Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANUAR 1994
Átak í leikskólamálum
Leíkskóli fyrir tveggja
ára börn og eldri
eftir Svein Andra
Sveinsson
í fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar fyrir nýhafið ár er gert ráð
fyrir að heildarrekstrargjöld dagvist-
arkerfisins verði 1,6 milljarðar. Að
frádregnum gjöldum er nettófram-
lag borgarinnar til rekstrarins 1,1
miiljarður. Inni í þessari tölu er
meira en eiginleg rekstrargjöld; t-d.
niðurgreiðslur á gjöldum til einka-
rekinna skóla o.fL Þetta er sem nem-
ur ‘Ao af heildarskatttekjum borgar-
innar. Gert er ráð fyrir að veija 175
milljónum til nýbygginga á árinu.
Aldrei hefur meiri Qármunum verið
varið til þessa málafiokks en á yfir-
standandi kjörtímabili.
Fýrir þennan rúmlega milijarð
hefur borginni tekist að halda uppi
þannig þjónustustigi, að flestir ein-
stæðir foreldrar og námsmenn koma
sínum bömum inn við tveggja ára
aldur eða fyrr. Giftir foreldrar hafa
hins vegar því miður oft þurft að
bíða lengur eftir plássi, en staða
þeirra hefur verulega bæst á þessu
kjörtímabiii. Gríðarleg uppbygging
hefur verið á þessu kjörtímabili; tíu
leikskóiar teknir í notkun á kjörtíma-
bilinu og með samningum við starfs-
fóik hefur tekist að nýta betur það
„Ég er þeirrar skoðunar,
að eitt helsta stefnumál
Sjálfstæðisflokksins í
komandi borgarstjórn-
arkosningum, skuli vera
að tryggja öllum börnum
tveggja ára og eldri að-
gang að leikskóla.“
rými, sem fyrir hendi er í dag. Hef-
ur plássum á leikskóla því fjölgað
um 1.250 á kjörtímabilinu.
Sveinn Andri Sveinsson
Kosningaloforð
Að mínu mati leikur ekki vafi á
því uppeldislega gildi sem leikskólinn
hefur. í sífellt auknum mæli er farið
að líta á leikskólann sem forskóla
fyrir gmnnskóla; uppeldis- og
Fjölskyldan, horn-
steinn þjóðfélagsins
eftir Einar G.
Guðjónsson
Árið 1994 hefur verið valið sem
ár fjölskyldunnar. er þarft að
auka alla umræðu um fjölskylduna
en það vill brenna við að þegar rætt
er um málefni QöLskyldunnar er um
of horft til hinna veraidiegu hiuta,
húsnæðismála, dagvistar- og skóla-
rnála. Þetta eru vitaskuld brýnir
málafiokkar en við megum ekki
missa sjónar á því að fjölskyldan
þarf að hlúa að einstakiingunum
hveijum og einum og búa þeim ör-
yggi og veilíðan ekki síður andlega
en líkamlega.
Uppeldi bama okkar og ungiinga
byijar heima, við getum ekki varpað
ábyrgðinni á aðra. Við getum ekki
sífeilt sagt: Ríki og sveitarfélögum
ber skylda til að ... Við verðum að
byija á því að segja; Okkur, sem
foreldrum og fjölskyldumeðiimum,
ber skylda til að ...
Það er fagnaðarefni að fyrsta
skref hefur verið stigið til að gera
foreldrum með ung böm mögulegt
að vera heima meðan bömin eru
ung, en bömin þurfa á okkur að
halda langt fram eftir aldri.
Það er oft talað um að íslensk
böm séu sjálfstæð og sjálfbjaiga.
Það er auðvitað gott þegar vel tekst
til og bömin okkar vaxa upp til að
verða ábyrgir einstakiingar en við
verðum að gera okkur Ijóst að þau
þurfa á okkur að halda lengur en
þau viðurkenna sjálf.
Við eigum að skipta okkur af því
hvar þau em, hveija þau umgangast
og hvemig þeim líður. Við erum Qöl-
skyidan og bemm ábyrgð sem slík.
Ég tel reyndar að við verðum að
líta á unga og aldna sem eina heild.
Við getum ekki iitið fram hjá því
að ungiingamir era bömin okkar og
gamla fólkið em foreldrar okkar,
afar og ömmur. Þetta er fjölskyldan,
ekki einungis fólk með ung böm
heldur kynslóðir á hinum ýmsa aldri
sem þurfa að geta iifað saman og
sem hafa margt að gefa hver ann-
arri. Við verðum að vera vakandi
fyrir því að einstaka aldurshópar
einangrist ekki og verði taldir úr
leik þegar talað er um fjölskylduna.
