Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 SJÓNVARP/UTVARP Sjónvarpið 17.30 pÞingsjá Helgi Már Aithursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. Áður á dagskrá á fimmtudagskvöld. 17.50 PTáknmálsfréttir 18 00KDDIiKFEUI ►Gu"eyjan (Tre- DflnnHLrnl asure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Arí Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (5:13) 18.25 rnjrnni ■ ►úr ríki náttúrunn- rHfHJdLA ar Góðvinur gam- manna (Some of My Best Friends Are Vultures) Bresk náttúrulífsmynd um spænsk hjón sem ferðast um fjal- lendi á Suður-Spáni og fylgjast með atferli gæsagamma. Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tjí||| IQT ►Poppheimurinn I UHLIu I Tónlistarþáttur með blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takef- usa. Dagskrárgerð: Sigurbjörn Aðal- steinsson. OO 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemendanna í Hillman- skólanum. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. (11:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hlCTT|D ►Gettu betur Spurn- rfLIIIR ingakeppni framhalds- skólanna. í þetta skiptið keppa lið Verslunarskóla íslands og Fram- haldsskólans á Húsavík. Spyijandi er Stefán Jón Hafstein, dómari Ólaf- ur B. Guðnason og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. (3:7) 21.30 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:9) 22.20 |flf||f||V||n ► Innbrotsþjófur- nVlnMInll inn (Burglar) Bandarísk gamanmynd frá 1987. Innbrotsþjófurinn Bemice verður vitni að morði en er grunuð um að hafa framið það sjálf. Hún setur allt á annan endann í San Francisco í örvæntingarfullri tilraun til að hafa hendur í hári morðingjans áður en hún finndist. Leikstjóri: Hugh Wil- son. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Bob Goldthwait, John Goodman og Leslie Ann Warren. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlitið telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 0.00 Tfjui |QT ►Tina Turner (What’s I UHLIu I Love Got to Do With it) Tónlistarþáttur með söngkonunni Tinu Turner. 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar. 17 30 BARNAEFNI ^*sam w"'sl 18.00 ►Úrvalssveitin (Extreme Limite) Lokaþáttur þessa franska framhalds- myndafiokks. 18.30 ►NBA tilþrif. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur. 20.40 hJFTTID ►Ferðast um tímann » ILI IIII (Quantum Leap) (18.21) 21.30 ►Coltrane og kádiljákurinn (Coltr- ane in a Cadillac) (3.4) 22.05 ►Læknanem- inn (Cut Above) Chandler-læknaskólinn er virt stofn- un og nemendumir fá hnút í magann þegar prófm nálgast - allir nema 1. árs neminn Joe Slovak. Hann er tækifærissinni og uppreisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífið. Rachel Woodruff er kennari við skól- ann og þótt hana gruni að Joe sé efni í góðan lækni þá þarf hún að skera úr um það hvort þessi kærulausi hrokagikkur geti staðið sig sem skyldi. Hér er á ferðinni dramatísk en gamansöm mynd sem fær tvær og hálfa stjömu í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 23.55 ►Hættuleg tegund (Arachnophob- ia) Hrollvekjandi gamanmynd um Jennings-flölskylduna sem flýr skarkala stórborgarinnar og sest að í smábæ í Kaliforníu þar sem loft- mengun er lítil og fólkið vingjarn- legt. En það hafa fleíri sest að íl bænum og í hlöðunni á bak við hús leynast grimmar áttfætlur í hveiju skúmaskoti. Ró bæjarbúa er raskað og meindýraeyðirinn fær ekki við neitt ráðið. Skelfing grípur um sig og íbúarnir safnast hver af öðrum til feðra sinna. Myndin er framleidd af Steven Spielberg og fær þijár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Har- ley Jane Kozak, John Goodman og Julian Sands. Leikstjóri: Frank Mars- hall. Maltin gefur ★ ★ ★Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Heltekin (Secret Passions) Ung hjón, Karen og Eric, fara í frí og gista á gömlu hóteli, þar sem hroða- legir atburðir áttu sér stað fyrir langalöngu. Aðalhlutverk: Susan Lucci, John James, Marcia Strass- man, Robin Thomas, Douglas Seale og Finola Hughes. Leikstjóri: Mich- ael Pressman. