Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1994
ATVINNIIA UGL YSINGAR
Fasteignasala
í Reykjavík, í fullum rekstri, óskar eftir sam-
starfi við löggiltan fasteigna- og skipasala.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
13. janúar merkt: „Löggiltur - 4165.“
Með allar upplýsingar verður farið sem
trúnaðarmál.
Atvinnuþróunar-
félag Suðurnesja
auglýsir
Starfsmaður óskast til að annast daglegan
rekstur félagsins.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknif berist til stjórnar félagsins fyrir
21. janúar 1994.
Útflutningur
Útflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti til
sölumennsku, skjalagerðar og almennra
skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg
svo og bílpróf.
Umsóknir skilist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Fiskur - 12144“, fyrir 14. jan.
Matvælaframleiðendur
Vantar fyrirtæki þitt tæknimann? Hef áhuga
á því að starfa að nýsköpun eða við breyt-
ingu á tæknistigi ífyrirtæki þínu. Er matvæla-
fræðingur að mennt.
Áhugasamirvinsaml. skrifiðtil auglýsingadeild-
ar Mbl., fyrir nk. föstud. merkt: „Tæknimaður".
Bókari
Fóstrur
Leikskólinn Stubbasei, Kópavogsbraut 9,
óskar eftir fóstru eða starfsmanni með aðra
uppeldismenntun nú þegar. Einnig óskast
fóstra eða þroskaþjálfi í 50% starf f.h. í
stuðning við barn til hausts.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Sveinsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 44024.
Atvinna/húsnæði
Óska eftir atvinnu og húsnæði í Reykjavík.
Vinsamlegast sendið tilboð á þýsku eða
ensku á eftirfarandi heimilisfang:
Thomas Stuckert, Lessingstrasse 13,
D-64407 FR-Crumbach, Þýskalandi.
Fóstra
Stjórn
Atvinnuþróúnarfélags Suðurnesja hf.,
Hafnargötu 12, Keflavík.
RÍKISSPÍTALAR
Reyklaus vinnustaður
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS
Iðjuþjálfa vantar á geðdeild Landspítala.
Starfið er fjölbreytt og býður upp á sjálfstæð
vinnubrögð og þverfaglega vinnu. Boðið er
upp á handleiðslu með reyndum iðjuþjálfa.
Frekari upplýsingar gefur Elín Ebba
Ásmundsdóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 601795.
OLDRUNARLÆKNINGADEILD
Á öldrunarlækningadeild 3 er laus til um-
sóknar heil staða hjúkrunarfræðings frá
1. febrúar nk. Unnið er aðra hverja helgi,
engar næturvaktir.
Deildin er endurhæfingar- og meðferðardeild
með 20 sjúkrarúm. Unnið er samkvæmt
einstaklingshæfðri hjúkrun og er megin-
áhersla lögð á sjálfstæði í starfi og teymis-
vinnu.
Nánari upplýsingar gefa Lúðvík H. Gröndal,
hjúkrunardeildarstjóri, í síma 602263 og
Anna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 602266.
HJARTADEILD
Vegna aukinnar starfsemi óskum við eftir
fleiri hjúkrunarfræðingum til starfa.
Hjartadeildin er 21 rúma deild og hefur um
áraraðir verið leiðandi í hjúkrun hjartasjúkl-
inga. í boði er einstaklingsbundin aðlögun í
umsjá reynds hjúkrunarfræðings. Vinnutími
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefa Unnur Sigtryggsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601250 og
Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, í símum 601000/601300.
RANNSOKNASTOFA
í MELTINGARSJÚKDÓMUM
Laus er staða hjúkrunarfræðings á rann-
sóknastofu í meltingarsjúkdómum. Á deild-
inni eru m.a. gerðar maga-, ristil-, gallvega-
og berkjuspeglanir. Öll starfsaðstaða deild-
arinnar er mjög góð.
Nánari upplýsingar gefur Bergdís Kristjáns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
í símum 601000/601300.
RÍKISSPÍTALAR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi meö starfsemi
um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri
meöferö sjúkra, fræöslu heilbrigöisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
8emi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem viö störfum fyrir og meö,
og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu viö almenning og viö höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.
