Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 .S]4AÍBÍI«§ A4AÍBÍ SAMmíÚ SNORRABRAUT 37, SfMI 2S211 OG 11384 A4A/BIO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 5 m/ísl. tali. AVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA NOTTIN SEM VID ALDREIHITTUMST Þau Sam, Ellen og Brian eru í húsnæðisvandræðum í New York. Þau bjarga sér með þvi að leigja saman ibúð, sem þau hafa afnot af sitt hvorn daginn. En misskilningur og vandræðaleg atvik eiga eftir að gera strik í reikninginn i þessari bráðskemmtilegu grínmynd. „THE NIGHT WE NEVER MET“ - góó gamanmynd með toppleikurum! Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Annabella Sciorra, Kevin Anderson og Jeanne Tripplehorn. Framleiðandi: Michael Peyser. Leikstjóri: Warren Leight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30. ATH.: Sýnd kl. 7 og 10.30 í sal 2. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ★ ★★14SV. MBL. ★★★1/2HK. DV. ★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK „THE H0USE 0F THE SPIRITS“ - MYND ÁRSINS 1994 Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Leikstjóri: Bille August. ALADDIN Hér er komin grínmyndin, sem allir hafa gaman af! Kevin Bacon leikur körfuboltaþjálfara sem heldur til Afríku til að finna „slána“, er gæti orðið körfuboltastjarna framtíðarinnar. En margt fer öðru- visi en ætlað er... „THE ÁIR UP THERE“ - frábær grínmynd, sem kemur þér í gott skap! Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Charles G. Maina, Yolanda Vazquez og Sean McCann. Framleiðendur: Ted Field og Robert W. Cort. Leikstjóri: Paul M. Glaser. ★ ★★1/2SV. MBL. ★★★1/2HK. DV. ★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK.EINTAK Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum i. 16 ára. Robin Will „Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsókn- ar í Bandaríkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmti- leg, fjörug og fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er í banastuði..." ★ ★★’/z Al. MBL. „Það er varla hœgt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldumeðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire..." ★ ★★ DV. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.16 kl. 7og 11. Miðav. kr. 500. SKYTTURNAR ALADDIN Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali. Brids Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Norðurlandsmót í sveitakeppni Norðurlandsmótið í sveita- keppni fer fram á Siglufirði dagana 4.-6. mars nk. 17 sveitir víðsvegar af Norður- landi hafa skráð sig til keppni og er reiknað með harðri keppni. Spilaðar verða sjö um- ferðir skv. monrad-fyrirkomu- lagi. Keppni hefst föstudaginn 4. mars kl. 16 og gefur íslands- banki hf., Siglufirði, verðlaun til mótsins. Paraklúbburinn Hafin er sveitakeppni með þátttöku 14 sveita. Staðan eft- ir fyrsta kvöldið er þessi: Svennasveitin 47 Gróa Eiðsdóttir 38 Esther J akbosdóttir 38 Hulda Hjálmarsdóttir 37 Hjördís Hjálmarsdóttir 35 Guðný Guðjónsdóttir 28 Bridsfélag Sauðárkróks Kristján Blöndal og Bjarni R. Brynjólfsson sigruðu í að- altvímenningi fólagsins sem lauk 26. febrúar. Þeir hlutu 60 stig yfir meðalskor. Páll Hjálm- arsson og Stefán Skarphéðins- son urðu í öðruu sæti með 30 stig og Garðar Guðjónsson og •Jón Örn Berndsen þriðju með sömu tölu eða 30 stig yfir meðalskor. Bridsfélag Hreyfils Sl. mánudag hófst fjögurra kvölda Butler-tvímenningur og er staða efstu para þessi eftir fyrsta kvöldið: Bemhard Linn - Gísli Sigurtr.son 44 ÖmFriðfinnsson-EinarGunnarsson 41 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 18 Spilað er á mánudögum og hefst spilamennskan kl. 19.30. Fullt hús á afmælismóti Lárusar Hermannssonar Fullbókað er á afmælismót Lárusar Hermannssonar, vel yfir 60 pör, sem verður laugar- daginn 5. mars. Spilamennska hefst kl. 11 árdegis og spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Spilaðar verða 2 umferðir, eft- ir Mitchell-fyrirkomulagi, fyr- irfram gefin spil. Keppendur eru minntir á að mæta tímanlega til leiks (það verður heitt á könnunni) svo spilamennska geti hafist á til- settum tíma. Varapör eru einn- ig hvött til að mæta, því afföll geta verið nokkur í eins dags mótum sem þessum. SVALAR Sannsöguleg grínmynd ■ FEITI DVERGURINN Svokallað Höfðakvöld verð- ur haldið á veitingastaðnum Feita dvergnum helgina 4. og 5. mars. Tekið verður á móti gestum með veitingum við innganginn. Hljómsveitin Utlagar munu leika kántrý- tónlist í bland við annað efni. Hljómsveitin mun hefja leik- inn kl. 22.30. ■ JÓGASTÖÐIN Heims- ljós býður upp á dans helg- arnar 11.-13. mars og 18.-20. mars. í fréttatil- kynningu segir að fyrra námskeiðið sé ætlað öllum sem vilja dansa og leika sér og ekki ætlast til neinnar kunnáttu en hið síðara er fyrir fagfólk, t.d. dansara, danskennara, þjálfara, söng- kennara o.fl. Leiðbeinandi á námskeiðunum verður Anamika, en hún fæddist á Jamaíka en hefur síðan búið í Englandi, Skandinavíu, Suður-Ameríku og Banda- ríkjunum. Hún bjó í tíu ár á Kripalu-miðstöðinni þar sem hún lifði samkvæmt kenn- ingum Yogi Amrit Desai, Gurudevs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.