Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANUAR 1994 41 Sveit VIB Reykjavíkurmeistari Brids ArnórG. Ragnarsson Sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka varð um helgina Reykjavíkurmeistari í sveita- keppni en fjögurra sveita úr- slitakeppni var spiluð á laug- ardag og úrslitaleikur á sunnudag. í sveit VÍB spiluðu Ásmundur Pálsson, Hjördís Eyþórsdóttir, Karl Sigur- hjartarson, Guðlaugur R. Jó- hannsson og Örn Arnþórsson. Ásmundur Pálsson hampaði að þessu sinni sínum 14. Reykjavíkurmeistaratitli í sveitakeppni. Sveit VIB spilaði í undanúrslit- um við sveit Símonar Símonarson- ar. Hafði sveit VÍB aðeins yfir í tveimur fyrstu lotunum en gerði eftirminnilega út um leikinn í lokalotunni, 99-7, og sigraði með 184 gegn 72. Hinn undanúrslita- leikurinn var milli Tryggingamið- stöðvarinnar og Hjólbarðahallar- innar. Þar hafði TM alltaf betur og sigraði örugglega, 167-100. Úrslitaleikurinn hófst svo kl. 11 á sunnudag og byijaði Trygg- ingamiðstöðin með miklum látum og vann fyrstu lotuna 61-12. VÍB vann aðra lotuna 28-13 og þriðju lotuna 47-37 þannig að VIB hafði lagað stöðuna í 87-111. VÍB- menn spiluðu svo fjórðu lotuna með svipuðum hætti og þriðju lot- una daginn áður og unnu 82-20 Morgunblaðið/Arnór Sigruðu með góðum endaspretti SIGURVEGARARNIR í Reykjavíkurmótinu í sveitakepjmi 1994. Talið frá vinstri: Karl Sigurhjartar- son, Guðlaugur R. Jóhannsson, Hjördís Eyþórsdóttir, Örn Arnþórsson og Ásmundur Pálsson, sem hampaði Reykjavíkurmeistaratitlinum í 14. sinn. og kræktu sér þar með i titilinn. Lokatölur 169-131 fyrir VÍB. Silfurhafarnir í Reykjavíkur- mótinu voru Sigtryggur Sigurðs- son, Bragi Hauksson, Sigurður Vilhjálmsson, Hrólfur Hjaltason, Sigurður Sverrisson og Valur Sig- urðsson. Jafnhliða úrslitunum spiluðu sex sveitir um þátttökurétt í und- anúrslitum Islandsmóts og öðluð- ust eftirtaldar sveitir rétt til þátt- •* töku: Sigurður Siguijónsson, Guð- laugur Sveinsson og Aron Þor- finnsson. Kristján Hauksson stjórnaði úrslitakeppninni en Sveinn Rúnar Eiríksson aflienti verðlaunin. ... og sveit Vals Símon- arsonar öruggur sigur- vegari í Reykjanesmóti Sveit Vals Símonarsonar varð Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni í brids 1994 en mótið fór fram í Hafnarfirði um helgina. Sveit Vals spilar að jafnaði hjá Bridsfélagi Suðurnesja en það gerir einnig helsti keppinautur hennar um titilinn, sveit Jó- hannesar Sigurðssonar. Sveit Vals hlaut 173 stig en sveit Jóhannesar 167 stig. Tuttugu sveitir mættu til leiks, sem er besta þátttaka í mörg herrans ár, og var brugðið á það ráð að spila níu umferða Monrad með 16 spila leikjum. - Sigri Vals og hans félaga var aldrei ógnað en með Val spiluðu Kristján Örn Kristjánsson, Gunnar Guðbjörnsson, Logi Þor- móðsson og Stefán Jónsson. Spilað var um silfurstig en mótið var einnig undankeppni fyrir íslandsmót og komast fjór- ar sveitir af svæðinu áfram. Lokastaða efstu sveita: Valur Símonarson 173 Jóhannes Sigurðsson 167 Birgir Örn Steingrímsson 158 Kristófer Magnússon 155 Ármann J. Lárusson 150 Keppnisstjóri var Einar Sig- urðsson. Morgunblaðið/ Arnór Reykjanesmeistarar í sveitakeppni ÞEIR spiluðu best í Firðinum um helgina. Talið frá vinstri: Gunn- ar Guðbjörnsson, Valur Símonarson, Logi Þormóðsson og Krislján Örn Kristjánsson. í sveitinni spilaði einnig Stefán Jónsson en hann var ekki viðstaddur verðlaunanafhendinguna. Bak við þá félaga stendur keppnisstjórinn Einar Sigurðsson. Pennavinir GHANASTÚLKA 27 ára með áhuga á dansi, tónlist, ferðalögum og kvikmyndum: Ivy Annaman, P.O. Box 908, . Oguaa Area, Central Region, Ghana. SAUTJÁN ára bandarísk stúlka með áhuga á frímerkjum, ljósmynd- un, kvikmyndum, íþróttum, tölvum og flugvélum: Pamela Fry, P.O. Box 12664, Upper St. Clair, Pennsylvania 15241, U.S.A. Utsalan stendur enn 20-60% afsláttur af vörum úr haust- og vetrarlista. 