Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUII 18. JANÚAR 1994 33 Heildanvelta í verslunargreinum janúar til október 1992 og 1993 (í millj.kr. án vsk. á verðlagi hvers árs) Heildsöludreifing áfengis jan.-okt. 1992 jan.-okt. 1993 Veltu- breyting og tóbaks, smásala áfengis 8.016,8 7.917,5 -1,2% Heildsölu- og smásöludreifing á bensíni og olíum 16.269,9 19.09,5 17,4% Byggingavöruverslun 8.012,6 7.812,3 -2,5% Sala á bílum og bílavörum 12.293,9 12.404,5 0,9% Önnur heildverslun 48.484,1 49.945,0 3,0% Heildverslun samtals: 93.077,2 97.172,8 4,4% Fiskverslun 479,3 505,1 5,4% Kjöt- og nýlenduvöruverslun, mjólkur- og brauðsala 20.431,4 21.433,6 4,9% Sala tóbaks, sælgætis og gosdrykkja 6.578,7 6.812,4 3,6% * Blómaverslun 1.232,4 1.177,3 -4,5% Sala vefnaðar- og fatavöru 4.014,3 3.860,3 -3,8% Skófatnaður 558,4 598,7 7,2% Bækur og ritföng 2.365,4 2.294,2 -3,0% Lyf og hjúkrunarvara 2.892,6 2.877,5 -0,5% Búsáhöld, heimilis- tæki, húsgögn 6,333,1 6.173,2 -2,5% | Úr, skartgripir, Ijós- ö myndavörur, sjóntæki 886,2 860,5 -2,9% 1 Snyrti- og hreinlætisvörur 386,1 386,6 0,1% 1 Önnur sérverslun, s.s. sportvörur, 1 leikföng, minjagripir, frimerki 2.984,8 2.744,9 -8,0% I Blönduð verslun 30.998,7 27.851,2 -10,2% | Smásöluverslun samtals: 80.141,2 77.575,7 -3,2% | SAMTALS: 173.218,3 174.748,5 0,9% I Akureyri Jón Ragn- arsson kaupir Hótel Norð- urland JÓN Ragnarsson hefur keypt Hótel Norðurland og opnað að nýju. Jón rekur fyrir Hótel Ork í Hveragerði og Hótel Valhöll á Þingvöllum. Engin starfsemi hefur verið á hótelinu síðustu vikur eftir að fyrri eigendur óskuðu eftir gjaldþrotaskiptum félagsins. Jón sagði að hann hefði í tengsl- um við hótelreksturinn komið sér upp góðum viðskiptasamböndum sem myndu nýtast við rekstur Hótels Norðurlands. Þá væri ákveðin hagræðing í því fólgin að reka þrjú hótel, m.a. hvað varðaði skrifstofuhald, bókanir og fleira. Gott hótel „Þetta er gott hótel, allt til þess að gera nýuppgert og bærinn er fallegur, þannig að mér líst vel á. Ég hef trú á því að ferðamanna- straumur til Akureyrar og Norður- lands eigi eftir að aukast í framtíð- inni, þetta er ákjósanlegur ferða- mannastaður. Islendingar eru farnir að ferðast meira um innan- lands með betra vegakerfi og eins fjölgar útlendingum sem sækja okkur heim,“ sagði Jón. Á Hótel Norðurlandi eru 28 tveggja manna herbergi og er sími, sjónvarp og mínibar á hverju her- bergi. Þá verður opnaður veitinga- staður á neðstu hæð hótelsins í febrúarbyrjun, en þar verður áhersla lögð á ítalska matseld. Rekstraraðilar veitingastaðarins verða nokkrir heimamenn í sam- vinnu við eigendur Pizza ’67 í Reykjavík. STEINAR WAAGE Teg.: CLASH Litur: svartur Stærðir: 36-il Teg.: 54186 Litur: svartur Stærðir: 3641 Verð áður kr. 3.495 Teg.: 54188 Litur: svartur Stœrðir: 3641 ÞRIÐJUDACSTILBOÐ STEINAR WAAGE ^ ---------------- ^ SKÓVERSLUN ^ SÍMI 18519 <b° STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ SÍMI 689212 ^ IslensUt iá tt-skjáfax á tölvuna - /á, taklt! yÖ\^u Kynningarverð á hugbúnaði og mótaldi fyrir 1 notanda kr. 29.900,- og fyrir allt að 5 notendur kr. 59.500,-. Verð er staðgreiðsluverð og með Vsk. Nú geta allir notað tölvurnar sínar sem faxtæki, bæði til sendinga og móttöku yfir símalínu. Við kynnum nýjan íslenskan hugbúnað fyrir Windows: Létt-skjófax fyrir ein- menningstölvur (mótald innifalið). Þú getur sparað þér kaup ú sérstöku faxtæki og sent beint af tölvunni. Þú getur unnið ú tölvuna þó Létt- skjófaxið sé að taka ó móti sendingu. Þú getur lótið tölvuna um að senda faxbréf ú stóra sem smóa hópa. Kynntu þér möguleikana nánar! Tæknival Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 4 Morgunverðarfundur miðvikudaginn 19. janúar 1994 kl. 08.00 - 09.30 i Skálanum, Hótel Sögu MA AVAXTA OG NÝTA BETUR 200 MILUARÐANA í LÍFEYRISSJÓÐUNUM Nefnd innan Verslunarráðsins hefur fjallað ítarlega um skyldubundinn lífeyrissparnað og dregið saman í skýrslu stöðu núverandi lífeyrissjóðakerfis og aðra kosfi til varðveislu og tryggingar lífeyrisins. Er kerfið ónothæft? Því ekki frjálst val um sjóði? Því nýtist þetta stórfé atvinnulífinu ekki betur? ' Er núverandi kerfi á skjön við EES, Mannréttinda- sáttmála Evrópu og jafnvel sjálfa Stjórnarskrána? Frummælendur: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri VÍ kynnir skýrsluna. Asmundur Stefánsson framkvæmdastjóri lýsir séráliti sínu. Fyrirspurnir, svör, umræður. Fundurinn er opinn, en tilkynna verður þátttöku fyrirfram í síma V\, 676666 (kl. 08-16) Fundargjald með inniföldum morgunverði er kr. 1000 fyrir félagsmenn VI, aðra kr. 1.500. Skýrslan verður seld við inngang á kr. 1.000. VERSLUNARRAÐ ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.