Morgunblaðið - 02.03.1994, Side 6

Morgunblaðið - 02.03.1994, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.25 Tnyi IQT ►Poppheimurinn lUllLlul Tónlistarþáttur. Um- sjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerð: Sigurbjöm Aðalsteinsson. Áður á dagskrá á föstudag. CO 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nanyarrui ►Töfraglugginn DHHRflCrm Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinríks- dóttir. 18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Halfway Across the Galaxy and Turn Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að að- lagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (14:28) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjón- varpsáhorfendum að elda ýmiss kon- ar rétti. " 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Vikingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hJCJJ|D sannleika sagt r ILI IIH Umsjónarmenn em Ing- ólfur Margeirsson og VaIgerður Matthíasdóttir. Útsendingu stjómar Björn Emilsson. OO 21.45 ►Sagan af Henry Pratt (The Life and Times of Henry Pratt) Breskur myndaflokkur sem segir frá því hvemig ungur maður upplifír hið stéttskipta þjóðfélag á Bretlandseyj- um. Leikstjóri: Adrian Shergold. Aðalhlutverk leika Alan Armstrong, Maggie O’Neill, Julie T. Wallace og Jeff Rawle. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (3:4) 22.35 ►Reisubókarbrot Á ferð um Asíu í þættinum er gengið á „Smokey Mountain“ í Manillu og skrautvagnar borgarinnar skoðaðir. Þá er beðið eftir flugvél í borginni Cebu á Suður- Filippseyjum og skoðað fíðrildasafn sem þar er að fínna. Kvikmynda- gerð: Hrafn Gunnlaugsson. (1:2) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 (hDflTTID ►EinH-x-tveir Get- lr HUI I lll raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar. 17 30 BARNAEFNI ►Össi og Teiknimynd. Ylfa 17.55 ►Beinabræður. 18.00 ►Kátir hvolpar. 18.30 íhDflTTID ►Visasport Endur- Ir HUI IIII tekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó. 20.15 ►Eiríkur. 20 35 biFTTIR ►Bever|y Hills 90210 rlf-l IIII Lokaþáttur um vinina í Beveriy Hills. í næstu viku sýnum við sérstakan þátt þar sem fjallað verður um gerð þessa þátta, rætt við leikarana og margt, margt fleira. (30:30) 21.25 ►Björgunarsveitin (Police Rescue II) (4:13). 22.20 ►Tíska. 22.45 ►! brennidepli (48 Hours) 23.30 VVIVUVUn ►Skjaldbökurnar HVlHmiRU (Teenage Mutant Ninja Turtles) Fjórir litlir skjaldböku- ungar, sem einhver sturtaði niður um klósettið, lenda í baði geislavirks úr- gangs og breytast í hálf mennskar verar. Skjaldbökumar búa í holræs- um New York og þar betjast þær með öllum tiltækum ráðum gegn glæpaklíkum borgarinnar og borða þess á milli ógrynnin öil af pizzum. Aðalhlutverk: Judith Hoag og Elias Koteas. Leikstjóri: Steve Barron. Maltin gefur ★ ★ Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok. Stúlkan sem hvarf - F.v. Högni Snær Hauksson, Elísa- bet Brekkan og Halla Björg Randversdóttir. Ung stúlka hverfur í litlum strandbæ Segulbands- spólur geyma vísbendingar um hvað hafi orðið af henni RÁS 1 KL. 19.35 í kvöld verður útvarpað 2. þætti framhaldsleikrits- ins Stúlkan sem hvarf, framhalds- leikrits í 3 þáttum, eftir norska rit- höfundinn Jon Bing. Leikritið gerist í iitlum strandbæ að sumarlagi. Lög- reglan á staðnum hefur iýst eftir Saari Bladh, ellefu ára gamalli stúlku sem ekkert hefur spurst til í tvo sól- arhringa. Saari hefur nýlega fengið að vita að hún muni smám saman verða blind. Foreldrar hennar leita vísbendinga um hvað hafí orðið af henni með því að hlusta á segul- bandsspólur sem hún hefur talað inn á dagana áður en hún hvarf. Með hlutverk Saari fer Halla Björg Rand- versdóttir. Aðrir leikendur eru: Högni Snær Hauksson, Guðfinna Rúnars- dóttir, Ragnheiður E. Arnardóttir, Randver Þorláks-son, Baldvin Hall- dórsson, Magnús Ólafsson, Jóhann Snorra- son, Soffía Jakobsdóttir og Bjöm Ingi Hilmarsson. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson. Upptöku annað- ist Sverrir Gíslason og leikstjóri er Elísabet Brekkan. Sundance-hátíð Roberts Redfords SJÓNVARPIÐ KL. 19.15 Í Dags- ljósi í dag er meðal annars komið við á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum. Sundance-stofn- unin er hugarfóstur Roberts redfords og öðlast árleg kvikmyndahátíð hennar meiri virðingu með hverju ári sem líður. Hátíðin er haldin í Park City í Utah-ríki, sem er eitt helsta skíðasvæði Bandaríkjanna og nota margir gestanna tækifærið til að bregða sér á skíði. Meðal þeirra er Siguijón Sighvatsson sem sækir þessa hátíð á hveiju ári. Aðrir sem koma fram í Dagsljósi era Robert Redford, Tim Robbins og Cohen- bræður. í Dagsljósi verður fjallað um þessa kvikmyndahá- tíð sem haldin er í Utah-ríki YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.05 Dagskrá 10.00 The Man Upsta- irs, G,F 1991, Katharine Hepbum, Ryan O’Neal 12.00 The Wrong Box F 1966, John Mills, Ralph Richardson 14.00 ChapterTwo F 1979, Neil Sim- on, James Caan 16.10 Lost in London G 1985 18.00 The Man Upstairs G,F 1991, Ryan O’Neal 20.00 Stop Át Nothing F 1990 22.00 The Fear Inside T 1992, Christine Lahti, Jenni- fer Rubin 23.45 Lady Chatterley’s Lover E 1982, Sylvia Kristel 1.30 52 Pick-up T 1986, Roy Scheider 3.25 Retribution H 1987 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Mooney Changers 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Mash 19.30 Full House 20.00 X-fíles 21.00 Code 3 21.30 Seinfield 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Listdans á skautum 10.00 Bobsleðakeppni, sleðakeppni, fíjáls aðferð 12.00 Evr- ópugolf, yfírlit 13.00 Kappakstur 14.00 Evróputennis 16.00 Eurofun 16.30 Brimbretti 17.30 Hestaíþróttir 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hnefa- leikar 21.00 Motors 22.00 Knatt- spyma, Evrópukeppni 24.00 Euro- sport-fréttir 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþðttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.23.) 