Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 Fundur Bills Clintons með Sýrlandsforseta í Genf Beðið svara Isra- ela við boði Assads Damaskus. Reuter. SÝRLENSK stjórnvöld lýstu ánægju sinni í gær með niðurstöður fundar Hafez al-Assads, forseta Sýrlands, og Bills Clintons, for- seta Bandaríkjanna, í Genf á sunnudag og skoruðu á stjórnvöld í ísrael að bregðast vel við boði Sýrlendinga um eðlileg sam- skipti. Yitzhak Rabin, forsætisráðherra ísraels, sagði í gær, að hann ætlaði að bíða með yfirlýsingar þar til hann hefði rætt við bandaríska embættismenn um fundinn í Genf. PLO, Frelsissamtök Palestínumanna, fögnuðu niðurstöðu fundarins en höfðu þó nokk- urn fyrirvara á. inga og ísraela hafa snúist um Golanhæðirnar, sem ísraelar lögðu undir sig 1967, en þeir fyrrnefndu hafa yfirleitt sett það sem skil- yrði, að ísraelar flytji strax allt herlið sitt frá hæðunum. Assad ánægður A fundi þeirra Clintons og Assads var einnig rætt um brott- flutning ísraelsks herliðs frá Suð- ur-Líbanon og Assad féllst á, að Líbanon yrði „óháð og sjálfstætt" ríki. Haft er eftir heimildum, að Assad sé mjög ánægður með fund- inn með Clinton, meðal annars vegna þess, að þar hafi Banda- ríkjaforseti í raun staðfest, að án Sýrlendinga væri lítil von um frið í Miðausturlöndum. í yfirlýsingu PLO sagði, að „Fundur þeirra Assads og Clint- ons hefur vakið vonir um frið og nú er komið að ísraelum að standa við stóru orðin og skila hernumd- um svæðum. Assad hefur lýst yf- ir, að 1994 geti orðið ár friðarins hafi Israelar hugrekki til,“ sagði sýrlenskur embættismaður í gær en Assad lýsti því yfir eftir fund- _ inn með Clinton, að hann byði ísra- elum „eðlileg, friðsamleg sam- skipti" þegar undirritaðir hefðu verið friðarsamningar milli ríkj- anna. Rabin, forsætisráðherra ísraels, sagði í gær, að hann myndi bíða með að svara Sýrlendingum þar til hann hefði rætt við tvo banda- ríska embættismenn, sem munu skýra honum frá niðurstöðum fundarins í Genf. Deilur Sýrlend- Árásarmaðurinn Reuter. SHANE Stant, sem hefur viðurkennt að hafa ráðist á skautakonuna Nancy Kerrigan, er hér leiddur í burtu af starfsmönnum bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Harding ákveðin í að keppa Portland. Rcutcr. BANDARISKA skautakonan Tonya Harding kvaðst í gær ákveðin í að keppa fyrr hönd lands síns á Olympíuleikunum í Lillehammer enda hefði hún hvergi komið nærri árásinni á landa sinn og keppi- naut a skautasvelhnu, Nancy aðrir menn hafa verið ákærðir í Þótt ekkert komi fram um, að Harding hafi verið viðriðin árásina, þá er um að ræða mjög erfitt mál fyrir bandarísku ólympíunefndina. Ottast margir, að grunsemdirnar einar getþvarpað skugga á þátttöku hennar í Ólympíuleikunum og hugs- anlega dregið einhvern dilk á eftir sér. Búist er við, að nefndin taki ákvörðun um þátttöku hennar á næstu dögum. Lífvörður Hardings, Shawn Eck- . Lifvörður Hardings og tveir málinu. ardt, og maður að nafni Derrick Smith eru nú lausir gegn tryggingu og bíða ákvörðunar dómstóla um málshöfðun á hendur þeim