Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 4. MARZ 1994 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 3. mars. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3821,33 (3771,8) Allied Signal Co 75,375 (75) AluminCoof Amer. 76,125 (74,75) Amer Express Co... 28,75 (28,625) AmerTel &Tel 51,875 (51,875) Betlehem Steel 20,25 (20,125) Boeing Co 46,125 (45,625) Caterpillar 113 (107,75) Chevron Corp 87 (85,125) Coca Cola Co 41,875 (42,125) Walt Disney Co 46,625 (46,875) Du Pont Co 51,625 (51,375) Eastman Kodak 44,25 (43,5) Exxon CP 66,25 (65,125) General Electric 105 (103,875) General Motors 61 (57,625) GoodyearTire 44,375 (43,75) Intl Bus Machine.... 53,25 (52,75) Intl Paper Co 71,75 (70,375) McDonalds Corp.... 61 (60,5) Merck & Co 31,875 (31,375) Minnesota Mining.. 102,75 (102,75) JP Morgan &Co 66,375 (65,5) Phillip Morris 55,125 (55) Procter&Gamble... 57 (66.75) Sears Roebuck 48,25 (46,5) Texaco Inc 65,25 (64,5) Union Carbide 24 (23,875) United Tch 65,875 (66,625) Westingouse Elec.. 14,375 (14) Woolworth Corp 21,125 (21,5) S & P 500 Index 464,13 (459,49) AppleComp Inc 35,75 (35) CBS Inc 298,875 (303,5) Chase Manhattan.. 30,625 (30,875) ' ChryslerCorp 58,5 (55,5) Citicorp 39,125 (39,25) Digital Equip CP 31,375 (30.75) Ford MotorCo 64,5 (61,375) Hewlett-Packard.... 91,5 (87,875) LONDON FT-SE 100 Index 3236,1 (3237,5) Barclays PLC 516 (525) British Ain/vays 439,5 (434) BR Petroleum Co.... 353 (351) BritishTelecom 430 (433) Glaxo Holdings 681 (675) Granda Met PLC .... 475 (475) ICIPLC 735 (726) Marks & Spencer... 418 (417) Pearson PLC 667 (664) ReutersHlds 2022 (1987) Royal Insurance 286 (288,5) ShellTrnpt(REG) ... 697 (700) Thorn EMIPLC 1087 (1088) Unilever 212,25 (211,375) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX.. 2037,9 (2020,33) AEGAG 162,5 (161,5) Allianz AG hldg 2450 (2415) BASFAG 296,5 (290,5) Bay Mot Werke 840 (825) Commerzbank AG.. 337,5 (337,5) Daimler Benz AG... 783 (778,5) Deutsche BankAG. 785 (781) DresdnerBank AG.. 383 (385,3) Feldmuehle Nobel.. 333,5 (334,5) Hoeghst AG 297,5 (292,5) Karstadt 530 (532) KloecknerHBDT.... 136,5 (131) DT Lufthansa AG.... 169,2 (168,5) ManAGST AKT 428 (420) Mannesmann AG... 409 (403) IG Farben STK 6,2 (6,2) Preussag AG 466,7 (461) Schering AG 1008 (1015) Siemens 674,5 (670,5) Thyssen AG 257,5 (252) VebaAG 464,5 (461,2) Viag 475,5 (477) Volkswagen AG 435,5 (428,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index . 19605,86 (19744,77) Asahi Glass 1150 (1170) BKofTokyoLTD.... 1540 (1580) Canon Inc 1650 (1660) Daichi Kangyo BK.. 1950 (1950) Hitachi 927 (944) Jal 640 (650) Matsushita E IND.. 1690 (1740) Mitsubishi HVY 704 (701) Mitsui Co LTD 763 (770) Nec Corporation.... 996 (1000) Nikon Corp 995 (1000) PioneerElectron.... 2550 (2610) Sanyo Elec Co 470 (480) Sharp Corp 1650 (1690) Sony Corp 6060 (6180) Sumitomo Bank 2130 (2140) Toyota MotorCo... 2010 (2020) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 393,56 (400,73) Novo-Nordisk AS... 690 (685,85) Baltica Holding 72 (70) Danske Bank 383 (378) Sophus Berend B.. 570 (570) ISS Int. Sen/. Syst.. 246 (244) Danisco 952 (941,2) Unidanmark A 245 (248) D/S Svenborg A 188000 (188000) Carlsberg A 313 (312) D/S 1912 B 128000 (128000) Jyske Bank 390 (387) ÓSLÓ OsloTotal IND 667,27 (665,3) Norsk Hydro 256,5 (256) Bergesen B 145 (142,5) Hafslund AFr 143 (141) Kvaerner A 372 (367) Saga Pet Fr 81 (78,5) Orkla-Borreg. B .... 