Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 37 Lítið mál að svindla á bifreiðatryggingunum segir Jón Þorvarðarson, menntaskólakennari JÓN Þorvarðarson, menntaskóla- kennari, sem nýlega ritaði grein í Morgunblaðið um bónusréttindi hjóna, segir að lítið mál sé að svindla á bifreiðatryggingum ef fólk ætli sér það, því sé skýring tryggingafélaganna léttvæg þegar þau segja að verið sé að koma í veg fyrir hugsanlegt svindl með því að Iáta hjón njóta sömu bónus- réttinda ef keypt er önnur bifreið á heimilinu og skráð á makann sem ekki er skráður fyrir hinum bíln- um. Hann segir að enginn vandi sé að svindla á reglum um bónusréttindi ef fólk ætli sér það. Ef maður lenti í árekstri og missti hluta bónussins þá væri til dæmi hægt að tilkynna eigendaskipti til Bifreiðaeftirlitsins, en það kostaði 2.000 krónur, og skrá bílinn síðan á einhvem ættingja sem væri með hærri bónus. Bílamir væru óháðir hvor öðrum í kerfinu og því myndi ættingin ekki tapa bónusrétt- indum á sínum bíl þótt maður lenti í óhappi. „Mér fínnst að það eigi að meta hjón að eigin verðleikum," segir Jón. „Það er óréttlátt að annar beri skarð- an hlut frá borði þegar hann kaupir annan bíi.“ Hann segir einnig að ef á heimilinu sé ung manneskja sem hefur keyrt bíl foreldra sinna áfallalaust í nokkur ár og kaupi sér bíl, þá fái hún yfir- leitt 50% bónus þegar hún tryggir bílinn sinn í háð því hvaða bónus foreldrarnir séu með, en slíkt eigi ekki við um maka sem kaupir sér bifreið. t Móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN ANNA RÍSBERG SIGURÐARDÓTTIR, Stigahlíð 10, er lést þriðjudaginn 11. janúar á hjúkruriarheimilinu Skjóli, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 15.00 f dag, þriðjudaginn 18. janúar. Aðstandendur. t Faðir okkar og bróðir minn, FRIÐGEIR AXFJÖRÐ, er lést þann 13. janúar, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 21. janúar kl. 13.30. Rannveig Axfjörð, María Axfjörð, Friðjón Axfjörð, Steinunn Axfjörð, Friðgeir Axfjörð, Arnaldur F. Axfjörð, Alma Axfjörð, Ingileif Axfjörð, Jóna Axfjörð. Pálmi Þorsteinsson, Bjarney Ásgeirsdóttir, Lilja Héðinsdóttir, Kolbrún Eggertsdóttir, Jens Sigurjónsson, Jón Ágúst Knútsson, ^ jThafnfirðingar lí Fjölmennið á kynningu frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Skútunni við Hólshraun miðvikudagskvöld 19. janúar kl. 20.00. Sí myndmennt ■ Keramiknámskeið í Gallerí Kobolt hefjast á nasstu vikum fyrir byrjendur og lengra komna. Upplýsingar og innritun í Gallerí Kobolt, sími 26080, kl. 12-17. Rannveig Tryggvadóttir, Brita Berglund. ■ Myndmótun - keramik námskeið. Lærið sjálf að móta eigin styttur og myndir. Upplýsingar eftir kl. 13 alla daga í súna 23218 eða 623218. Ríkey Ingimundardóttir. ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun. Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga. Rúna Gísladóttir, sími 611525. ■ Námskeið í keramik 6 vikna keramiknámskeið hefjast að Hulduhólum, Mosfellsbæ um miðjan febrúar. Byrjendaflokkar, framhalds- flokkar. Upplýsingar í sima 666194. Steinunn Marteinsdóttir. I Bréfaskólanámskeið: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4. Skrautskrift, innan- húsarkitektúr, híbýlafræði, garðhúsa- gerð og teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í síma 627644 eða póstbox 1464, 121 Reykjavík. starfsmennfun ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Stefnumótun 19. janúar kl. 13.00-17.30. Söiunámskeið fyrir verslunarfólk 24. og 25. janúar kl. 09.15-12.15. Gæðavitund - TMI hugtak 25. janúar kl. 14.00-17.00. Valddreifing og verkstjórn 26. kl. 13.00-17.00. Leiðir til sterkrar samningsstöðu 26. og 27. janúar kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar í sima 621066. ■ Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn- um blindskrift og alm. uppsetningar. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 19/1. Innritun í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæði dag- og kvöldtímar. Faglærður kennari. Upplýsingar f sfma 17356. tölvur ■ Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri 19 vikna nám Alhliða tölvunám sem veitir forskot í atvinnulífinu. Nemendur fá heildaryfir- sýn yfir möguleika einmenningstölva f rekstri fyrirtækja og alhliða þjálfun í notkun þess búnaðar sem algengastur er í dag og um næstu framtíð. Hefst 24. jan. (má.-fi. kl. 16.10- 19.10) Hagstæð greiðslukjör. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NYHERJA 69 77 69 <Q> 6 2 1 □ 66 NfHERJI ■ Námskeið Tölvu- og verkfræði- þjónustunnar á næstunni: ■ Macintosh fyrir byrjendur. Nýtt og betra námskeið. Kvöldnámskeið 31.janúar-3. febrúar, kl. 16-19. ■ Stýrikerfi og System 7 á Macint- osh. 9 klst. ítarlegt námskeið. 19.-21. janúar, kl. 16-19, eða 24.