Það em ýmsar leiðir færar til að
efla samskipti kynslóðanna. Það
mætti sem dæmi fá eldri borgara
til að taka þátt í dagvistarstarfi
borgarinnar og unglingana til að
aðstoða og heimsækja aldraða sem
þátt í vinnuskólanum sem mætti að
einhveiju leyti einnig starfrækja á
vetuma.
Við verðum einnig að huga að
þeim fyrirmyndum sem við setjum
bömunum okkar. Það er ekki hægt
að skella allri skuld á sjónvarp og
myndbönd. Ég hef t.d. áhyggjur af
þeirri miklu keppni sem sífellt er
alið á meðal bama og unglinga. Það
er varla hægt að hafa æskulýðsstarf
án þess að veita verðlaun og viður-
kenningar. Það að vinna og starfa
eingöngu gleðinnar vegna er á und-
anhaldi. Vissulega ber að iauna það
sem vel er gert, en launin em marg-
vísleg og gleðin sem fylgir því að
taka þátt, vera með, vinna saman
að sameiginlegum málefnum ætti
að vera næg umbun. Við verðum
að ala á samkennd, samvinnu, hjálp-
semi og umhyggju hjá bömum okk-'
ar og unglingum ekki síður en að
hvetja þau til að keppa að markinu.
Nú á tímum, eins og áður, er brýnt
að styrkja siðgæðisvitund byggða á
kristinni trú. Leggja áherslu á trú-
mennsku, áreiðanleika og heiðar-
ieika. Það er margt sem hefur áhrif
á viðkvæmar sálir og ýmislegt miður
gott Við, Qölskyidan, verðum að
vera vakandi fyrir því að vinna gegn
því sem óæskilegt telst. Við emm í
bestu aðstöðu til þess og það emm
Einar G. Guðjónsson
„Við verðum að vera
vakandi fyrir því að
einstaka aldurshópar
einangrist ekki.“
við sem bemm ábyrgðina á uppeidi
þeirrar kynslóðar sem nú vex úr
grasi.
Höfundur er verslunarmaður,
Hvítakoti, og tekur þátt í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Styðjum heilbrigðis- og
umhverfísmál í Reykjavík
eftirÞorgeir
Gestsson frá Hæli
Tæplega hálfrar aidar starf, sem
læknir á Isiandi, þar af í aldaríjórð-
ung sjáifstætt starfandi heimilis-
RÁÐHERRAR — ÞINGMENN
HRAÐLESTR ARNÁMSKEIÐ
.Þessi dómur byggir á þvi að þáverandi viðskiptaráðherra hafi laett í gegnum Alþingi,
án þess að segja það nokkrum manni 1992, lagafrumvarpi..." Davfð Oddsson 1
fréttum RÚV 20. janúar 1994.
Þingmenn, ráðherrar. Aldrei aftur fá slíka falleinkunn.
Beitið sömu aðferðum og starfsbræður ykkar um alla Evrópu og
Ameríku, komið á hraðlestrarnámskeið.
Með því að margfaida lestrarfiraðann (fjórföldun að meðaltali) þurfið
þið aldrei aftur að samþykkja ólesinn lagatexta. Raunar mun starfið
verða ykkur miklu léttara og skemmtilegra á eftir!
Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 26. janúar nk.
Skráning f sfmum 642100 og 641091.
HFt*ÐLESnW*SKÖLINN
læknir í Reykjavík, hefur sannfært
mig um mikilvægi þess að heilbrigð-
isstarfsmenn, ekki síst læknar, taki
afgerandi þátt í mótun og skipulagi
heilbrigðis-, félags- og umhverfis-
mála.
Þessir málafiokkar verða sífellt
mikilvægari í nútímasamfélagi.
Ráðdeildarsemi í rekstri heilbrigð-
isþjónustunnar og skipulag, sem
tryggir ódýra og góða þjónustu, með
valfrelsi íbúanna að leiðarljósi, em
mikilvægustu markmið heiibrigðis-
þjónustunnar, ekki síst þegar skattfé
er takmarkað. íbúum verður að
tryggja valfrelsi í vali þess iæknis
og heiibrigðisstofnunar, sem hver
og einn treystir best fyrir sínum
persónuiegu máiefnum. Gagnkvæmt
traust sjúklings og heilbrigðisstarfs-
manna er lykiiatriði. Skipulagsbreyt-
ingar, sem rýra þetta traust, era
varhugaverðar og leiða tii aukins
kostnaðar síðar. Skattborguram er
mikilvægt að skynsamlega sé farið
með þá sameiginlegu fjármuni, sem
varið er til heilbrigðisþjónustunnar.
