Morgunblaðið - 02.03.1994, Síða 37

Morgunblaðið - 02.03.1994, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1994 37 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) (4$ Þú lætur þér annt um ann- arra hag í dag. Góðar frétt- ir berast varðandi peninga. Ástvinir eiga saman góðar stundir. Naut (20. april - 20. maí) Vertu háttvís í samskiptum við aðra. Nú er tími elsk- enda genginn í garð. Sumir opinbera trúlofun sína í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Sumum bjóðast ný tækifæri og aukinn frami í starfí. Þú færð góðar hugmyndir í dag sem falla í góðan jarðveg. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“ij£ Þú hefur næman skilning á þörfum annarra, sérstak- lega þinna nánustu. Sumir eru að undirbúa skemmti- ferð. Kvöldið verður gott. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Heimili og fjölskylda eru í fyrirrúmi í dag og sumir íhuga meiriháttar innkaup til heimilisins. Fjárhagurinn fer batnandi. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcr) Bjartsýni ríkir hjá þér í dag og þér miðar vel áfram í vinnunni. Láttu samt ekki smáatriðin framhjá þér fara. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gleðst yfir að geta gert ættingja greiða í dag og umhyggjusemi þín er mikils metin. Þú hlýtur viðurkenn- ingu í vinnunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Listrænir hæfileikar þínir og sköpunargáfa njóta sín í dag. En þegar kvöldar er það skemmtanalífið sem heillar. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) «0 Þú kemur vini á óvart í dag og færir honum smá gjöf. í kvöld slappar þú af og átt . góðar stundir heima með ástvini. Steingeit (22. des. - 19- janúar) Margir sækjast eftir nær- veru þinni í dag og vinir hvetja þig til dáða. Þú ættir að þiggja boð sem þér berst. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sumir ganga til liðs við samtök á sviði mannúðar- mála. Þróun mála í vinnunni lofar góðu varðandi fjár- haginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástin getur kviknað í vin- áttusambandi. Þér berast góðar fréttir í dag og þú gætir verið að undirbúa smá ferðalag. tjörnuspdna á ció lcsa scm ægradvöl. Spár af þessu tagi /ggjast ekki á traustum grunni isindalcgra staðreynda. DYRAGLENS 1 I /-27 GRETTIR TOMMI OG JENNI SV £*uy E'tNS HÆTrUð Ltar og KömxtáeM t=pl &PS £crjM / M4 TtMN. LJOSKA FERDINAND 44 11 , . m— : — ———— oka á rrvi tx bMAKJLIv 1 M TIREP OF BEIN6 C0LP c AT NI6HT 1 w 3 fO U- ■o c ipj ■cr O) o> @ /NX'ýSi Sjáðu, ég fékk mér svefnpoka Ég er orðinn þreytt- ur á því að vera kalt á nóttunni Hver skyldi hanna þessa liluti? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Kall/frávísun er grundvallar- regla varnarinnar. Hún er notuð þremur stöðum: (1) þegar makker spilar út mannspili; (2) þegar makker spilar út smáspili og blindur á slaginn á háspil; (3) þegar kastað er í eyðu. Reyndir spilarar leyfa undantekningar í stöðum þar sem bersýnilega er lítiL eða engin þörf á að kalla eða vísa frá í útspilslitnum. Dæmi um það er þegar makker spilar út smáspili gegn tromp- samningi og vörnin á sér ekki slags von í litnum (t.d. ef blind- ur á ÁKD). Annað dæmi er þeg- ar út kemur ás og blindur er með einspil í útspilslitnum. I slík- um stöðum getur verið skynsam- legt að nota hliðarkall. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 9 4 D1073 ♦ K873 ♦ D872 Vestur ♦ ÁKG76 V8 ♦ DG54 ♦ G103 Austur 410852 4 52 ♦ 10962 ♦ ÁK6 Suður 4 D43 4 ÁKG964 ♦ Á 4 954 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörlu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás Nu blasir við að vestur verður að skipta yfir í laufgosa til að hnekkja geiminu. Ef AV nota kall/frávísun í þessari stöðu, myndi austur auðvitað vísa frá. En það leysir ekki vanda vesturs að vita að makker vill ekki spað- ann áfram. Hann veit ekki hvort hann á að spila tíguldrottningu eða laufgosa. Með því að nota hiiðarkall i stöðu eins og þessari getur aust- ur kallað hvort heldur í laufi eða tígli. Hæsti spaðinn væri tígul- kall, en sá lægsti kall í laufi. Miðjuspil eru hlutlaus: biðja um litinn áfram eða tromp. Venju- lega er ekki erfitt fyrir þann sem spilar út að átta sig á hvort er betra. í þessu tilfelli setur austur tvistinn og kallar í laufi. Eftir- leikurinn er auðveldur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í deilda- keppni Skáksambands íslands í haust í viðureign þeirra Jóns Árna Jónssonar (2.045), Skákfé- lagi Akureyrar, sem hafði hvitt og átti leik, og Páls Agnars Þór- arinssonar (1.915), Taflfélagi Reykjavíkur, B-sveit. m m m i é i I i i i i £> m k & A , .... 6 21. Hxf7+! (Svartur verður að taka hrókinn með kóngnum, að öðrum kosti kæmi hjónagaffall með 22. Re6+) 21. - Kxf7, 22. Re6 - Da8, 23. Hfl+ - Kd7, 24. Rxf8 (Hefur unnið hrókinn tii baka og svarti kóngurinn hefur hrakist út á miðborðið. Framhald- ið teflir livítur áfram af miklum krafti: 24. - Dxd5, 25. Df4! - Dxa2, 26. Df6+ - Ke8, 27. Re6 - Kd7, 28. Dd8+! - Kc6 (Eftir 28. — Kxe6, 29. Dg8+ fellur svarta drottningin) 29. Dc8+ — Kb6, 30. Dc7+ - Kb5, 31. Rd4+ — Ka4, 32. b3+ og svartur gafst upp því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.