284 (282) Elkem A Fr 105 (105) Den Nor. Oljes 8 (8) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1481,07 (1468,78) Astra AFr 176 (176) EricssonTel AF.... 363 (360) Pharmacia 135 (133) ASEAAF 554 (551) Sandvik AF 126 (127) Volvo AF 646 (640) Enskilda Bank. AF. 60,5 (60) SCAAF 141 (140) Sv. Handelsb. AF.. 118 (117) Stora Kopparb. AF 426 (422) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. 1 London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. Oflugt starf KFUMÍ og KFUK í Keflavík Keflavík. STARFSEMI KFUM og KFUK í Keflavík er rótgróin og hana má rckja nokkra áratugi aftur í tím- ann. Fyrst í tengslum við sumar- búðir félaganna í Vatnaskógi og Vindáshlíð og síðustu 10 árin hafa félögin haldið uppi öflugri starf- semi eftir að þau eignuðust eigið húsnæði. Það var árið 1981 að félögin keyptu húseignina Hátún 36 í Keflavík en þar hafði áður verð starfrækt bakarí. Félags- heimilið var vígt við hátíðlega at- höfn 29. janúar 1984 og síðan hafa hundruð barna og unglinga sótt fundi hjá KFUM og KFUK í Keflavík. Nýlega héldu félögin afmælishátíð í tilefni af vígsluafmælinu þar sem fyrst var almenn samkoma og síðan var gestum boðið upp á veitingar og að skoða félagshúsið. Sigurbjört Kristjánsdóttir leiðtogi og fóstra sagði í samtali við Morgunblaðið að eftir að félögin hefðu eignast eigið húsnæði hefði hlaupið mikill fjörkipp- ur í starfsemina og nú væri húsið notað alla daga vikunnar. „Aður en við eignuðumst þetta hús urðu deild- irnar að halda fundi víðs vegar um bæinn, allt eftir því hvar laust hús- næði var að finna.“ Sigurbjört sagði að hlutverk KFUM og KFUK væri að uppfræða ungt fólk um Jesú Krist og leiða það til trúar á hann. Félagshús KFUM og KFUK í Keflavík þar sem áður var bak- arí en hefur nú verið félagshús samtakana í 10 ár. Mikil þörf fyrir starfsemina „Við finnum mikla þörf fyrir starfsemi KFUM og KFUK sem er og hefur verið ákaflega blómlegt. Hingað kemur ungt fólk í Ieit að félagsskap og til að eiga skemmtilegar stundir." Sigurbjört sagði ennfremur að félagshúsið hefði verið og væri í stöðugri endurnýjun. Starfsemin væri íjármögnuð með ýmsu sniði, þar mætti nefna blaða- útgáfu en blaðið Loginn væri gefið út einu sinni á ári, sölu fermingarskeyta og jólasælgætis. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVÍSITÖLUR Breyting 1-jan. 1993 3 fráslðustu frá = 1000/100 mars birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 819,6 +0,21 -1,23 - spariskírteina 1-3 ára 116,76 +0,02 +0,89 - spariskírteina 3-5 ára 120,44 +0,02 +0,89 - spariskírteina 5 ára + 134,16 +0,02 +1,03 - húsbréfa 7 ára + 133,93 +0,02 +4,12 - peningam. 1 -3 mán. 110,63 +0,02 +1,08 - peningam. 3-12 mán. 116,96 +0,02 +1,31 Úrval hlutabréfa 88,68 +0,12 -3,71 Hlutabréfasjóðir 95,13 0,00 -5,84 Sjávarútvegur 76,36 0,00 -7,34 Verslun og þjónusta 83,29 0,00 -3,54 Iðn. & verktakastarfs. 98,11 0,00 -5,47 Flutningastarfsemi 90,12 0,00 +1,64 Olíudreifing 103,56 +0,58 -5,05 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala sparisk. 5 ára + l.janúar 1993 = 100 140------------------------------ Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 860------------------------ 840------------------------ m\ rfVJV"8'96 800--\J-------------------- 780------------------------ 760 ^ Jan. 1 Feb. 1 Mars. 1 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. des. til 2. mars Morgunblaðið/Björn Blöndal Frá samkomu hjá KFUM og KFUK í Keflavík sem halda uppi öflugri starfsemi. Einnig eru KFUM og KFUK í er hún í umsjón Styrmis Keflavík með starfsemi í Sandgerði Magnússonar