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að utan (Einnig útvarpoð kl. 12.01). 8.30 Úr menningarlifinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannson. (frá ísafirði.) 9.45 Segáu mér sögu, Eirikur Honsson eftir Jáhonn Magnús Bjarnason. Arnhildur Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlil ó hódegi 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Regn eftir William Somerset Maugham. 3. þóttur af 10. Leikgerð: John Colton og Clemence Randolph. Útvarpsleikgerð: Peter Watts. Þýðing: Þórarinn Guðnason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haroldsson, Þóra friðriksdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Sigríður Hagalin, Bryndís Pétursdóttir og Borgor Garðarsson. (Áður útvarpað í mars 1968.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjóm Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingar eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (7) 14.30 Þú skalt, þú skalt... 4. þóttur. Um lífsreglur mannanna á mismunandi tím- um. Lesari: Jakob Þór Einarsson. Um- sjón: Friðrika Benónýs. 15.03 Miðdegistónlist eftir Hamilton Harty. - irsk sinfórtia og - Gamonforleikur. Sinfóniuhljómsveitin í Ulster leikur, Bryden Thomson stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor- dóttir. { 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjóm Jóhanna Harðardóttir. 17.03 í tónsligonum Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.03 Þjóðarþel. Njóls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (43) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvltnílegum atriðum. (Einnig ó dagskró í nælurútvarpi.) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsíngar og veðurfregnir 19.35 Útvarpsleikhús barnonna Stúlkon sem hvarf eftir Jon Bing. 2. þóttur af 3. Þýðing: Sverrir Hólmorsson. Leik- stjórl: Elísohe! Brekkan. Leikendur: Halla Björg Rondversdóttir, Guðfinna Rúnars- Þjónusluþáftur Jóhönnu Haróar- dóttur á Rás 1 kl. 16.40. dóttir, Randver Þorláksson, Ragnheiður Elvo Arnardúttir, Boldvin Halldórsson, Magnús Ólafsson, Jóhann Sigurðarsan, Soffía Jakobsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson. 20.10 Hljóðritasafnið. Kynnt nýtl hljóðrit. Póll Kr. Pólsson leikur ó orgel. 21.00 Laufskólinn (Áður ó dagskró i sl. viku.) 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpoð í Morgunþætti i fyrramálið.) 22.15 Hét og nú. Lestur Passiusálma Sr. Sigfús J. Árnason les 27. sólm. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts. Hlustend- um gefnar vísbendingarum tónlistar- þrautir í sjónvarpsþættinum n.k.sunnu- dag. 23.10 Hjólmaklettur. þóttur um skóldskap Þátturinn er helgoður Jónasi Hallgríms- syni. Umsjón: Jón Korl Helgason. (Einnig útvarpað ó sunnudagskv. kl. 21.00) 0.10 í tónsliganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttír og Leifur Hauksson. Hildur Helga Sigurðar- dóttit talar fró London. 9.03 Aftur og oft- ur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspó kl. 12. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snot- ralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- móloútvarp. 18.03 Þjóðorsálin. Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Póll Gunnarsson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrofnsson. 24.10 f hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg- urmóloútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsar hendur lllugo Jökulssonor. 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Basin. 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöng- ur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Jón Atli Jónosson. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Jón Atli Jónasson, endurtekin 24.00 Gullborg- in, endurtekin. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekin. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þotgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþóttur. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Pessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Nissan-deildin. Leikjum KA-Stjörn- unnar, Selfoss-Víkings, ÍR-ÚMFA, Hauka- Þórs, Vals-FH og ÍBV-KR lýst. 21.20 Kristó- fer Helgason 24.00 Næturvaktin. Frátfir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayflrlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafráttir kl. 13.00. RROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitl og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bonda- riski vinsældalistinn. 22.00 nis-þáttur FS. Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvald Heimis- son. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haroldur Gislason 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Rognar Múr 9.30 Morgunverðarpottur. 12.00 Vcld . Gunnars- dóttir. 15.00 ivar Guðmundsson 17.10 Umferðarróð. 18.10 Betri Blanda. Haraldur Daði Ragnarsson. 22.00 Rólegt og Rómon- tískt. Óskalaga síminn er 870-957. Stjórn- andinn er Ásgeir Póll. Fréttir kl. 9,10, 13,16,18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Byigjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Jón Atli. 18.00 Plala dagsins. 20.00 Þossi. 22.00 Fanlast.24.00 Rokk x. 2.00 Rakk x. BÍTIÐ FM 102,9 Kosningaútvarp Hðskólans. 7.00 Dagskró 2.00 Tónlist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.