Morgunblaðið - 04.03.1994, Síða 38

Morgunblaðið - 04.03.1994, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGÚR 4. MARZ 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Þér berst óvænt ábending sem getur stuðlað að góðum árangri í vinnunni. Erfið- leikar geta komið upp í vin- áttusambandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef ráðgjafar þínir eru ekki sammála verður þú að láta eigin skynsemi ráða við ákvarðanatöku. Ferðalag verður rómantískt. Tvíburar (21. maf - 20. júní) í» Félagar þurfa að hugsa sig um tvisvar áður en þeir taka ákvörðun varðandi viðskipti. Rétta leiðin verður auðröt- uð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Láttu ekkert raska ró þinni í dag og vertu ekki með óþarfa afbrýðisemi í garð ástvinar. Einbeittu þér við vinnuna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástin getur kviknað hjá sumum í vinnunni í dag. Erfitt getur verið að leysa deilu við ættingja. Varastu óþarfa eyðslu. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcrf Einhver spenna á vinnustað getur dregið úr afköstunum í dag. Hins vegar virðist óvænt skemmtun bíða þín í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú mátt eiga von á kær- komnum gestum í dag og þér berast fréttir sem þú hefur beðið eftir. Farðu gætilega í fjármálum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)jjS Sá vægir sem vitið hefur meira. Reyndu að bæta sambandið við deilugjarnan ættingja. Kvöldið verður skemmtilegt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér gefst óvænt tækifæri til að gera mjög góð kaup í dag og þú átt góðar stundir með ljölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Varastu viðskipti við ein- hvern sem er óvandur að virðingu sinni. Smá ferðaiag getur komið þér skemmti- lega á óvart. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhveijar deilur geta kom- ið upp í vinnunni í dag sem þú ættir ekki að taka þátt í. Þú gerir góð kaup á út- sölu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tö*. Þú eignast nýjan vin í dag og þú ættir að þiggja gott boð sem þér berst. Láttu ekki skapillan félaga spilla góðri gleði. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS S É6 HBFAKVEPVP A& \ tVEem L'ATBKAS E>S - / / þeNNAN þÁTr/CALLAéÓ) S ,,e>AXA L166JAUÞI H&Z.Y o 0 -"■Jr, / —1 © 8 w c 3 O O Ci ulrrW * i ÍLA) _ i ÆÉ 1! ,/Vl I tTfíA ÞAV76 11-2 TOMMI OG JENNI H/að bh að TOmaaa f E& HELP AÐ EiHHvEt: 'or/ze&KJ-A HAf/ eme> hahn ort /' stxie/ og A& HAtJN £76/ EtSfc/ AFTVtSKO'F'Vtr*. NE/, HA/JNEK 'ASTFANG /AJtJ.' LJOSKA Juíius, Hén e% SMA G7ÖF HAND/L (þée rru-£FNt \f/AL Ety TNUSAKMGS- EF.þO HELDOe AÐ þBTTA I FAt MtG TtL AÐ SKtPrA UM \SKOÞUN l/AEISAKID/ tcAUP - HÆ&zoNlNA ) bltsLA H/1 f EH þAKKA þg'te BAAAr... þerrA VAB FALLEGA [ JE.7A, þAR Fdeu SOO kp t' VAStctNN CCDniMAMH F) ,o _ -1 =5 SMAFOLK BI6 BROTHERÍ WAKEUPlVOUR P06 15 IN THE H05PITAL' Stóri bróðir! Vakn- aðu! Hundurinn þinn er á sjúkra- húsi! PAP TOOK HIM IN EARIY THI5 M0RNIN6' Pabbi fór með hann snemma í morgun! Já, hann heitir Snati. Gestir? Eru komnir gestir til hans? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Fyrsta ígjöf í eyðu ætti alltaf að hafa einhverja þýðingu. Hjá flestum pörum er um kall/frávísun að ræða, en gegn grandsamningi kemur fleira til greina. Suður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ 87 V KD6 ♦ D543 ♦ K843 Austur ♦ Á9642 ♦ DG3 V 843 V 9752 ♦ 62 111111 ♦ KG1097 * D72 ♦ 6 Suður ♦ K105 V ÁG10 ♦ Á8 ♦ ÁG1095 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðafjarki. Suður drepur spaðagosa austurs með kóng og spilar laufi á kóng og meira laufi á gosann. Nú fær austur tækifæri til að sýna vilja sinn i verki. Hann vill fá spaða, en hvernig á hann að koma þeim skilaboðum til makk- ers? Samkvæmt hefðbundnum aðferð- um myndi austur einfaldlega vísa hjartanu frá og vona að makker taki ekki upp á því að spila tígli. En marg- ir spila „oddball" gegn grandi. Sam- kvæmt þeirri reglu er litur sagnhafa notaður til að. sýna áhuga eða áhuga- leysi í útspillistanum, enda ekki hægt að koma þeim upplýsingum á fram- færi i fyrsta slag. Ofanritað spil er gott dæmi. Vandamál vesturs er að staðsetja spaðadrottninguna. Fyrsti slagurinn segir honum ekkert um hvort drottningin er í hendi sagnhafa eða austurs. Ef austur hefði átt tvö smáspil í laufi hefði hann kallað í spaða með því að láta hærra laufið fyrst. En í þessu tilfelli er austur með einspil, svo hann getur ekki beitt „oddball" strax. Sumir láta þá næsta afkast gegna því hlutverki að hreinsa spaðastöðuna. „Oddball“-spekingar myndu þá líklega henda háu hjarta til að sýna spaðaáhugann. Þriðja varnarreglan kemur til greina í stöðu eins þessara. Hún er svohljóðandi: „Sjálfkrafa er vísað frá í litnum sem hent er frá, en slærð smáspilanna vísa á annan af hinum tveimur." Þeir sem beita þessari reglu henda tígulgosa í þriðja slag. Hvaða regla er best? Þær eru allar ágætar, en mikilvæg- ast af öllu er að makker sé á sömu bylgjulengd. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á stórmót- inu í Linares á Spáni í viðureign Gary Kasparovs (2.800 áætluð stig), heimsmeistara atvinnu- mannasambandsins, sem _ hafði hvítt og átti leik,_og Vasilí ívant- sjúks (2.710), Úkraínu. Svartur lék síðast 29. — Hd8-d7. 30. He8!! (Hótar 31. Da7 mát) 30. - Dh2+, 31. Kfl - Dxg2+ (31. — Hxe8 er svarað með 32. a6! og mát blasir við svarti) 32. Kxg2 - d4+, 33. Dxb7+ - Hxb7, 34. Hxh8 - Hxb5, 35. a6 (Nú tapar ívantsjúk óumflýjan- lega manni í viðbót) 35. — Ka7, 36. Hf8 - Hxb2, 37. Hxf7+ - Ka8, 38. a7 - c3?, 39. Hf8+ og svartur gafst upp. Kasparov hefur hvítt gegn Karpov í dag. Úrslit sjöttu umferðar á miðvikudag: Karpov — Júdit Polgar 1-0, Kramnik — Illescas 1-0, Shirov- fvantsjúk 1-0, Gelfand — Kasp- arov jafnt, Anand — Barejev jafnt, Beljavskí — Lautier jafnt og Kam- sky — Topaiov biðskák. Skákkeppni framhaldsskóla 1994 hefst í kvöld kl. 19.30 í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, og vei-ður fram haldið á laugardag en: lýkur á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.