50% aukaafsláttur af vörum úr x 1 eldri listum. SVANNI Stangarhyl s Pónthólf 10310 ■ 130 Reykjauik Sfmi 91-67 37 18 ■ Telerax 67 37 32 SKALLA-GRÍMUR?? Upplýsingar í síma 628748 Sælir. Grmiiir heiti ég. Sumiv'-kim sig kóUótln wn Iuirlos Aérfinnst pnð 'íiimtrlegt. Reyndi nlls komr vöki'ti og vitnn ð segjn. Eg er ckki hégómlegri én geugur og gerist. Pettn b j laginu. Spitrniug um sjdlfsöryggi. Það er’allt og sitmi." Þú FÆRÐ; PM ÆEk ® Ábyrgðarskírteini (ævilöng ábyrgð) ö Ókeypis ráðgjöf HARGRÆÐSLA REGENCY CROWN Hair Loss Advisory Clinic Ensk hárgræðslustofa í fremstu röð sem býður íslendingum " uppá það allra besta Síðnr: „]æjn. Hveniig lísl \jkkur rí? ]iijú, pettn er mitt eigið hrír. Vex ævilangt. Kmmski pú xttir nð prófn? Bílamarkaöurinn Toyota Douple Cap diesel '92, rauður, 5 g., ek. 46 þ., upphækkaður, 33“ dekk, lengd skúffa, brettakantar o.fl. Vsk-bill. V. 1890 þús. MMC Colt GLX/89, hvítur, 5 g., ek. 75 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 690 þús. Toyota Hi Lux 2.4 EFi '90, rauður, 5 g., ek. 29 þ. mílur, upphækkaður. V. 1290 þús. Subaru Legacy statlon '90, brúnsans, 5 g., ek. 55 þ., rafm. i rúðum o.fl. V. 1270 þús., sk. á ód. MMC Pajero langur DT '92, 5 g., ek. 73 þ., sóllúga, álfelgur, rafm, í rúðum, centr- al læs., 33" dekk, upphækkaöur o.fl. V. 3.2 millj., sk. á ód. Einnig: MMC Pajero V-6 '91, grér/blér, sjálfsk., ek. 52 þ., sóllúga, álfelgur, rafm. i öllu o.fl. V. 2.2. millj., sk. á ód. Ford Orion CIX '92, hvítur, 5 g„ ek. 35 þ. V. 870 þús. Honda Civic LSi '92, rauöur, 3ja dyra, 5 g., ek. 18 þ. km„ rafm. i rúðum, spoiler, central læsing o.fl. V. 1150 þús. MMC Lancer GLX '89, blár, 5 g„ ek. 93 þ„ rafm. i rúðum, álfelgur, spoiler, central læsing o.fl. V. 720 þús. Suzuki Samural 413 '88, rauður/svartur, ek. 87 þ„ upphækkaður, ný dekk o.fl. V. 680 þús. Toyota Corolla GTi '88, hvítur, 5 g„ ek. 78 þ„ sóllúga, rafm. í rúðum, spoiler. V. 690 þús. Honda Civic GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 75 þ„ grár. V. 630 þús. Volvo 440 GLT '89, svartur, 5 g„ ek. 80 þ„ álfelgur, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 830 þús„ sk. á ód. Toyote 4Runner EFi '85, rauður, 5 g„ ek. 113 þ„ sérskoðaður, 35“ dekk, 4:10 hlut- föll, sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 1080 þús. Toyota Carina XL '91, rauður, sjálfsk., m/overdrive, ek. 46 þ. V. 1120 þús. MMC Pajero langur, bensín '88, 5 g„ ek. 102 þ„ rafm. i rúðum, álfelgur o.fl. V. 1390 þús„ sk. á ód. Nissan Sunny Coupe 1500 SGX '88, rauö- ur, 5 g„ ek. 104 þ„ álfelgur. V. 590 þús. Mazda 323 1500 GLX Sedan '87, 5 g„ ek. 97 þ. v. 420 þús. Toyota Corolla Touring 4x4 GLI '91. 5 9„ ek. 47 þ. V. 1250 þús. Nissan Sunny 1.8 SR '93, 3ja dyra, 5 g„ ek. 17 þ„ sóllúga, álfelgur o.fl. V. 1150 þús„ sk. á ód. Suzuki Vitara JLXI '91, rauður, 5 g„ ek. 49 þ. V. 1290 þús. ^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.