og Bjarnevjar fyrir börn á aldrinum 9-12 ára og Gíslasdóttur. -BB Hjörleifur Guttormsson alþingismaður Sendiherra heim hefji Torp vinnslu HJÖRLEIFUR Guttormsson alþingismaður segir að kalla eigi sendi- herra íslands í Bretlandi heim, að undangengnum mótmælum, hefji Torp-endurvinnslustöðin í Sellafield starfsemi. Hjörleifur sagði í umræðum á Al- þingi í vikunni að svo mikið væri í húfi fýrir íslendinga í þessu máli að ekkert annað en mjög hörð og ef til vill óhefðbundin viðbrögð af hálfu íslenskra stjórnvalda eigi við strax og þessi starfsemi fari af stað. Hjör- leifur sagði við Morgunblaðið, að hann teldi að hvenær sem stöðin hef- ur starfsemi verði Islendingar að grípa þarna inn og gera mönnum Ijóst að þetta er lífshagsmunamál. Því yrði að bera fram mjög hörð mót- mæli við bresk yfirvöld og kalla síðan heim íslenska sendiherrann verði þeim ekki sinnt. Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra sagðist vera sammála því að ekki komi annað til greina en við- brögð íslendinga verði einörð og ákveðin, í anda ályktunar sem Al- þingi samþykkti á síðasta ári, og leit- að verði samstöðu annarra þjóða sem svipaðra hagsmuna hafí að gæta. Dómur í dag Búist við dómi í dag í máli sem yfirvöld í Lancascirehéraði og Green-r peace-samtökin höfðuðu gegn bresk- um stjórnvöldum. Málið er er í raun krafa um að hafín verði almenn rann- sókn á veitingu starfsleyfís til verk- smiðjunnar og verði fallist á hana myndi það að minnsta kosti teíja að endurvinnslustöðin geti hafið starf- semi. Regnboginn sýnir Arizona draumur REGNBOGINN frumsýnir myndina Arizona draumur eða „Arizona Dream“. Með aðalhlutverk fara Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Dunaway og Lili Taylor sem leikur einnig í nýjustu mynd Friðriks Þórs Friðriks „Cold Fever“. Framleiðandi myndarinnar Paul R. Gurian mun verða viðstaddur sýningu myndarinnar kl. 9 sunnudag- inn 6. mars. Leikstjóri er Emir Kusturica. Þrem árum eftir dauða foreldra bijáluðu Elaine (Dunaway), ekkju sinna hefur Axel (Depp) fundið frið í New York. Dag einn hringir frændi hans (Lewis) í hann frá Arizona og vill fá hann til að koma og vera svara- maður í brúðkaupi hans og gullfal- legrar konu sem er fjörutíu árum yngri en hann. Axel mætir til Ariz- ona og sér eftir því þegar á staðinn er komið, þangað til hann hittir hina sem „óvart“ skaut eiginmann sinn. Elaine býr ásamt stjúpdóttur sinni Grace sem var arfleidd að öllum auðæfum eiginmannsins og einnig verður Grace að sjá um stjúpmóður sína vegna andlegs ástands hennar. Axel flækist inn í þessa hringiðu þar sem sumir komast af en aðrir verða að deyja. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 12.329 '/2 hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22 684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 23.320 Heimilisuppbót ......................................... 7.711 Sérstökheimilisuppbót .................................... 5.304 Barnalífeyrir v/1 barns ..................................10.300 Meðlag v/1 barns .........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ......................... 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.583 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningarvistmanna ....................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ..........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ................. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 142,80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.