Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 9 jB ■USpi Glæsilegur ftalskur OUDIfl skíða- og kuldafatnaður Sportbuð Kópavogs -JnKS-^ Hamraborg 20A - sími 641000 ^lUDin. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 30. OG 31. JANÚAR Maður úr iðnaðarstétt í 4. sæti: Hilmar Guðlaugsson múrari Skrifstofa stuðningsmanna er í Listhús- inu við Engjateig, austurenda. Opiðalla daga kl. 13 til 21. Kaffi á könnunni. Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 'mwmmm MOULINEX gufustraujárn með krómuðum botni, skila sléttum og snyrtilegum fatnaði. MOULINEX gufustraujárn fyrir þá vandlátu. Fæst í næstu raftsekjaverslun I. CUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145 UTSALA 30-70% afsláttur B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 I I I I I I í mörgum stærðum á tilboðsverði! <1? Vinnuvernd í verki Skeifan 3h - Sfmi: 81 26 70 - Fax: 68 04 70 Jón Sigurðsson seðlabankastjóri. Hönnun framtíðar Verðbólgudraugurinn hefur verið kveðinn nið- ur. Verðlag hefur verið stöðugt. Viðskiptahalli hefur lækkað, þrátt fyrir rýrnun útflutnings- tekna. Aðstöðugjöldum hefur verið létt af at- vinnurekstri. Vextir hafa lækkað. — Staksteinar staldra við grein Jóns Sigurðssonar, seðla- bankastjóra, í Vísbendingu, þar sem horft er til framvindu í þjóðmálum okkar næstu árin. Framfarasókn Jón Signrðsson, seðla- bankastjóri, fjallar í Vís- bendingu um framvind- una í þjóðmáium okkar, stöðugleika og nýsköpun. I lok greinariimar víkur hann að horfum næstu árin og segir: „Við þær aðstæður sem ég hefi nú lýst þurf- um við að horfa fram á veginn og leggja grunn að nýrri framfarasókn. Það er nú eim mikilvæg- ara en áður vegna þess að með auknum alþjóða- samskiptum, sókn is- lenzkra ungmenna í menntun erlendis og auknum möguleikum til starfa erlendis eykst samkeppni um hæfíleika- ríkustu og dugmest.u ein- staklingana. Verkefnið sem við glimum við er ekki aðeins að fá þessu fólki störf við hæfi held- ur einnig að skapa þær aðstæður að sá kraftur sem í þvi býr fái að njóta sín við arðbær og skap- andi verkefni." Fjármagn og nýsköpun „Eins og áður er fjár- magn eitt af grundvallar- skilyrðum þess að þetta takizt. Án fjármagns verður engin nýsköpun. Stuðningur við hagnýtar rannsóknir og þróunar- starf fyrirtæiya á sviði hönnunar, vöruþróunar, framleiðslutækni og markaðsaðgerða er í reynd einn mikilvægasti þáttur i atvinnustefnu stjómvalda. Það er ánægjulegt að þessir þættir em nú komnir upp á yfirborð efnahags- og atvinnumálaumræðunn- ar og em metnir að verð- leikum sem snar þáttur í nauðsynlegum efna- hagsaðgerðum." GATT og ESS „Samkeppnisstaða ís- lenzkra atvinnuvega hef- ur verið að batna að und- anfömu vegna lágrar verðbólgn, lágs raun- gengis, lækkunar skatta á fyrirtækjum með af- námi aðstöðugjalds og lækkun tekjuskatts og vegna opnunar markaða, bæði innan lands og milli landa. Þegar á þessu ári má greina slik áhrif í auknum útflutningi nýrra gi-eina á Islandi. Til þess að bætt starfs- skilyrði fái notið sín til fulls er mikilvægast að milliríkjaviðskipti glæð- ist. Nú liggur fyrir farsæl niðurstaða í GATT-við- ræðum en staðfesting EES-samningsms og NAFTA-fríverzlunar- samnings Norður-Amer- íkuríkjanna þriggja em ekki síður mikilvæg ski-ef til að styðja batann í efnahag iðnríkjanna á Vesturlöndum. Það sem sameinar flesta ef ekki alla möguleika til fram- fara á Isiandi í framtíð- inni er að þeir þurfa á opnum mörkuðum og hagvexti í umheiminum að halda.“ Starfsskilyrði atvinnulífsins „Eg hef áður vikið að nauðsyn þess að draga úr ríkissjóðshallamim og að óleystum skipulags- vanda í hefðbundnum atvinnugreinum, sjávar- útvegi ,og landbúnaði. í skipulagsumbótum í þessum greinum em reyndar fólgnir mikil- vægir möguleikar til framfara. Með umbótum á fjármagnsmarkaði og minnkandi lánsfjárþörf hins opinbera má stuðla að lækkun verðbólgu, jafnari og lægri nafn- vöxtum og lægri raun- vöxtum til frambúðar. Mikiivægustu skilyrðin til framfara nú em stöð- ugleiki i efnahagsmálum og örvun til nýsköpun- ar... Peningamálastefna sem miðast að verðstöð- ugleika bætir skilyrðin fyrir iágum Iangtíma- vöxtum. Hún er snar þáttur í því að mynda stöðugt efnahagsum- hverfi sem hvetur til nýj- unga og fjárfestingar einstaklinga og fyrir- tækja sem er undirstaða hagvaxtar þegar til lengdar lætur. Þetta á ekki aðeins við um stöð- ugt verðlag, lieldur einn- ig gengi og vexti og öim- ur starfsskilyrði atvinnu- lífsins. Þannig styður stöðugleikinn nýsköp- iin “ Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 19. janúar RÍKISBRÉF RÍKISVÍXLAR Um er aö ræða 1. fl. 1994 til 2ja ára. Útgáfudagur: 21. janúar 1994. Gjalddagi: 20. janúar 1996. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin veröa gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiölurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboö í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. Um er að ræða 2. fl. 1994 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 22. apríl 1994. Rikisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á aö gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboösgerð fyrir þá og veita nánari uþþlýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi Islands og er Seðlabanki íslands viðskiþtavaki þeirra. ÖIl tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 19. janúar. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar bjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. VJS / Jllpá 1109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.