Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Þú vinnur að því að bæta
stöðu þína f vinnunni. Ein-
hver spenna getur rikt í sam-
skiptum vinar við ættingja.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Eitthvað smá vandamál get-
ur komið upp á vinnustað.
Þér tekst að ná góðum
samningum í dag og ferða-
lag gæti verið framundan.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Vinnan hefur algjöran for-
gang í dag og þú lætur ekk-
ert trufla þig. Þér gefast ný
tækifæri til að auka tekjum-
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hugsaðu þig um tvisvar áð-
ur en þú ákveður Qárfest-
ingu sem þú gætir séð eftir.
Allt gengur þér í hag og þú
nýtur lífsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér gengur vel í vinnunni
en eitthvað getur farið úr-
skeiðis í samskiptum ást-
vina. Úrbætur eru á næsta
leiti.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)^-^
Þótt þú heimsækir áhuga-
verða vini er óþarfi að sitja
hjá þeim fram á nótt. Þér
miðar vel áfram í vinnunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú axlar aukna ábyrgð í
sambandi við uppeldi bama
og þér gengur einnig vel f
vinnunni. Fjárhagurinn fer
batnandi.
Sporðdreki
(23. okt - 21. nóvember) ^(0
Þú átt auðvelt með að tjá
þig f dag og koma skoðunum
þínum á framfæri. Þér gefst
tækifæri til að skreppa í
ferðalag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Lausn verkefhis reynist auð-
veldari en þú bjóst við. Þótt
fjárhagurinn hafi batnað er
rétt að fara sparlega með
peninga.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Dugnaður þinn og einbeitni
bera góðan árangur í vinn-
unni. Sumir eru beðnir um
að taka að sér mikilvæg
störf hjá félagasamtökum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Framtíðarhorfur þínar fara
batnandi, sérstaklega í við-
skiptum. Nýttu þér þau
tækifæri sem bjóðast á
næstu dögum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vináttuböndin styrkjast í
dag. Þótt þig langi ekki til
að blanda geði við aðra í dag
mun það veita þér mikla
ánægju.
Stjömusþána á ad lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
-N—1
j-H/£fZAJ>G
AE> &JDUR.N
t>ANN GAAáLA T
«1993 Tnbune Mecta Semcn. Inc
GRETTIR
<J?M PAV?í> ll-ll
|H|H iil = -35=a== •HL: TOMMI OG JENNI
FOftsan þjót>
A&unA&J
I' /CJAm/EH.TV!ÞúcTTtítADf
K FAÆA AÐ HœSA UM RAUN /
UOSKA
Ht/Ap er%) c Þbtta e*.C
NÚ LASAe/dAN
þerrA ? )(S£Mf>óp*HixB>id|
\É6PANTABd \66HeFAP6L
, \etau lasa6na.‘N» ■aueuR.
| jéGPAHTA&' )7vetAeSAAM
- SKlPTIsr
'A
Ó.SOOMOAAÐueRA )
> AAÍN SÖ* AÞ þÓ \
hbfur euee/iT TíAtAacftF
FERDINAND
SMAFOLK
HEV, CHUCK, HOW ABOUT
A F00TBALL GAME TOMORROU)?
YOU KN0U), A RE6ULAR
5TRAI6MT AHEAD, D0WNIN THE
DIRT, IN V0UR FACE, R0CK 'EM,
50CK 'EM, ANHTHIN6 60E5,600P
0LD FA5HI0NED FOöTBALL 6AME!
Hæ, Kalli, hvað með fótboltaleik á
morgun?
Þú veist, svona venjulegan beint Er bókasafnið opið á morgun?
áfram, í drulluna, framan í þig,
hrista, kýla — gamaldags fótbolta!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
„Eins og í draumi" er kannski besta
lýsingin á spilamennsku suðurs.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D873
▼ ÁG43
♦ 6
♦ DG94
Vestur Austur
♦ K ♦ G105
♦ 1082 11 ♦ D95
♦ 1032 ♦ K975
♦ ÁK8732 ♦ 1065
Suður
♦ Á9642
♦ K76
♦ ÁDG84
♦ -
Vestur Norður Austur Suður
- - Pass 1 spaði
2 lauf 3 lauf* Pass 4 lauf
Pass 4 tigiar Pass 4 hjörtu
Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
* gpð hækkun 1 spaða Utspil: laufás.
Spilið kom upp í tvímennings-
keppni í Bandaríkjunum. Sagnhafí
trompaði laufásinn og lagði riiður
spaðaás. Þegar kóngurinn kom í slag-
inn var eitt vandamál úr sögunni.
En það var ýmislegt ógert í rauðu
litunum. Sagnhafi ákvað næst að
spila hjarta á ás og svína tíguldrottn-
ingu! Hittinn náungi. Síðan henti
hann hjarta niður í tígulás og tromp-
aði tfgul. Stakk næst lauf og fríaði
tígulinn með trompun. Nú loks var
spaðadrottning tekin og lauf trompað
með síðasta spaða suðurs. Staðan var
þá þessi:
Norður ♦ - ♦ G4 ♦ - ♦ D
Vestur Austur
♦ - ♦ G
♦ 108 1! ♦ D9
♦ - ♦ -
♦ Á Suður ♦ - ♦ K7 ♦ G ♦ - ♦ -
Suður spilaði tfgulgosa og henti
laufi úr borði. Austur gat trompað,
en varð siðan að spila frá hjarta-
drottningu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Svartur leikur og mátar í
sjötta leik.
Þessi staða kom upp í fímmtu
skákinni í áskorendaeinvígi Rúss-
anna Leóníds Júdasins (2.625),
sem nú teflir fyrir ísrael, og Vlad-
ímirs Kramniks (2.710), 18 ára,
sem hafði svart og átti leik. Ungi
meistarinn jók nú forskot sitt í
einvíginu upp í tvo vinninga
36. - Hdl+!, 37. Kxdl - e2+
og Júdasín gafst upp, því Kramn-
ik drepur næst á fl og vekur upp
drottníngu í leiðinni. Síðasti leikur
hans var þó lítillega ónákvæmur,
því 37. — Dd3+! leiðir beint til
máts eftir 38. Kcl - Hc4+, 39.
Kb2 - Hc2+ o.s.frv.
Staðan í einvíginu er nú 4-2
Kramnik í vil. Hann hefur unnið
tvær skákir með svörtu, en hinum
fjórum hefur lokið með jafntefli.
Sjöundu skákirnar í einvíginu
verða tefldar í dag.