Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1994 ATVINNUAUGÍÝSINGAR Innheimta Óskum eftir innheimtufólki á Ísafjörð-Hnífs- dal, Patreksfjörð og Kirkjubæjarklaustur. Upplýsingar veitir Halldóra í síma 812300 milli kl. 9 og 16. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Staða slökkviliðs- stjóra Brunavarna Árnessýslu er laus til umsóknar. Slökkviliðsstjóri starfar samkvæmt lögum um brunavarnir og brunamál nr. 41/1992, sam- kvæmt ákvæðum byggingarlaga um bruna- varnir nr. 54/1978, með síðari breytingum, og samkvæmt reglugerðum þar að lútandi. Hann annast fjármál, daglega stjórnun og starfar á grundvelli samþykkta um Bruna- varnir Árnessýslu frá 15. des. 1992. Slökkvi- liðsstjóra ber að hafa náið og gott samstarf við bygingafulltrúa og bygginganefndir þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að Brunavörnum Ánessýslu. Hann hefur einnig skyldur sem framkvæmdastjóri Almannavarnanefndar Selfoss og nágrennis. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði mannvirkjagerðar og hafi reynslu af notkun húsateikninga. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu á sviði brunavarna, hjálparstarfs og almennrar stjórnunar. Miðað er við að viðkomandi hefji starf sitt 15. apríl nk. Laun eru samkvæmt samningum Selfosskaupstaðar og Starfsmannafélags Selfossi. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, sendist for- manni framkvæmdastjórnar, Karli Björns- syni, bæjarstjóra, Austurvegi 10, 800 Sel- foss, eigi síðar en 4. febrúar nk. Framkvæmdastjórn Brunavarna Árnessýslu. Atvinnutækifæri Vilt þú gerast ráðgjafi fyrir erlent fyrirtæki sem sérhæfir sig í litgreiningu og útlitsráð- gjöf ásamt sölu á snyrtivörum? Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Tækifæri - 14771“, fyrir 30. jan. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með mikla reynslu (12 ár) í fjármála- og skrifstofustjórn óskar eftir starfi. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Reynsla - 4770“, fyrir 1. febrúar nk. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Starfsmann í flutningadeild. Viðkomandi þarf að hafa minnst 3ja ára reynslu af alþjóð- legum skipa- og flugflutningum, gerð flutn- ings- og tollskýrslna o.fl., ásamt góðri ís- lensku- og enskukunnáttu. Kerfisfræðing. Viðkomandi þarf að hafa minnsta kosti eins árs reynslu í starfi hjá stóru fyrirtæki, reynslu af skjalavistun, Ambra tölvum og gerð flutningstollskýrslna. Ritara. Starfið felst í almennum skrifstofu- störfum, skjalavörslu, símavörslu o.fl. Starfs- reynsla og enskukunnátta skilyrði og frönskukunnátta æskileg. Sölumann. Þarf að hafa reynslu af alþjóða- viðskiptum og góða ensku- og íslenskukunn- áttu. Umsóknum með launahugmyndum viðkom- anda skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. febrúar nk. merktum: „E - 11390. Ræstingar Starfskraftur óskast til að sjá um þrif í heima- húsi tvisvar í viku ca 4 tíma í senn. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í vinnusíma 679696. Glaxo GLAXO tók til starfa hér á landi í júlí 1990 og er dótturfyrirtæki GLAXO HOLDINGS Ltd. í Englandi. GLAXO er stærsta lyfjafyrirtæki veraldar með yfir 45 þúsund starfsmenn í 150 löndum. Rannsóknar- og þróunarstarfsemj er megin- viðfangsefni fyrirtækisins og á síðastliðnu ári varði GLAXO hærri upphæð en nokkuð annað lyfjafyrirtæki til rannsókna eða 75 milljörðum króna. Sökum aukinna umsvifa fyrirtækisins auglýs- ir GLAXO á íslandi hf. nú eftir starfsfólki. a) Starfsmaður rannsóknarsviðs (Clinical Research Scientist). Viðkomandi sér um uppsetningu, fram- kvæmd og eftirlit með íslenskum sem og fjöl- þjóða klíniskum rannsóknum í samvinnu við GLAXO Research & Development Ltd og íslenskrar heilbrigðisstéttir. Leitað er eftir starfskrafti með háskólamennt- un á sviði heilbrigðismála, líffræði, lífefnafræði eða sambærilegt. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli. b) Lyfjakynnir (Sales representative). Starfið felst í kynningu á vörum fyrirtækisins til heilbrigðisstétta og fræðslustarfsemi af ýmsu tagi. Leitað er eftir röskum og ákveðnum einstakl- ingi með menntun á sviði heilbrigðismála (lyfjafræðingi, hjúkrunarfræðingi eða sam- bæril.). Umsóknirsendisttil GLAXO, Pósthólf 10054, 130 Reykjavík, eða skilist á skrifstofuna, Stangarhyl 5, fyrir 1. febrúar nk. Með allar umsóknir verður farið sem fyllsta trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. RAÐAUGÍ YSINGAR TILKYNNINGAR Sjálfstæðismenn! Kjósið Katrínu í 6. sæti. Stuðningsmenn. Verkamannafélagið Hlíf Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1994 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með þriðjudeginum 25. janúar 1994. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlíf- ar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16, föstudag- inn 28. janúar 1994 og er þá framboðsfrest- ur útrunninn. Kjörstjóm Verkamannafélagsins Hlífar. Hluthafafundur Hluthafafundur verður haldinn í SR-mjöli hf. þriðjudaginn 1. febrúar 1994 kl. 15.00 á Hótel KEA, Akureyri. Fundarefni: Lagabreytingar, kosning nýrrar stjórnar og önnur mál. Stjórn SR-mjöls hf. ll SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN l; í I. A ('. S S T A R I-' Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur í kvöld þriðjudag 25. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu v/Strandgötu, kynningarfund með kvenframbjóðendum í prófkjöri sjálfstæðismanna, sem fram fer um næstu helgi. Gestur fundarins er Hjördís Guðbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Sólveig Ág- ústsdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi. Ostakynning frá Ostahúsinu. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. auglýsingor I.O.O.F. Rb,1 = 1431258-E.l. □ EDDA 5994012519 III 2 Frl. □ FJÖLNIR 5994012519 I H.v. Frl. □ HLÍN 5994012519 IV/V 1 Frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. Fjallið mannræktar- stöð, Krókhálsi 4, (Harðviðar- valshúsið), S. 91-672722. Fyrirlestur Fimmtudaginn 27. janúar nk. kl. 20.30 heldur Terry Evans miðill fyrirlestur um boðskap Fjallsins. Kaffihlé og umræður. Aðgangs- eyrir kr. 700. Miðasala og skrán- ing daglega frá 10-15. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Kvöldnámskeið í jaröarheilun verður haldið þriðjudagskvöldið 25. janúar kl. 20.30-23.00 í Garðastræti 8. Með hjálp hins andlega heims verður reynt að lagfæra þær skemmdir á jörðinni sem manneskjan hefur valdið. Bókanir í símum 618130 og 18130. Stjórnin. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands | Helgina 29. og 30. janúar verður haldið þyrjenda- I námskeið um I grunnundirstöðu I miðilsskapar og I heilunar frá kl. 10-16 báða dag- ana. Leiðbeinend- ur verða June og Geoff Huges. Bókanir í símum 618130 og 18130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.