Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.01.1994, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 RAÐAUGÍ YSINGAR Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda Staða framkvæmdastjóra Landssambands kúabænda er laus til umsóknar. Leitað er eftir umsækjendum með reynslu og þekkingu á tveimur af eftirfarandi sviðum; - stjórnun og rekstri, - fag-/félagsmálum nautgriparæktarinnar, - markaðsmálum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Umsóknarfresturertil 24. janúar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar eru gefnar hjá framkvæmdastjóra (Valdimar Einarsson) í síma 93-51392 og hjá formanni (Guðmundur Lárusson) í síma 98-21811. Umsóknir sendist til formanns Landssam- bands kúabænda, Stekkum II, 801 Selfossi. KÓPAVOGSBÆR Frá bæjarskipulagi Kópavogs Aðalskipulag Kópavogs - endurskoðun Tillaga að endurkoðuðu aðalskipulagi Kópa- vogskaupstaðar, Aðalskipulag Kópavogs 1992-2012, greinargerð og landnotkunar- kort, auglýsist hér með, samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Tillagan, sem nær yfir núverandi og fyrirhug- aða, er ásamt skýringarmyndum, sem tengj- ast aðalskipulaginu, almenningi til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00 til 15.00 alla virka daga frá og með 10. janúar til 21. febrúar 1994. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags eigi síðar en kl. 15.00 7. mars 1994. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um fasteignagjöld Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1994 verða sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, l. mars og 15. apríl. Gjalddagi sérstaks fasteignaskatts vegna fasteigna, sem nýttar eru við verslunarrekst- ur eða til skrifstofuhalds, er 1. júní. Álagning- arseðlar verða sendir út í marsmánuði. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró- seðlana í næsta banka, sparisjóði eða póst- húsi. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 632520. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári, hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið 1994. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aRrílmánuði og úrskurða endan- lega um breytingar á fasteignaskattinum, m. a. hjá þeim, sem ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. I. nr. 90/1990 um tekjustofna sveitar- félaga. Verður viðkomandi tilkynnt um niður- stöðu, ef um breytingu verður að ræða. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. janúar 1994. Auglýsing til eigenda verslunar- og skrifstofu- húsnæðis f Reykjavík Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að nýta heimild til álagningar sérstaks fast- eignaskatts á fasteignir, sem nýttar eru við verslunarrekstur eða við skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð (leigulóð) sbr. 10. gr. laga um breytingar á 1. 90/1990 um tekju- stofna sveitarfélaga, samþykktum á„Alþingi 20. desember 1993. Eigendur fasteigna í Reykjavík skulu senda skrá yfir eignir, sem falla undir framangreint ákvæði, ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra svo og upplýsingar um rúmmál eigna, sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar til Skráningar- deildar fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, fyrir 31. janúar nk. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningarrdeild fast- eigna, en þau verða einnig send til allra eig- enda verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni sem vitað er um. Vanræki húseigandi að senda skrá yfir eign- ir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitar- stjóra heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu, þar til húseigandi bætir úr. Borgarstjórinn íReykjavík, 7. janúar 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Brúnás hf. en talin eign Eignar- haldsfélagsins Áss hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og sýslumað- urinn á Seyðisfirði, 13. janúar 1994 kl. 15.00. 