Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
ÁSKiRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti Jónas Þórir. Pálmi Matthí-
asson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 10 fræðsluer-
indi á vegum safnaðarfélags
Dómkirkjunnar. Þorsteinn Sæ-
mundsson flytur erindi um Betle-
hemstjörnuna. Messa kl. 11.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa og barnastarf kl. 11.
Fræðsla, söngur og framhalds-
sagan. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Sex
ára börn og yngri á neðri hæð.
Messa kl. 14. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11. Karl Sigur-
björnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Hámessa kl. 11.
Prestur sr. Birgir Ásgeirsson
sjúkrahúsprestur. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju
syngur. Barnastarf kl. 13 í umsjá
Hauks Jónassonar og Jóns Stef-
ánssonar.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Ingólfur Guðmunds-
son.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjuþílinn. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta
kl. 11. Ath. breyttan messutíma.
Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Organisti
Hákon Leifsson. Barnastarf á
sama tíma í umsjá Eirnýjar og
Báru.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama
tíma í Árbæjarkirkju. Orgelleikur
Sigrún Steingrímsdóttir. Sóknar-
Guðspjall dagsins:
(Lúk. 2.) Þegar Jesús
var 12 ára.
prestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Altarisganga. Kaffisala kirkju-
kórsins eftir messu. Samkoma
Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30.
Organisti Daníel Jónasson. Gísli
Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Þor-
bergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Lenka
Mátéová. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma í umsjón Ragnars
Schram og Guðrúnar Magnús-
dóttur. Prestarnir.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Elínborg, Karitas, Guðrún
og Valgerður aðstoða. Organisti
Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Þórarinn Björnsson guðfræð-
ingur prédikar. Kór Hjallakirkju
syngur. Organisti Kristín G. Jóns-
dóttir. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í safnaðarheimilinu Borgum
kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 14. Organisti Örn Falkn-
er. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Seljahlíð í dag, laugardag, kl. 11.
Sr. Ingileif Malmberg prédikar,
kirkjukórinn syngur. Barnaguðs-
þjónusta sunnudag kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. óskar Ingason
guðfræðingur prédikar. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Pavel Smid. Cecil
Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messa kl. 8.30. Hámessa kl.
10.30. Messa kl. 14. Ensk messa
kl. 20. Laugardaga messa kl. 14
og ensk messa kl. 20. Aðra rúm-
helga daga messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM/KFUK, SÍK, KSH: Sam-
koma kl. 20 í Kristniboðssalnum.
„Þeir hlusta á orð þín“. (Esek.
33,30-33). Ræðumaður verður sr.
Ólafur Jóhannsson en upphafsorð
og bæn Herdís Gunnarsdóttir.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Sheila Fitzgerald.
Barnagæsla og barnasamkoma á
sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun-
arsamkoma og sunnudagaskóli
kl. 11. Hjálpræðissamkoma kl. 20.
Lautinant Sven Fosse talar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17. Öllum
opið.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr.
Guðný Hallgrímsdóttir messar.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í
Garðakirkju kl. 14. Sóknarprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta í
Hrafnistu kl. 13. Guðsþjónusta í
Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víði-
staðasóknar syngur. Organisti
Kári Þormar. Ólafur Jóhannsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Helgi Bragason. Þór-
hildur Ólafs.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Krist-
jana Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar
í safnaðarheimili að lokinni guðs-
þjónustu. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Ágúst Einarsson cand.theol.
prédikar. Fjölskyldu- og skóla-
messa. Tómas Guðmundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Helgistund í kirkjunni kl. 14
í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnason-
ar.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í dag, laugardag, kl. 11
í umsjá Hauks Jónassonar. Kirkju-
skóli yngstu barnanna í safnaðar-
heimilinu sama dag kl. 13 í umsjá
Axels Gústafssonar. Messa
sunnudag kl. 14. Sr. Jón Einars-
son prófastur messar. Björn Jóns-
son.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Sóknarprestur.
__________Brids____________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsklúbbur Fél. eldri
borgara, Kópavogi
Spilaður var tvímenningur þriðju-
daginn 4. janúar 1994 og mættu 20
pör, spilað var í tveim riðlum, A-riðli
10 pör, og B-riðli 10 pör.
Úrslit í A-riðli urðu:
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnArnason 147
Elín Guðmundsdóttir - Bragi Saiómonsson 123
Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 122
Ásta Erlingsdóttir - Helga Helgadóttir 112
B-riðill:
Helga Ámundadóttir - Hermann Rnnbogason 127
ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 125
Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 118
Þorsteinn Sigurðsson - Vilhjálmur Jó.nsson 115
Meðalskoríbáðumriðlum 108
Næst verður spilað þriðjudaginn 11.
janúar nk. í Fannborg 8 (Gjábakka)
kl. 19.