Fyrir einn af umbjóðendum okkar viljum við
ráða starfsmann til bókhaldsstarfa. Um er
að ræða fiskvinnslufyrirtæki, sem staðsett
er á Reykjavíkursvæðinu.
Leitað er að starfsmanni, sem hefur reynslu
í bókhaldsstörfum, hefur þekkingu á tölvum
og bókhaldskerfum á tölvur. Viðkomandi
starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt
og hafið störf fljótlega.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á
skrifstofu okkar þriðjudaginn 11. janúar kl.
10-12. Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
Umsóknir óskast sendar undirrituðum fyrir
15. janúar nk.
Þrep hf. - endurskoðun,
Skipholti 50b,
105 Reykjavík.
Akureyrarbær
Fóstrur - fóstrur
Dagvistardeild Akureyrarbæjar auglýsir
lausar til umsóknar eftirtaldar stöður:
Stöðuryfirfóstru og deildarfóstru við leikskól-
ann Holtakot.
Stöðu yfirfóstru og deildarfóstru við leikskól-
ann Iðavöll.
Eina og hálfa deildarfóstrustöðu við leikskól-
ann Lundarsel.
Hálfa stöðu deildarfóstru að leikskólanum
Flúðum.
Deildarfóstrustöðu að leikskólanum
Síðuseli.
Stöðu deildarfóstru að leikskólanum
Sunnubóli.
Stöðu deildarfóstru og almennrar fóstru að
leikskólanum Pálmholti.
Stöðu almennrar fóstru að leikskólanum
Árholti.
Stöðu deildarfóstru að leikskólanum
Klöppum.
Stöðu almennrar fóstru að leikskólanum
Krógabóli.
Stöðu yfirfóstru og deildarfóstru við skóla-
dagheimilið Hamarkot.
Upplýsingar um þessar stöður gefur deildar-
stjóri dagvistardeildar í síma 96-24600.
Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og
Akureyrarbæjar eða launanefndar sveitar-
félaga og Fóstrufélags íslands.
Einnig auglýsir dagvistardeiid lausa til um-
sóknar stöðu matráðskonu við leikskólann
Holtakot frá 1. febrúar nk.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri Holtakots
í síma 96-27081.
Laun samkvæmt kjarasamningi Einingar
og Akureyrarbæjar.
Uppiýsingar um launakjör gefur starfs-
mannastjóri Akureyrarbæjar
í síma 96-21000.
Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur er til 14. janúar nk.
Starfsmannastjóri.
Fóstra óskast til starfa í leikskólann á Siglu-
firði. Leikskólinn er þriggja deilda og er í
nýju, glæsilegu húsnæði, sem tekið var í
notkun sl. haust. í leikskólanum starfa nú
þrjár fóstrur og einn þroskaþjálfi auk annars
starfsfólks.
Á Siglufirði er góð tómstunda- og íþróttaað-
staða. Þar eru m.a. nýlegt íþróttahús, eitt
besta skíðasvæði landsins, öflugur tónlistar-
skóli, auk mjög fjölbreytts mannlífs.
Siglufjarðarkaupstaður greiðir flutnings-
kostnað og útvegar húsnæði.
Allar upplýsingar um starfið veitir leikskóla-
stjóri í síma 96-71359 á daginn og 96-71996
á kvöldin.
Leikskálar, Siglufirði.
Húsvörður
Staða húsvarðar í Setbergsskóla í Hafnar-
firði er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir berist skólaskrifstofu Hafnarfjarðar,
Strandgötu 4, fyrir kl. 16 föstudaginn 14. janú-
ar nk. á umsóknareyðublöðum sem þarfást.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
651011 og skólafulltrúi í síma 53444.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
TOLLSKÝRSLUGERÐ
'Oskum eftir að ráða mann til starfa hjá
traustu þjónustufyrirtæki, sem m.a. sérhæfir sig í
tollskýrslugerð.
Starfssvið: Tollskýrslugerð, verðútreikningur.
Fjölbreytt og krefjandi starf, sem krefst
fagkunnáttu, öruggrar þjónustu og fæmi í
mannlegum samskiptum.
Við leitum að manni með reynslu í meðferð
tollskýrslna, útfyllingu og úrvinnslu. Þekking á
S.M.T. kerfinu mjög æskileg.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merktar
"Tollskýrslugerð 001" fyrir 15.janúar n.k.
Hagva ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir