.93 30.12.92 30.12.93 31.12.93 25.11.93 31.12.93 29.12.93 31.12.93 04.01.93 14.08.92 31.12.93 30.12.93 30.12.93 29.12.93 31.12.93 03.12.93 31.12.93 22.01.93 12.03.92 31.12.93 14.09.93 200 3300 260 350 0,88 2.15 2,50 5,25 1.12 7,20 0.97 2,85 5.65 4,45 6,50 1.00 3,50 1.30 0,03 0,01 -1.50 2,00 0.01 -0.10 -0.63 0,40 -0,01 •0.16 -0.65 0.10 -23,50 0,12 0,60 -0.50 0,69 4,00 5,00 0.60 1,90 2,10 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 28. október til 6. janúar ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 167,5/ 166,0 100-H---h—I-----1—I-----1----1---1---1 - I I 29.0 5.N 12. 19. 26. 3.D 10. 17. 24. 31. •Varðandi efni ákvörðunar er í lögunum að fínna svokallaða meðalhófsreglu og jafnræðisreglu. Sú fyrrnefnda felur í sér að stjórn- völd mega ekki fara strangar í sakirnar en nauðsyn ber til. í þeirri síðarnefndu felst að óheimilt er að mismuna fólki við úrlausn mála á grundvelli kynferðis, litarháttar, þjóðernis, trúarbragða, stjórn- málaskoðana, þjóðfélagsstöðu, ætternis eða af sambærilegum ástæðum. Samkvæmt eðli máls er þó talið heimilt að taka tillit til kvenna vegna þungunar eða barnsburðar og í því skyni að bæta stöðu kvenna til að koma á jafnrétti. Jafnframt má líta til stjórnmálaskoðana við val í póli- tísk störf svo sem stöður aðstoðar- manns ráðherra, bæjarstjóra eða sveitarstjóra. • Lögin gera ekki ráð fyrir að almennt sé hver ákvörðun í stjórn- sýslunni rökstudd. Hins vegar á aðili máls þess kost að krefjast skriflegs rökstuðnings eftir á. Undantekningar eru þegar um er að ræða umsókn sem tekin hefur verið til greina að öllu leyti, ein- kunnir fyrir frammistöðu á prófum og styrki á sviði iista, menningar eða vísinda. Krafan um rökstuðn- ing auðveldar dómstólum að leggja mat á hvort stjórnsýsluákvörðun byggir á lögmætum sjónarmiðum. •Loks má nefna að í lögunum er kveðið á um meðferð mála sem skotið hefur verið til æðra stjórn- valds til endurskoðunar. Frestur til að skjóta máli til æðra stjórn- valds er almennt þrír mánuðir frá því að aðila hefur verið tilkynnt um ákvörðun. GENGISSKRÁNING Nr. 4. 7. janúar 1994. Kr. Kr. Toll- Ein. kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,89000 73,09000 71,78000 Sterlp. 108,18000 108,48000 108,02000 Kan. dollari 55,19000 55,37000 54,03000 Dönsk kr. 10,76900 10,80100 10,80600 Norsk kr. 9,71600 9,74600 9,72700 Sænsk kr. 8.87900 8,90700 8,64400 Finn. mark 12,60400 12,64200 12.57700 Fr. franki 12,31100 12,34900 12,39100 Belg.franki 2,01760 2.02400 2,02640 Sv. franki 49,23000 49,37000 49,70000 Holl. gyllini 37,44000 37,56000 37,69000 Þýskt mark 41.89000 42,01000 42,19000 it. lira 0,04293 0,04307 0,04273 Austurr. sch. 5,95800 5,97600 6,00300 Port. escudo 0,41130 0,41270 0,41470 Sp. peseti 0,50030 0,50210 0,51340 - Jap.jen 0,64900 0,65080 0,64500 irskt pund 103,24000 103,58000 102,77000 SDR(Sérst.) 99,93000 100,23000 99,37000 ECU, evr.m 81,24000 81,48000 81,61000 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28, desember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.