Morgunblaðið - 18.01.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994
47
ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR
Tl I I TH IU I
Musketeers
Skoðanakönnun í Garðabæ
Ekki gefnar upplýs-
ingar um niðurstöður
UPPSTILLINGARNEFND fulltrúaráðs sjálfstæð-
isfélaganna í Garðabæ lét um helgina fara fram
skoðanakönnun meðal flokksbundinna sjálfstæð-
ismanna vegna uppstillingar á lista flokksins fyr-
ir komandi bæjarsljórnarkosningar. Ekki fást
upplýsingar um niðurstöður skoðanakönnunar-
Sverrir Hallgrímsson,
formaður uppstillinga-
nefndarinnar, sagði í gær
að niðurstöður skoðana-
könnunarinnar yrðu ekki
gerðar opinberar. Þetta
væri leiðbeinandi skoð-
anakönnun sem uppstill-
ingarnefnd hefði til hlið-
sjónar við vinnu sína.
Hann sagði að sjálfstæð-
ismenn í Garðabæ hefðu
viðhaft sömu aðferð við
val á framboðslista við
tvennar síðustu bæj-
arstjórnarkosningar.
Sverrir sagðist heldur
ekki geta gefið upp hvað
margir tóku þátt í skoð-
anakönnuninni, aðeins að
þátttaka hefði verið góð.
Samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins voru þeir
um 160 talsins.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamidill!
; JHor0unI»IaÍ>tí>
FRUMSÝNUM STORMYNDINA
KEVIN CLINT
COSTNER EASTWOOD
FULLKOMINN HEIMUR
a
Perfect
FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA
KEVIN CLINT
COSTNER EASTWOOD
FULLKOMIIMIM HEIMUR
aPerfect
Pictures
Með íslensku tali
ALADDÍN:
- ER AÐSÓKNARMESTATEIKNIMYND ALLRATÍMA!
- W»LT DISNEY PERLA i FTRSTA SINN MEO ÍSLENSXU
TMI
- NÚNA SÝND V® MET AÐSÓKN UMALLAN HEIM!
■ STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ftLLA ALDURSHÓfAI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.08. B.i. 12 ára.
„DEMOLITION MAN“ SANNKÖLLUÐ ÁRAMÓTASPRENGJA!
AÖalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock, Denis Leary.
Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist: Elliot Goldenthal.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. B.i. 16 ára.
Pictures
Með íslensku og ensku tali
ALADDÍN:
- ER AÐSÓKNARMESTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA!
- WALT DISNEY PERLAIFYRSTA SINN MEÐ ÍSLENSKU TAUI
- NÚNA SÝND VIÐ MET AÐSÓKN UM ALLAN HEIM!
- STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA ALDURSHÓPA!
Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni
„Perfect World" sem er með betri myndum í áraraðir.
„Costner hefur aldrei verið betri...CBS/TV".
„Ein besta mynd ársins...ABC.“
FULLKOMINN HEIMUR - STÓRMYND
MEÐ COSTNER OG EASTWOOD
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Clint Eastwood, Laura Dern, Paul
Hewitt. Framleiðandi: Mark Johnson (Rain man). Leikstjóri: Clint
Eastwood.
Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Clint Eastwood, Laura Dern, Paul
Hewitt. Framleiðandi: Mark Johnson (Rain man). Leikstjóri: Clint
Eastwood.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SKYTTURNAR 3
Nýr formaður SUJ
MAGNÚS Árni Magnússon, 25
ára heimspekinemi við Háskóla
íslands, var kjörinn formaður
Sambands ungra jafnaðar-
manna, SUJ, á sambandsstjórn-
íirfundi laugardaginn 8. janúar.
Magnús tók við af Sigurði Pét-
urssyni, sem lét af störfum á miðju
kjörtímabili af persónulegum
ástæðum.
Magnús hefur starfað innan SUJ
síðan 1986 og hefur verið varafor-
maður þess í eitt og hálft ár. Hann
mun gegna störfum formanns fram
að næsta sambandsþingi sem fyrir-
hugað er í haust.
Við varaformannsembættinu tók
Bolli Valgarðsson, 32 ára íslensku-
fræðingur. Nýir aðiiar voru og
kjörnir í framkvæmdastjórn, þeir
Grímur Sæmundsson, 27 ára heim-
spekinemi og sjómaður, og Brynj-
ólfur Þór Guðmundsson, 18 ára
framhaldsskólanemi.
Magnús Árni Magnússon
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
Stefnt vegiia sölu
á SR- mjöli hf.
STEFNA hefur verið lögð
frani í Héraðsdómi gegn
Þorsteini Pálssyni sjáv-
arútvegsráðherra fyrir
hönd íslenska ríkisins,
vegna útboðs og sölu á öll-
um hlutabréfum ríkissjóðs
í SR-mjöli hf. fyrir 725
milljónir.
Það er Sigurður G. Guð-
jónsson hrl., sem leggur
stefnuna fram fyrir hönd
Haraldar Haraldssonar fram-
kvæmdastjóra. Byggir hann
dómkröfu sína á að við undir-
búning útboðs á hlutabréfum
ríkissjóðs í SR-mjöli hf. hafi
ekki verið gætt þeirra form-
og efnisreglna sem stjórnvöld
verða að fylgja þegar þau
taka jafn veigamiklar
ákvarðanir eins og að ráð-
stafa ríkiseignum.
ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN
AFTUR Á VAKTINNI
Sýnd kl. 4.80
og 7.
Sýnd í sal 1 kl.
4.50.
Sýnd kl. 8,7 og 9.
Sýnd kl. 7,9og11.
Bönnuði. 12ára.
Sýnd kl. 5 og 7
m/ísl. tali.
Sýnd íd. 5,9 og 11
m/ensku tali.
nnODLBY 8TEREO
D I 6 I T * L