Morgunblaðið - 02.03.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 02.03.1994, Síða 36
I 36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994 Nútímaleg feminisk mynd eftir Zhang Jimou (Rauði lampinn). Sigraði á hátíðinni í Feneyjum '93. Sýnd kl. 7. Undir vopnum / nafni föðurins 7 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR l’KTE POSTLETHWAITI 0 DANIEL DAY-LÉWIS ‘ IvVlMA TIIOMPSON fcJLA V Beriin § % 1994/ IN THE NAME OF THE FATHER SÝND KL. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Berlin Y %,1994/ Jw1- BESTA MYNDIN • BESTI LEIKSTJÓRINN Jim Sheridan • BESTI AÐALEIKARINN Daniel Day-Lewis • BESTU LEIKARAR í AUKAHLUTVERKUM Emma Thompson og Pete Postlethwaite ★★★★ A.l. MBL. ★★★★ A.l. MBL. Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. < , .......> HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 Ys og þys út af engu Vanrækt vor ORSON WELLES HÁTÍÐ 1. TIL 10 MARS F FOR FAKE Uppáhaldsmynd meistarans og sú síðasta sem hann lauk fullkomlega. Gáskafullur óður til frelsisins í falsinu og blekkingunni. Sýnd kl. 5. ÓÞELLÓ Welles íturvaxinn, ofsafenginn og yfirgnæfandi í hlutverki Óþellós. Vann í Cannes ‘52 Sýnd kl. 9. ^dP>hreyfimyncia ^y^élogið Stórkostleg mynd sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Morgunblaðið/Ólafur Skúlason Stígagerð og plöntusöfnun MBL 2 *4r* DV NY POST **** EMPIRE Dorgveiðimót við Reynisvatn DORGVEIÐIMÓT fynr fatlaða og þroskahefta var haldið við Reynisvatn í Reykjavík á laugardag og var það Sjálfsbjörg félag fatlaðra sem stóð að því og mótsstjóri var Hinrik Gunnar Hilmarsson. Lax- inn h.f. í Laxalóni bauð aðstöðuna, gaf þrjá fiska á mann og einnig farand- bikar sem var afhentur þegar kom í ljós hver hafði veitt stæsta fískinn, en mótið stóð frá klukkan 14 til 17. Ólafur Skúlason. eigandi Laxsins sagði að átján manns hefðu tekið þátt í mótinu. Blíðskap- arveður var við vatnið á laugardag, !ogn og sól- skin. Veitt var í gegnum vök á ísnum sem er að itiiUöu i; tliol sögn Ólafs um 40 senti- metra þykkur og eru vak- irnar boraðar í ísinn. Það var Björn Þór Jóhannes- son sem veiddi stærsta fískinn, regnbogasilung sem vó 4 pund. Á stærri myndinni sjást keppendur dorga en á þeirri minni sést hvar Markús Örn Antonsson afhendir Birni farandbikar í verðlaun. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa verða flutt tvö er- indi. Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mun kynna samræmda vega- og stígagerð í útmörkum höf- uðborgarsvæðisins og Óli Valur Hansson garðyrkju- ráðunautur flytur erindi og sýnir myndir frá plöntu- söfnunarferð til Kamt- sjatka. í fréttatilkynningu frá félaginu segir, að upplönd byggðanna á Suðvestur- landi hafi tekið miklum stakkaskiptum og í stað berangurs og blásinna mela séu þar nú komin og að rísa á legg stór skógarsvæði, sem bjóða upp á einstaka útivistareiginleika. Því skipti það miklu að vanda Atriði úr körfuboltamyndinni sem sýnd er í Sambíóunum. Körfuboltamynd í Sambíóunum SAMBÍÓIN sýna um þess- mundir körfubolta- ar Islenzk kvikmynd í Rouen STUTTMYNDIN Regina, sem Einar Þór Gunnlaugsson Ieikstýrði og samdi handrit að verður sýnd á kvikmynda- hátíðinni í Rúðuborg eða Rouen í Frakklandi, sem hald- in verður í ár. Það er því rangt, sem sagði í frétt í Morgunblaðinu í gær, að engin íslenzk kvikmynd yrði á hátiðinni Þetta kom fram í stuttu samtali sem Morgunblaðið átti í gær við Einar Þór. Hann kvað skýringuna á að framkvæmdatjóri hátíðar- innar Isabelle Duault, hafi ekki getið myndarinnar í samtalinu við Morgunblaðið, sem fréttin í gær var byggð á, vera þá að framleiðandi myndarinnar væri norskur og því hafí hún talið myndina vera norska. Einar Þór Gunnlaugsson i sagði, að/myúói'l-húfi wrið á kvikmyndahátíðum síðast- iðið hálft annað ár og líkleg- ast hafí framkvæmdastjórn Rouen-hátíðarinnar fundið hana á einni slíkri. Bæði leik- stjórn og handrit eru eftir Einar Þór, en tónlistin í myndinni er eftir búksláttar- hópinn, sem vakti ithygli í London á sínum tíma, þau Sigurð Jónsson eða Didda fiðlu, Ragnhildi Gísladóttur og Sverri Guðjónsson. Stutt- myndin Regina gerist í Lond- myndina „The Air Up There“ með Kevin Bacon í aðalhlutverki. Myndin segir frá aðstoð- arkörfuboltaþjálfara í banda- rískum háskóla, það er held- ur farið að halla undan hjá honum og óvíst um framtíð hans innan skólans þegar aðalþjálfari skólans hættir. Fyrir tilviljun sér hann kvik- mynd frá Afríku af blökku- manni í körfubolta og hrífst svo af hæfíleikum mannsins að hann heldur rakleiðis af stað tii Afríku til að fá mann- inn til liðs við háskólaliðið sem hann þjálfar. Ekki gengur það þrauta- laust og áður en hann veit af er hann búinn að koma af stað ættbálkaeijum. En þegar menn leggja sig af öllum mætti fram ná þeir árangri. AÐALFUNDUR Skóg- ræktarfélags Hafnar- fjarðar verður haldinn fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30 í Golfskálanum á Hvaleyrarholti. vel til vega- og stígagerðar um svæðið. ■hwk 'IWHWI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.