-26. janúar, kl. 9-12. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar. 19.-21. janúar, kl. 9-12 eða 31. janúar-2. febr- úar kl. 16-19. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. nám- skeið um töflureikninn frábæra 31. jan- úar - 4. febrúar, kl. 9-12. ■ Word ritvinnslan.. 15 klst. fjöl- breytt ritvinnslunámskeið. 24.-28. jan- úar, kl. 16-19. ■ FileMaker gagnagrunnur. 15 klst. um gagnagrunninn fjölhæfa fyrir Windows og Macintosh. 24.-28. janúar, kl. 16-19. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. ítarlegt námskeið. 31. janúar - 3. febr- úar, kl. 9-12. ■ Unglinganámskeið. Fyrir hressa krakka 10-16 ára. Byrjendur og forritun I og II. Á laugardögum í 12 vikur. Hefj- ast 29. janúar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. Barnanámskeið fyrir 5-6 ára og 7-9 ára Námskeið sem veitir barninu þínu verð- mætan undirbúning fyrir framtíðina. Námskeiðinu er m.a. ætlað að þroska rökhugsun bamsins, minni og sköpunar- gáfu og hjálpa því við lestur og reikn- ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám- skeið hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og Kanada. Námskeiðin hefjast í febrúar. Hringið og fáið sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 6 2 1 Q 66 NÝHERJI ■ Öll tölvunámskeið á PC og Mac- intosh. Námsskrá vorannar komin út. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS ■ Tölvuskóli í fararbroddi ■ Öll hagnýt tölvunámskeið ■ Hringdu og fáðu senda nýja námsskrá. ■ Skipulagning gæðaferla Nýtt námskeið 26.-27. janúar kl. 13-16. Mikilvægur þáttur í gæða- stjórnun er að geta sett ferli vinnu og gæðaeftirlits fram á myndrænan hátt. Leiðbeinandi Haukur Haralds- son. ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auðveldar námið. Næstu námskeið: Windows: 28. og 31. jan. Word: 1.-4. feb. kl. 9-12. Excel: 31. jan.-3. feb. kl. 13-16. ■ Grunnnámskeiðin hefjast 24. janúar. Kynntu þér ýmsa möguleika á tölvunámi fyrir byrjendur. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Tölvubókhald - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. Pgfe TölvusKóli Reykjavíkur k,,..v.v...j Borgartuni 28, sími 616699 stjórnwi ■ Breytum áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss, málflutningur. Upplýsingar: Kristin Hraundal, s. 34159. tómstundSr ■ Ættfræðinámskeið Ný 5-7 vikna námskeið hefjast í janúar, einnig helgamámskeið á ísafirði, Akur- eyri, Keflavík og Akranesi/Borgarnesi. Uppl. og skráning í síma 27100. Ættfræðiþjónustan. tónlist ■ Pfanókennsla Get bætt við mig nokkrum byrjendum. Er búsett við Hlemm. Sigrfður Kolbeins, sími 619125. tungumál ■ Enskunám.í Brighton á suðurströnd Englands er ódýr enskuskóli sem hefur verið starfandi frá 1962. Við skólann starfa eingöngu sérmennt- aðir kennarar. Hægt er að velja margvís- leg námskeið s.s., almenna ensku, nám- skeið fyrir kennara og viðskiptaensku. Námskeiðin eru frá 2 vikum upp í 1 ár og sérstök sumamámskeið. Skólinn hefur hlotið viðurkenningu Brit- ish counsil til enskukennslu fyrir útlend- inga og er aðili að ARELS, samtökum viðurkenndra skóla í enskukennslu. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi skólans á íslandi í síma 93-51309, Guðný. Túngötu 5. ¥ Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám- skeið em að hefjast. ★ Áhersla á taimál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðuhóp- ar, toefl-undirbúningur, stuðnings kennsla fyrir unglinga og enska fyrir böm 4-12 ára. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhveríi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar í sima 25900. ■ Þýskunámskeið Germaniu hefjast 17. janúar. Upplýsingar í síma 10705 kl. 11.30- 13.00 eða kl. 17.00-19.00. ■ Spænskukennsla 16 klst. kr. 4.500,- Einnig einkatímar. Spænskur kennari. Upplýsingar gefur Elísabet í síma 15677. Enska málstofan ■ Enskukennsla: ★ Námskeið með áherslu á þjálfun tal- máls, Hámark 5 í hóp. ★ Einkakennsla fyrir 1 eða fleiri á afar hagstæðu vérði. ★ Viðskiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl. Upplýsingar og skráning í sfma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ■ MÍMIR HRAÐNÁMSTÆKNi Skemmtu þér og vertu mörgum sinnum fljótari að læra. Nýjustu kennsluaðferðir auðvelda þér námið. Enska - þýska - spænska. 10 vikna námskeið hefjast 24. jan. Sum stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Símar 10004 og 21655. ýmSslegt ■ Námskeið í ættfræði Lærið að rekja og skrá ættir ykkar og frændgarð. Fullkomin aðstaða. Ættfræðiþjónustan, s. 27100. Tölvubókhald. • íslensk stafsetning. Þýska 103 og 203. Teikning. Sálarfræði. Enska, 7 flokkar. Siglingafræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sfmi 91-629750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.