Morgunblaðið - 02.03.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994
19
Elín Anna Eyvindur
Jónsdóttir Bjarnason
Ingibjörg Guð- Jón Oddur
inundsdóttir Magnússon
Helgi Auðunsson
Karl Steinar Ólafur Ö. Ólafsson
Óskarsson
Sigurður Pálsson Símon Fr.
Símonarson
Ulfar B.
Thoroddsen
Sjálfstæðisflokkurinn á Patreksfirði
Ellefu frambjóð-
endur í prófkjöri
PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins á Patreksfirði vegna sveitarstjórna-
kosninganna í vor verður haldið laugardaginn 5. mars næstkomandi.
Ellefu frambjóðendur hafa gefið kost á sér og er prófkjörið opið ölium
stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, 16 ára og eldri sem undirritað
hafa stuðningsyfirlýsingu við flokkinn. Kosið verður í kaffistofu
Straumness og hefst kjörfundur klukkan 13 og stendur til klukkan 21.
Eftirtaldir eru í kjöri: 1. Elín Anna oddsen, viðskiptafræðingur.
Jónsdóttir, húsmóðir, 2. Eyvindur
Bjarnason, kennari, 3. Gísli Ólafsson,
vektaki, 4. Helgi Auðunsson, fram-
kvæmdastjóri, 5. Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, húsmóðir, 6. Jón Oddur
Magnússon, húsasmiður, 7. Kari
Steinar Óskarsson, leiðbeinandi, 8.
Ólafur Ö. Ólafsson, rafvirki, 9. Sig-
urður Pálsson, verslunarmaður, 10.
Símon Fr. Símonarson, fram-
kvæmdastjóri og 10. Úlfar B. Thor-
Þetta er mesti fjöldi sem hefur
boðið sig frain til prófkjörs á Patreks-
firði til þessa. Vegna yfirstandandi
viðræðna um sameiningu sveitarfé-
laga er búist við að framboðslistar
verði ekki lagðir fram fyrr en ákvörð-
un liggur fyrir hvort kosið verður í
hverju sveitarfélagi fyrir sig eða i
sameiginlegu sveitarfélagi.
Ingveldur
Jass á Kringlukrá
TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur mið-
vikudaginn 2. mars á Kringlukr-
ánni. Tríóið leikur hefðbundinn
jass sem spannar allt frá Ijúfum
ballöðum til harðasta be bops.
Tríóið skipa, auk Ólafs, sem leikur
á píanó, Tómas R. Einarsson bassa-
leikari og Guðmundur R. Einarsson
trommuleikari.
Kringlukráin ætlar á næstu miss-
erum að bjóða upp á fjölbreyttan jass
á miðvikudögum eins og venja hefur
verið undanfarin þtjú ár. Meðal atriða
sem væntanleg eru á næstunni eru
Gammar, Sigrún Eðvaldsdóttir, Lilja
Valdimarsdóttir, Tríó Sigurðar Flosa-
sonar, Björn Thoroddsen, Tómas R.
Einarsson o.fl. Allir tónleikarnir heíj-
ast kl. 22 og er aðgangur ókeypis.
.--------» ♦ *---------
I FÉLAG nýrra íslendinga held-
ur sinn mánaðarlega félagsfund í
Gerðubergi fimmtudagskvöldið 3.
mars kl. 20 í sal B. Gestur kvöldsins
er Þórir Ibsen, deildarstjóri í um-
hverfisráðuneytinu. Hann flytur er-
indi og svarar fyrirspurnum um
umhverfismál á íslandi. FNÍ er fé-
lagsskapur fyrir útlendinga og vel-
unnara. Aðalmarkmið félagsins er
að efla skilning milli fólks af öllum
þjóðernum sem býr á íslandi með
auknum menningarlegum og féiags-
legum samskiptum. Fundir félagsins
fara fram á ensku og eru öllum opnir.
ÞORKELL GUÐJÓN GEIR
ENDURGERÐ VINNUFERLA
Nýr hugsunarháttur - stjórnkerfí og gildismat
Stjórnunarfélag Islands og Framtíöarsýn hf. halda kynningar-
fund um „Endurgerð vinnuferla" í kvöld kl. 15.00-17.00
í Ársal Hótels Sögu. Frummælendur eru
þrír ofangreindir.
Skráning er hafin!
Nánari upplýsingar
ísíma 621066
FRAMTÍOARSÝN HF.
Stjórnuriarfélag
íslands
Ánanaustum 15
r »1
1.
2
I
Páskar
á Kanarí
23. mars - 3 vikur
Bókaðu strax og tryggðu þér sœti meðan enn er laust
Nú er páskaferðin okkar að seljast upp og við höfum tryggt okkur viðbótaríbúðir á
Barbados gististaðnum á sértilboðsverði. Barbados hefur verið einn vinsælasti
gististaður okkar síðustu tvö árin á Kanarí, frábærlega staðsettur í hjarta ensku
strandarinnar.stórar rúmgóðar
Mðir allar með tveimur svefnherbergjum.
Verð frá kr. 51.300,-
pr. mann m.v. hjón með 3 börn, 2-14 ára.
Verð frá kr. 69.800, - pr. mann m.v. 2 í Mð.
Flugvallaskattar: 3-660,- fyrir fullorðna, kr. 2405,- fyrir böm.
air europa m TURAUIA
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
öruggur árangur í baráttunni við aukakílóin
Nýtt námskeib sniöið að þörfum þeirra sem vilja
fræðast og ná árangri. Við leggjum áherslu á hreyf-
ingu og rétt mataræði, það ásamt ömggri hand-
leiðslu reyndra þjálfara tryggir góðan árangur.
Markviss vinna -Öruggur árangur
Stundir þú námskeiðið
samviskusamlega.
þá skilar það pottþétt
góðum árangri.
Þcer léttust
sem þessu nemur p p WUUw p W H t ▼
FROSTASKJÓLI 6 • SlMI: 12815 OG 12355
Matarlisti fyrir 8 vlkur • Fitumæling • 8 kíló misst, mánaðarkort fritt • Bæklingur um námskeibið • Vigtun • Fagfólk sér um þig