Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 18. JANÚAR 1994 félk í fréttum Axel Eiríksson úrsmiður í góðum hópi hjúkrunarkvenna. F.v. Björg Pálsdóttir augndeild Landakotsspítala, Lilja Oskarsdóttir heilsugæsl- unni Alftamýri og Stefanía Sigurjónsdóttir geislameðferðardeild Lsp. Nokkrir hjúkrunarfræð- ingar úr fyrsta útskrift- arhópnum úr HÍ ásamt mökum. F.v. Ragnheiður Haraldsdóttir sem tekur við deildarstjórastöðu í heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneyti 1. febrúar nk., Arni Rafnsson fram- kvæmdastjóri, Sigríður Ólafsdóttir Borgarspít- ala, Úlfhildur Guð- mundsdóttir hjúkrunar- fræðingur, Jón Snorra- son, Guðrún H. Ragnars- dóttir hjúkrunarfræð- ingur, Ingimundur Ein- arsson, Sóley S. Bender lektor, Friðrik K. Guð- brandsson læknir og Jóna Siggeirsdóttir verkefnisstjóri við geð- deild Lsp. Útskriftarhópurinn frá 1951. Þær hafa hist þrisvar á ári allar götur síðan. F.v.-Aðalheiður Steina Scheving, Bsp., Sigurlín Gunnarsdóttir, fyrrv. hjúkrunarforstj. Bsp., Margrét Guðjónsdóttir, fyrrv. deildarstjóri Kleppsspítala og á Akureyri, Ólafía Sveinsdóttir hjúkrunarforstjóri. Grindavík, Sigur- borg Helgadóttir, röntgendeild Bsp., Þórdís T. Guðmundsdóttir, Droplaugarstöðum, Guðlaug A. Hannesdóttir fyrrv. starfsmaður geðdeildar Bsp., Þórunn Þorvaldsdóttir, Akranesi og Dagbjört Þórð- ardóttir fyrrv. hjúkrunarforstjóri, Reykjalundi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hin nýkjörna stjórn. F.v. Lilja Stefánsdóttir, Borgarspítala, Sigríð- ur Guðmundsdóttirj Rauða krossi íslands, Ingibjörg Þórhallsdótt- ir, Borgarspítala, Asta Möller nýkjörinn formaður, Hildigunnur Friðjónsdóttir, Landspítala, Kristín Pálsdóttir, Heilsugæslustöð- inni Sólvangi og Hjördís Guðbjörnsdóttir, Heilsuverndarstöð Rvk. Auk þess eru í stjórninni Hrafnhildur Baldursdóttir og Jóhanna Bemhardsdóttir. MANNFAGNAÐUR Hjúkkur fagna sameiningunm Hjúkrunarfræðingar í Hjúkrun- meðfylgjandi myndir teknar þegar arfélagi íslands og Félagi haldið var upp á sameininguna á háskólamenntaðra hjúkrunarfræð- Hótel íslandi um kvöldið, þar sem inga sameinuðust í eitt félag sl. á milli 400 og 500 manns voru laugardag sem heitir Félag ís- mættir. Eftir borðhald var dansað lenskra hjúkrunarfræðinga. Voru undir tónlist Gömlu brýnanna. Veittur er 5% staðgnriðsluafsláttur kr,* ámamúrm ítvíbýli í2wHurog 3 dagaá MountRoyal í London bjóöum viö gistingu á eftirtöldum gæðahótelum: St. Giles, Mount Royal, Clifton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott. *M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja -11 ára, fá 12.000 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3 000 kr. Enginn bókunarfýrirvari. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18). QATIAS^ cðs Brottfarir á fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu- og mánudögum. London býður allt sem hugurinn gimist. Heimskunnar verslunargötur og hagstæð innkaup. Aragrúi veitingastaða, pöbbar, skemmtistaðir, bestu leikhús álfunnar, heimsfrægir söngleikir, næturklúbbar, óperur, tónleikar, fótbolti, víðkunn söfn um allt milli himins og jarðar. FLUGLEIDIR Traustur i'slenskur ferðafélagi TONLIST Rapparinn Shakur með gospeltónlist Rapparinn Tupac Amaru Shakur, sem lék með Janet Jackson í kvikmyndinni Poetic Justice, segist ekki geta útskýrt líðan sína þessa dagana. Honum finnist hann hafa komist í snertingu við heilagan anda og muni „gospel-þvættingurinn" eflaust koma við sögu á næstu plötu hans. Hann segist vafalítið hafa orð- ið prédikari í stað rappara hefði ekki verið reynt að gera hann gjaldþrota! Rappferill hans hófst í raun þeg- ar hann gaf út fyrstu plötu sína, 2Pacalypse Now árið 1991. í apríl ’92 vakti athygli í fjölmiðlum að táningur sem var að stela bíl og myrti lögregluþjón bar fyrir sig að lögin á plöt- unni hefðu hvatt hann til morðsins. Shakur var hreinsaður af áburðinum í júli sl. en á enn yfir höfði sér málshöfðun frá ekkjunni vegna skaðabóta upp á milljónir króna. Verður það mál ekki tekið fyrir fyrr en seint á þessu ári. Þetta eru þó ekki einu afskipti lögvaldsins af Shakur, því hann var handtekinn í vor með óskráða byssu og tveimur dögum síðar fyrir að beita leigubílastjóra ofbeldi, svo dæmi séu tekin. Þá stendur hann í málarekstri við tvo lögregluþjóna sem gengu í skrokk á honum árið 1991. Hefur Shakur farið fram á rúmiega tíu milljón dollara í skaðabætur. Honum fínnst hann aðallega fá athygli fyrir það sem klúðrast af hans hálfu eins og framan- greind dæmi sýna, en ekki fá verðskuldaða athygli fyrir verk sín sem lista- maður. Hann fékk þó góða dóma fyrir leik sinn bæði í kvikmyndinni Po- etic Justice og Juice og segist vera stoltur af því. Þá hefur heyrst að rapparinn og út- j gáfustjórinn Dr. Dre gefi út næstu plötu hans. Þykir það mikil upphefð og tryggja að ein- hverju leyti sölu plötunnar. Tupac Amaru Shakur segir að hlutskipti hans hefði vel eins geta orð- ið prédikari eins og rappari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.