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Richard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Maltin gefur ★ 'ALokasýning. Bönnuð börnum. 4.45 ►Dagskrárlok. Kóngulóafár - Þegar meindýraeyðirinn fær ekkert við ráðið grípur skelfing um sig meðal bæjarbúa. Hættuleg tegund kóngulóa á kreiki Grimmar áttfætlur leynast vída og ráðast á íbúa bæjarins STOÐ 2 KL. 23.55 Hrollvekjan Hættuleg tegund fjallar um Jennings- fjölskylduna sem flýr skarkala stór- borgarinnar og sest að í fallegum smábæ þar sem loftmengun er lítil og fólkið vingjamlegt. Hins vegar hafa fleiri sest að í bænum og í hlöð- unni á bak við hús leynist grimm áttfætla sem ræðst til atlögu af minnsta tilefni. Ró bæjarbúa er rask- að og meindýraeyðirinn fær ekki við neitt ráðið. Skelfing grípur um sig og íbúarnir safnast hver af öðrum til feðra sinna. Myndin er framleidd af Steven Spielberg og fær þijár stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maltins. Innbrotsþjófur í klóm réttvísinnar Bernice setur allt á annan endann í San Francisco SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Banda- ríska gamanmyndin Innbrotsþjófur- inn eða „Burglar“ er frá árinu 1987. Whoopi Goldberg er þar í hlutverki innhrotsþjófsins Bernice sem óprúttin lögga beitir fjárkúgun. Bemice neyð- ist til að bijótast inn til að geta borg- að löggunni. Allt fer úrskeiðis, hún verður vitni að morði en iendir sjálf efst á listanum yfir hina gmnuðu. Bernice setur allt á annan endann í San Francisco í örvæntingarfullri til- raun til að fmna morðingjann áður en hún lendir sjálf í klóm réttvísinn- ar. Leikstjóri myndarinnar er Hugh Wilson og í aðalhlutverkum eru Who- opi Goldberg, Bob Goldthwait, John Goodman og Leslie Ann Warren. er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunjrátlur Rúsor 1. Honno G. Siguröordóttir og Trousti Þðr Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimspeki 8.10 Péliliska hornið. 8.20 Að uton. (Endurtekið i hódegisútvorpi kl. 12.01.) 8.30 Úr menoingorlífinu: Tíóindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 „Ég mnn þó tió“. Þóttur Hermanns Rognors Slefónssonor. (Einnig fluttur i næturútvorpi nk. sunnudngsmorgun.) 9.45 Segðu mér sögu: Morgl getur skemmtilegt skeó eftir Stefón Jónsson. Hollmor Sigurósson les (2) 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnír 11.03 Snmfélngió í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordétt- ir. 11.53 Dogbókin 12.01 Aó' uton. (Endurtekió úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins: Regn eftir Williom Somerset Moughom. 5. þóttur of 10. Leikgeró: John Colton og Clemence Rondolph. Útvorpsleikgeró: Peter Wotts. Þýöíng: Þórarinn Guónnson. Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þóro Friðriksdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Sigríður Hognlin, Bryndís Pétursdóttir og Voldimor Lórusson. (Áður útvorpoó í mors 1968.) 13:20 Stefnu- mót fekið ó móti gestum. Umsjón: Hall- dóro Friójónsdóttir og Hlér Guójónsson. 14.03 Útvorpssogan: Glotoóir snillingor eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (9) 14.30 Leng ro en nefió nær. Frósögur of fólki og fyrirburöum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Kristjnn Sigurjónsson. (Fró Akureyri.) 15.03 Föstudogsflétto. Oskolög og önnur músík. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 16.05 Skimo. fjölfræðiþóttur. Spurningo- keppni úr efni liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veóurfregnir 16.40 Fúlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðardóttir. 17.03 I túnstigonum Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóltir. 18.03 Þjóðnrþel. Njóls sogn Ingibjörg Horoldsdóttir tes. (45) Rognheióur Gyón Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp- oó í næturútvarpi.) 18.30 Kviko. Tióindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónnrfregnir og ouglýsingor. 19.30 Agglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Morglætlon. fróðleikur, tónlíst, getrounir og viótöl. Umsjón: Estrid Þor- voldsdóttir, Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnorsson. 