7. janúar 1994. Sýslumaðurinn, Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum á neðangreindum tima miðvikudaginn 12. janúar 1994: Eva ÍS 269, þingl. eignarhluti Guðbjarts Kristjánssonar, eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl., kl. 13.30. Grundarstígur 12, Bolungarvík, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins en talin eign Djúpfangs hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Is- lands, kl. 14.45. Hjallastræti 2, Bolungarvík, þinglýst eign Jakobs Benediktssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, kl. 14.45. Holtabrún 14, 0102 Bolungarvík, þingl. eign Húsnæðisnefndar Bol- ungarvíkur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, kl. 14.30. Traðarland 8, Bolungarvík, þingl. eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, kl. 13.45. Sýslumaðurinn í Bolungarvik, 7. desember 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 11. janúar 1994 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Hlíðargata 38, Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeiö- endur Byggingarsjóður ríkisins og Féfang hf. Hrannargata 9a, 0101, Isafirði, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Mb. Stefnir (S-28, þingl. eig. Þorfinnur hf., gerðarbeiðandi (slands- banki hf., Reykjavík. Nesvegur 15b, Súðavík, þingl. eig. Súðavíkurhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Seljalandsvegur 40, ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Helgason og Steinunn M. Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Týngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði 7. janúar 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Nes- kaupstað, 14. janúar 1994, á eftirfarandi eignum í neðangreindri röð: 1. Hugborg NK-88, Neskaupstað, þinglýst eign Nípu hf., eftir kröfu Fiskveiðasjóðs (slands. Kl. 14.10. 2. Kristín NK-117, þinglýst eign Steingríms Kolbeinssonar, eftir kröf- um Sigurðar Þórssonar, Ólafs Ólafssonar og innheimtu ríkis- sjóðs. Kl. 14.20. 3. Mýrargata 1, Neskaupstað, þinglýst eign Hjördísar Arnfinnsdótt- ur, eftir kröfum Ingvars Helgasonar hf., Byggingarsjóðs ríkisins, Samvinnulífeyrissjóðsins, Brunabótafélags Islands, Lífeyrissjóðs Austurlands og Bæjarsjóðs Neskaupstaöar. Kl. 14.30. 4. Nesgata 36, Neskaupstað, þinglýst eign Jónu Ingimarsdóttur, eftir kröfu Áþyrgðar hf. Kl. 14.40. 5. Þiljuvellir 6, Neskaupstað, þinglýst eign Sigfúsar Guðmundsson- ar, eftir kröfu þþ. Ferðaskrifstofunnar Veraldar og Lifeyrissjóðs Austurlands. Kl. 15.10. 6. Þiijuvellir 29, miðhæð, Neskaupstað, þinglýst eign Huldu B. Kolbeinsdóttur, eftir kröfum Ólafs Ólafssonar og Búnaðarbanka íslands. Kl. 15.20. Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðendur Landsbanki islands Höfn, kt. 570172-0939, Hafnarbraut 15, 780 Höfn, sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Bjarnarhóll 6, þingl. eig. Stjórn verkamannabústaða, gerðarbeiðend- ur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Ásþór Guðmundsson og Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbanka Islands, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Hagatún 20, þingl. eig. Jón Árni Jónsson, gerðarbeiðandi Byggsj. ríkisins húsbréfad., 13. janúar 1994 kl. 14.00. Hlíðartún 15, þingl. eig. Ómar Antonsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Austurlands, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Hólabraut 20, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Austurlands, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Mánabraut 6, þingl. eig. Ófeigur Pálsson og Sigurbjörg Inga Flosa- dóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Lands- bankans, 13. janúar 1994 kl. 14.25. Norðurbraut 9, þingl. eig. Dagbjört Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend- ur Húsnæðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn á Höfn, 13. janúar 1994 kl. 13.30. Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Víkurbraut 4a, Höfn (25,4% af Víkurbraut 4), þingl. eig. Hátíðni, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Iðnlánasjóður, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Álaugareyjarvegi 19b, ásamt öllu tilheyrandi, þingl. eig. Garðey hf. útgerð,'gerðarbeiðandi Póst- og símamálastofnun kt. 490784-2179 v/Austurvöll, 101 Reykjavík, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Þingl. eignarhluti Kristins Péturssonar í Sauðanesi, þingl. eig. Krist- inn Pétursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austurlands, 13. janúar 1994 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 7. janúar 1994. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 7. janúar 1994. Norræna félagið í Kópavogi - aðalfundur Aðalfundur Norræna félagsins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar nk., kl. 20.00, í lesstofu Bókasafns Kópavogs, Fannborg 3-5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Norræna félagsins í Kópavogi. Myndlistarskóli Kópavogs Vornámskeið skólans hefjast 17. janúar. Innritun ferfram dagana 11., 12. og 13. janúar kl. 16-19 í húsnæði skólans, íþróttahúsinu Digranesi v/Skálaheiði. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 641134.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.