Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 47 ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR Tl I I TH IU I Musketeers Skoðanakönnun í Garðabæ Ekki gefnar upplýs- ingar um niðurstöður UPPSTILLINGARNEFND fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna í Garðabæ lét um helgina fara fram skoðanakönnun meðal flokksbundinna sjálfstæð- ismanna vegna uppstillingar á lista flokksins fyr- ir komandi bæjarsljórnarkosningar. Ekki fást upplýsingar um niðurstöður skoðanakönnunar- Sverrir Hallgrímsson, formaður uppstillinga- nefndarinnar, sagði í gær að niðurstöður skoðana- könnunarinnar yrðu ekki gerðar opinberar. Þetta væri leiðbeinandi skoð- anakönnun sem uppstill- ingarnefnd hefði til hlið- sjónar við vinnu sína. Hann sagði að sjálfstæð- ismenn í Garðabæ hefðu viðhaft sömu aðferð við val á framboðslista við tvennar síðustu bæj- arstjórnarkosningar. Sverrir sagðist heldur ekki geta gefið upp hvað margir tóku þátt í skoð- anakönnuninni, aðeins að þátttaka hefði verið góð. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins voru þeir um 160 talsins. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamidill! ; JHor0unI»IaÍ>tí> FRUMSÝNUM STORMYNDINA KEVIN CLINT COSTNER EASTWOOD FULLKOMINN HEIMUR a Perfect FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA KEVIN CLINT COSTNER EASTWOOD FULLKOMIIMIM HEIMUR aPerfect Pictures Með íslensku tali ALADDÍN: - ER AÐSÓKNARMESTATEIKNIMYND ALLRATÍMA! - W»LT DISNEY PERLA i FTRSTA SINN MEO ÍSLENSXU TMI - NÚNA SÝND V® MET AÐSÓKN UMALLAN HEIM! ■ STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ftLLA ALDURSHÓfAI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.08. B.i. 12 ára. „DEMOLITION MAN“ SANNKÖLLUÐ ÁRAMÓTASPRENGJA! AÖalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock, Denis Leary. Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist: Elliot Goldenthal. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. B.i. 16 ára. Pictures Með íslensku og ensku tali ALADDÍN: - ER AÐSÓKNARMESTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA! - WALT DISNEY PERLAIFYRSTA SINN MEÐ ÍSLENSKU TAUI - NÚNA SÝND VIÐ MET AÐSÓKN UM ALLAN HEIM! - STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA ALDURSHÓPA! Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni „Perfect World" sem er með betri myndum í áraraðir. „Costner hefur aldrei verið betri...CBS/TV". „Ein besta mynd ársins...ABC.“ FULLKOMINN HEIMUR - STÓRMYND MEÐ COSTNER OG EASTWOOD Aðalhlutverk: Kevin Costner, Clint Eastwood, Laura Dern, Paul Hewitt. Framleiðandi: Mark Johnson (Rain man). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Clint Eastwood, Laura Dern, Paul Hewitt. Framleiðandi: Mark Johnson (Rain man). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SKYTTURNAR 3 Nýr formaður SUJ MAGNÚS Árni Magnússon, 25 ára heimspekinemi við Háskóla íslands, var kjörinn formaður Sambands ungra jafnaðar- manna, SUJ, á sambandsstjórn- íirfundi laugardaginn 8. janúar. Magnús tók við af Sigurði Pét- urssyni, sem lét af störfum á miðju kjörtímabili af persónulegum ástæðum. Magnús hefur starfað innan SUJ síðan 1986 og hefur verið varafor- maður þess í eitt og hálft ár. Hann mun gegna störfum formanns fram að næsta sambandsþingi sem fyrir- hugað er í haust. Við varaformannsembættinu tók Bolli Valgarðsson, 32 ára íslensku- fræðingur. Nýir aðiiar voru og kjörnir í framkvæmdastjórn, þeir Grímur Sæmundsson, 27 ára heim- spekinemi og sjómaður, og Brynj- ólfur Þór Guðmundsson, 18 ára framhaldsskólanemi. Magnús Árni Magnússon Sýnd kl. 5,9 og 11.10. B.i. 12 ára. Stefnt vegiia sölu á SR- mjöli hf. STEFNA hefur verið lögð frani í Héraðsdómi gegn Þorsteini Pálssyni sjáv- arútvegsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins, vegna útboðs og sölu á öll- um hlutabréfum ríkissjóðs í SR-mjöli hf. fyrir 725 milljónir. Það er Sigurður G. Guð- jónsson hrl., sem leggur stefnuna fram fyrir hönd Haraldar Haraldssonar fram- kvæmdastjóra. Byggir hann dómkröfu sína á að við undir- búning útboðs á hlutabréfum ríkissjóðs í SR-mjöli hf. hafi ekki verið gætt þeirra form- og efnisreglna sem stjórnvöld verða að fylgja þegar þau taka jafn veigamiklar ákvarðanir eins og að ráð- stafa ríkiseignum. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN AFTUR Á VAKTINNI Sýnd kl. 4.80 og 7. Sýnd í sal 1 kl. 4.50. Sýnd kl. 8,7 og 9. Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuði. 12ára. Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali. Sýnd íd. 5,9 og 11 m/ensku tali. nnODLBY 8TEREO D I 6 I T * L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.