Tveir mæiir læknar (þau Ingólfur
Sveinsson og Katrín Fjeldsted), sem
verið hafa í fomstusveit boigar-
sljórnarflokks Sjáifstæðisflokksins í
allmörg ár, gefa nú ekki kost á sér
til áframhaldandi starfa á þeim vett-
vangi.
Um leið og ég, sem heimilisiækn-
Þorgeir Gestsson
ir og borgari í Reykjavík, þakka
þessum læknum framlag þeirra vil
ég eindregið hvetja stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins til þess að
styðja ungan heimilislækni, Ólaf F.
Magnússon varaborgarfulltrúa, til
öraggs sætis á borgarstjómarlista
Sjálfstæðisflokksins í komandi próf-
kjöri.
Ólaf þekki ég af góðu samstarfi,
m.a. í Félagi sjálfstætt starfandi
kennslustofnun. Frá uppeldislegu
sjónarmiði er skynsamlegt að miða
upphaf leikskólans við tveggja ára
aidur. Draga þarf skýr mörk á milli
leikskóla og dagvistunar. Um sé að
ræða leikskóla þegar bömin ná
tveggja ára aldri, en eðlilegra er að
tala um dagvistun þegar um yngri
böm er að ræða. Ég er þeirrar skoð-
unar, að eitt helsta stefiiumál Sjálf-
stæðisflokksins í komandi borgar-
stjómarkosningum, skuli vera að
tryggja öllum bömum tveggja ára
og eldri aðgang að leikskóla.
Gert án stórfelldrar
gjaldaaukningar
Hvað kostar síðan að ná fram
slíku markmiði? Að óbreyttum for-
sendum væri útgjaldaaukinn í
rekstri um 200 milijónir kr. á ári.
Stofnkostnaður væri um 500 milljón-
ir. Ljóst er að ekki em efnahagsleg-
ar forsendur til að árleg rekstrar-
gjöld til þessa máiaflokks hækki
mikið frá því sem nú er. Til að auka
ekki skattlagningu á borgarbúa er
betra að fara aðrar leiðir.
í fyrsta lagi er víða færi á að ná
niður rekstrarkostnaði. Það má gera
bæði með auknu aðhaldi og með því
að auka rekstrarlega ábyrgð for-
stöðumanna og annarra starfs-
manna; jafnvel fela þeim rekstur
einstakra leikskóla alfarið. í öðm
lagi mætti hugsa sér að breyta niður-
greiðslukerfinu þannig að unnt sé
að stemma stigu við niðurgreiðslum
til vemlega tekjuhárra foreldra.
Flatar niðurgreiðslur til allra óháð
tekjum er sóun á almannafé.
Leikskóli hluti af skólakerfi
Viðhorf samfélagsins til dagvist-
unar hefur verið að taka breytingum,
sem sést best af notkun orðsins leik-
skóli; menn em famir að líta þessa
starfsemi sem hálfgerðan forskóla;
undanfara gmnnskólans. í ljósi
þessa er skynsamlegt að sameina
stjóm Dagvistar bama og skóla-
málaráð og færa þannig leikskólann
undir yfirstjóm skóiaskrifstofu borg-
arinnar. Með þessu myndi einnig
nást margs konar hagræði, t.d. í
rekstri skóladagheimila. Enn fremur
væri við þetta auðveldara að sam-
ræma og samþætta það starf sem í
dag á sér stað í leikskólanum og
gmnnskólanum, eða með öðmm orð-
um að undirbúa bömin sem best
undir námið.
Höfundur er borgarfuUtrúi fyrir
Sjálfstæðisflokkinn ogfulltrúi í
stjóm Dagvistar bama.
Ólafur F. Magnússon
„VU ég eindregið hvetja
stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokksins til þess
að styðja ungan heimil-
islækni, Ólaf F. Magn-
ússon varaborgarfull-
trúa, til öruggs sætis á
borgarstjómarlista
Sjálfstæðisflokksins í
komandi prófkjöri.“
heimilislækna, þar sem hann er for-
maður.
Höfundur er fyrrverandi
héraðslæknir og heimilislæknir í
Reykjavík.