Bridsfélag Suðurnesja
Vetrarstarfið hófst á þriðja degi
hins nýja árs með eins kvölds tvímenn-
ingi. Eitthvað voru félagarnir ryðgaðir
eftir áramótin og margar uppákom-
urnar. Reiknimeistarinn lagðist undir
feld og gaf út eftirfarandi skor:
Bjami Kristjánsson - Þorgeir Ver Halldórss. 175
Björn Dúason - Birkir Jónsson 174
Gunnar Guðbjömss. - Valur Símonrson 165
Á mánudaginn kemur verður
einnig eins kvölds tvímenningur.
Spilað er í Hótel Kristínu og hefst
spilamennskan kl. 19.45.
Annan mánudag hefst aðal-
sveitakeppni félagsins. Þetta hefir
verið aðalkeppni vetrarins undan-
farin ár og verður vonandi einriig
svo nú. Stjórn félagsins hefir ákveð-
ið að aðstoða þá félaga sem þess
óska að mynda sveitir til þátttöku
í þessu móti.
Bridsdeild
Barðstrendingaf élagsins
Aðalsveitakeppni deildarinnar hófst
3. jan. sl. með þátttöku 16 sveita.
Eftir tvær umferðir er röð efstu sveita
eftirfarandi:
Sv. Leifs Kr. Jóhannessonar 49
Sv. Þórarins Árnasonar 47
Sv. Júlíusar Júlíussonar 45
Sv.BogomilsFonts 43
Sv.ÓskarsKarlssonar 39
Deildin sendir bestu óskir um gleði-
legt nýtt ár.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 20. desember sl. var
spiluð ein umferð í sveitakeppnini og
er staðan að fimm umferðum loknum
þannig:
Jón Sigurðsson 102
Kristófer Magnússon 98
Dröfn Guðmundsdóttir 94
Trúfræðsla fyrir
almenning á vegum
þjóðkirkjunnar
FRÆÐSLUDEILD kirkjunnar hefur á undanförnum árum boðið upp
á fjölbreytt námskeið um kristna trú og kenningu kirkjunnar í sam-
vinnu við guðfræðideild Háskóla íslands. Þessi fræðslustarfsemi, sem
gengur undir nafninu Leikmannaskóli kirkjunnar, er í formi fyrir-
lestra og umræðna, en gerir engar
heimavinnu eða próf.
Auk námskeiða er staðið hafa
vetrarlangt, þar sem frætt hefur
verið um Biblíuna, trúfræði, sið-
fræði, táknmál kirkjunnar o.fl., voru
á sl. hausti styttri námskeið um til-
gang lífsins frá sjónarhóli heimspek-
innar og um helstu trúarbrögð mann-
kyns önnur en kristna trú.
Nú þegar vormisseri fer í hönd
verða í boði þijú fjögurra kvölda
námskeið (einu sinni í viku í fjórar
vikur) sem hér segir: Leiðsögn við
kröfur um sérstakan undirbúning,
lestur Biblíunnar (18. 1.-8. 2.),
kennari sr. Sigurður Pálsson, Nýtrú-
arhreyfingar og kenningar þeirra,
(19. 1.-9. 2), kennari sr. Þórhallur
Heimisson, Úm kristna íhugun,
(16. 2-9. 3) kennari Guðrún Edda
Gunnarsdóttir, guðfræðingur.
Fræðsludeild kirkjunnar á Bisk-
upsstofu hefur umsjón með nám-
skeiðunum, veitir upplýsingar og
annast innritun.
SævarMagnússon 87 LAUSN KROSSGÁTU í GAMLÁRSBLAÐI
Albert Þorsteinsson 81
Vinir Konna 80
Nk. mánudag, 10. janúar, hefst
starfíð á nýja árinu og verða spilaðar
tvær umferðir í sveitakeppninni. Spil-
að er í íþróttahúsinu við Strandgötu
og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Bridsfélag kvenna
‘ Þann 13. desember var síðasta
spilakvöld ársins hjá féláginu, spilaðúr
var eins kvölds tvímenningur með
Mitchell-sniði. 20 pör mættu til leiks
og urðu úrsiit þannig:
N/S-riðill:
Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 276
Ólina Kjartansd. - Ragnheiður Tómasd. 257
Gullveig Sæmundsd. - Sigríður Friðriksd. 242
A/V-riðill:
Lovísa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 260
Margrét Þorvarðard. - Hólmfríður Gunnarsd. 247
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 239
Þann 10. janúar hefst síðan spila-
mennska á nýju ári með framhaldi á
sveitakeppninni, en þrjár umferðir eru
eftir af henni.