en þriðji maður, Shane Stane, frændi Smiths, er í fangelsi i Arizona, sak- aður um að hafa reynt að flýja undan réttvísinni í þessu máli. Ron Parmele, stjúpfaðir Stanes, hefur lýst yfir, að hugmyndir hafi verið um að drepa Kerrigan en Stane hafi komið í veg fyrir það. leiddu niðurstöður Genfarfundar- ins til réttláts friðar, væri ástæða til að fagna þeim. Þykir orðalagið benda til, að PLO hafi nokkrar áhyggjur af_ sérstökum friðar- samningum ísraela og Sýrlend- inga og óttist, að þeir geti styrkt ísraela í samningum við samtökin. ♦ ♦ ♦-- Bílasala dregst sam- an í Evrópu London. Reuter. SALA nýrra bifreiða dróst sam- an um 15,2% í Evrópu í fyrra og hefur samdráttur milli ára aldrei verið svo mikill eftir stríð, að sögn Financial Times. Að sögn blaðsins voru seldir 11,45 milljónir nýrra bíla árið 1993 í Vestur-Evrópu eða a.m.k. tveimur milljónum færri en árið áður. Segir blaðið að samdrátturinn komi illa við bifreiðaverksmiðjurnar Volkswagen, Fiat, Peugeot Citroen og Ford, sem allar hafi tapað mikið á árinu. Að sögn Financial Times dróst bílasala saman í 15 Evrópumörkuð- um af 17 í fyrra. Einungis jókst bílasala í Bretlandi og lítillega í Noregi. Ekki er búist við nema í mesta lagi 1-2% söluaukningu á þessu ári. ♦ ♦ ♦-- Mitteraiid fylgjandi „Evrópsku íákja- bandalasi“ París. ° FRANCOIS Mitterand, Frakk- landsforseti, lýsti því yfir á laug- ardag að hann væri fylgjandi stofnun „Evrópsks ríkjabanda- lags“ fremur en að Mið- og Aust- ur-Evrópuþjóðir reyndu að upp- fylla strangar aðildarkröfur Evr- ópubandalagsins (EB). Þetta kom fram í viðtali við búlgarska sjón- varpsstöð. I viðtalinu sagði Mitterand að aðild téðra ríkja að EB væri ótíma- bær og myndi skapa miklar hömlur. „Allt og sumt sem þyrfti að gera, væri að breyta einni af þeim stofnun- um sem fyrir eru, svo að úr y rði.. .E vrópskt ríkj abandalag", “ sagði Mitterand og tók sem dæmi Evrópuráðið, þar sem í eiga sæti 32 Evrópuþjóðir. Sagði hann að ráðið, sem hefur aðsetur sitt í Strasbourg gæti einnig orðið grunnurinn að ör- yggiskerfi Evrópu. 1 ÁBYRG OG TRAUST FORYSTA Anna K. Jónsdóttir 12 dr í borgarmálum Kjósum Önnu í 2. til 5. sœti 1 Kosningaskrifstofa: Kirkjuhvoli, Kirkjiitorgi 4, 2. hæð. Í' gegnt Dómkirkjunni. Símar: 15830 og 15863. Opið alla daga frá kl. 1300 til 2200. 25 Próf kjör sjólfstæöismanna 30.-31. janúar nk. Kjósum Jónu Gróu í 3. sætið. Skrifstofa okkar á Suðurlandsbraut 22 er opin frá kl. 14-22 daglega. Símar 880812, 880813, 880814, 880815. StuAningsmenn. TOPPTILfíOÐ Töflur Kosningaskrifstofa Júlíus Hafstein borgar- fulltrúi hefuropnað kosningaskrifstofu vegna prófkjörs sjálfstæðismanna 30. og 31. janúar nk. á Suðurlandsbraut 50 (bláu húsi við Faxafen). Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 14-22 ' en laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Sími 681056. Styðjum Júlíus í 2. sætið Stuðningsmenn. Ath.: Mikið úrval í stærðum 40,41 og 42 Ioppskórinn VELTUSUHDI • SÍMI: 21212 VIÐ INGÓLFSTORG hefst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.