20.00 Hljóðritosalnið. - Fímm prelúdíur eftir Hjúlmor H. Rognors- son. Anno Ásloug Rognorsdóttir leikur ó pionó. 20.30 Á (eróolagi um tilveruno. Umsjón: Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur á Rás 1 kl. 15.03. Kristín Hafsteinsdóttir. (Áöur ó doqskrá í gær.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermnnn Ragnor Stefánsson. 22.07 Rimsíroms. Guðmundur Andri Ihors- son rabbar vió hlustendur. (Áður útvnrp- oð sl. sunnudag.) Lestur Possiusólma Sr. Sigfús J. Árnoson les 29. sólm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undonfari Kontropunkts. Hlustend- um gefnar visbendingar um tónlistor- þrautir í sjónvorpsþættinum n.k. sunnu- , dog. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónosor Jónos- sonor. (Einnig fluttur i næturútvarpi oö- faranótt nk. mióvikudags.) 0.10 i tónstiganum. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn frá siödegi. 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rnsum til morguns. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9,10,11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvorpió. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houicsson. Jón Biörgvinsson talor frá Sviss. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og GyÖo Dröfn. 12.45 Hvitir mnfor. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Oagskrá: Ðægurmáloút- vorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. lómas- son og Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Fromholds- skélofréttir. Sigvaldi Kaldolóns. 20.30 Nýj- asto nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rósor 2. Sigvaldi Kaldal- óns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Eréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. 4.00 Næturlög. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Lenny Kravitz. 6.00 Fréttir, veður, lærð og flugsamgöng- ur. 6.01 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvnrp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæóisútvorp Vest- fjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Jón Atli Jónasson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guómundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlist 20.00 Sniglobnndiö, endurtekin þóttur. 22.00 Næturvokt Aðalstöóvorinnor. Arnor Þorsteinsson. 3.00 Tónlistardeild Aóolstöðv- arinnar til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héóinsson og Geróut. Morgunþúttur. 12.15 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóó. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Erla Frió- geirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friórik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítió. Haraldur Gísloson. 8.10 Umferónrfréltir. 9.05 Ragnor Már. 9.30 Morgunverðorpottur. 12.00 Voldís Gunnars- dóttir. 15.00 ívor Guómundsson. 17.10 Umferðarróð. 18.10 Næturlífíð. Björn Þór. 19.00 Oiskóboítar Ásgeir Páll sér um lagavalið og símon 870-957. 22.00 Hor- oldur Gislason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrátt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. STJARNAN FM 102,2 ag 104 7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Morgunþáttur meó Signý Guóbjartsdóttir. 10.00 Borna- þáttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifió og tilveran. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dogskrárlok. Fréttir kl. 7,8, 9, 12, 17 og 19.30. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 oa 23.15. a TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Snmtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæó- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtenqt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Bold- ur. 16.00Henný Árnod. 18.00 Plata dags- ins. 20.00 Morgeir. 22.00 Hólmar. 1.00 Næturútvarp. 5.00 Rokk x. BÍTID FM 102,9 Kosningaútvarp Háskólans. 7.00 Oaaskró 2.00 lónlist. 8 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.