1 rr’ lliTuft áMOil Nkrn Ekn- A5T FílitM Jjj ■ MlNt) HVifeA VMÞ ANOI HTÓL- niptn 5KoftJ CVf7ir4 ■: ■ ?ri AÞlft
Q LV - £ F U R 4» u N c. u N u M —*■ M A í> k
Wh IVIWI ©11«.- Ufimm 'o Cl Æ. F A N AftAÍA Tp'nH A U M A R A IM- SoTMkih u T þUKN BC«C- Lii. ú
Bóittii urr SíFII! 'd U A l HULUR PÍM- NáHt S K ý L u K VlLLT feíWf F fi. U M S T Æ Ð
KfiÚNU ♦ ÚK1AR .S K A L L A A K T A f> A R ÍSÍÍ Whm«i A 0. A kAtT i £> A
Hhíf K u T A riu«A U R l N (tl Á HfNWÍ u tía A K R A K ÚMP PoK* R A V«c.I- UtAH
FLAU- AÞlR A N A £> i R Heir- N A F N l N U fÓK N A M KVRKÞ aioF AN í? 'o
F/'oa U N N u R VAum * 'OLIFH A9u« 'h N 5 * II fc 6, N i R -Tvfirt A R A R fíM L
'ÍOHH F A R A 5 s KiH b L líKHW 4« RoMU rW AltTAF L 1 VfclFA CIktA- MA«K B L A K A
Ltum H a o ífiias CUD - F A u s K <1IT- LAMIAK s V PL s l N o U R T
■ A (fvniM UWT y o L u M IfKKJ. VT. 1*1 íHuá 'A R e l T A Sa INttKUl 'O T í £> 0DDS A
FATA- RKfl Aft L A p- F A R M6ÍC6 SoAf O T A L KVN 'l R A N N £<.1*4 raeni IN< A N N
LPW|- ORS> A v\ E N Kvew mæí; L Æ Ð A N pime /t s> A R w HA-PA 1 N N A Foft- íítut
AÐA 5JÁ R A S A L 'l r A tru* JCKT C, 'A T 5AUÍ N K1ÁHA UtrtK FARI A N A PVAU P»HMIT D f A
1 lf?ITA 5 K R i F A fÍTMlt 5NUM A T T A N A s N U P Þ A
iJríFut |Auh 1 T 1 N N l R s 'A R T MAl- KVU ritiLi T A L A rt S> u S R
Hjálparstofnun kirkjunnar
Safnast hafa 10,5 millj. króna
ALLS höfðu safnast 10,5 millj-
ónir króna í lok desember í jóla-
söfnun Hjálparstofnunar kirkj-
unnar en það er um 11% lægri
upphæð en á sama tíma í fyrra.
Söfnuninni lýkur þó ekki fyrr
en í lok janúar og vonast for-
ráðamenn Hjálparstofnunar til
að takast megi að ná svipaðri
upphæð og í síðustu jólasöfnun
eða kringum 14 milljónir króna.
Nokkru færri gíróseðlar komu
inn í desember 1993 en í desem-
ber 1992 eða tæplega fimm þús-
und á móti 6.700. Meðalupphæð
á seðli er þó allmiklu hærri eða
um 2.200 krónur en var 1.700
krónur 1992. Þá var tekið á móti
fjölda söfnunarbauka í kirkjum og
á skrifstofu Hjálparstofnunarinn-
ar.
Þá er ótalið rausnarlegt framlag
um 30 fyrirtækja, innflytjenda,
verslana og framleiðenda sem
gáfu matarbúri Hjálparstofnunar
matvörur að verðmæti um 2,5
milljónir króna. Þessum matvæl-
um var úthlutað til skjólstæðinga
stofnunarinnar sem leituðu til
hennar gegnum sóknarpresta svo
sem verið hefur. Allmiklu fleiri
leituðu aðstoðar fyrir þessi jól en
ALÞÝÐUFLOKKURINN í
Hafnarfirði hefur ákveðið að
hafa opið prófkjör um val í 12
efstu sæti á framboðslista
flokksins við bæjarstjórnar-
kosningarnar næsta vor. Al-
þýðuflokkurinn á nú sex full-
trúa í bæjarstjórn Hafnarfjarð-
ar og verður því kosið um tvö-
falda þá tölu í prófkjörinú.
Prófkjörið fer fram dagana 26.
og 27. febrúar 1994 milli kl. 10
og 20 báða dagana. Framboðs-
frestur rennur út laugardaginn 29.
janúar kl. 24. Framboð til próf-
kjörsins skal stutt meðmælum
minnst tíu og mest 50 félaga í
þau síðustu eða nærri 300 ein-
staklingar í nóvember og desem-
ber.
Alþýðuflokknum í Hafnarfirði.
Framboðum skal skila til oddvita
prófkjörsstjórnar, Harðar Zóphan-
íassonar, Tjarnarbraut 13, Hafn-
arfirði.
-------» ♦ ♦-------
■ DÚFNARÆKTARSAM-
BAND íslands og Húsdýragarð-
urinn í Laugardal halda í samein-
ingu bréfdúfnasýningu í kennslu-
sal Húsdýragarðsins sunnudaginn
9. janúar frá kl. 10 til 18. Sýndar
verða helstu bréfdúfur landsins og
verða þær dæmdar til verðlauna í
fjórurn flokkum. Allir eru velkomn-
ir og verða dúfnamenn á staðnum
til að svara spurningum.
Opið prófkjör A-list-
ans 1 Hafnarfirði