Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 21 Loðnubræðsla Hagnaður hjá Krossanesi HAGNAÐUR af rekstri Krossaness hf. á Akureyri nam á síðasta ári tæpum 8,7 milljónuin króna þegar tekið hafði verið tillit til fjármagns- kostnaðar, en aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku. Heildar- tekjur voru 466 milljónir og heildargjöld 396 þannig að hagnaður fyr- ir fjármagnsliði var 70 milljónir samanborið við 17,6 milljónir árið 1992. Þá varð tæplega 54 milljóna tap af rekstrinum eftir að tekið hafði verið tillit til fjármagnskostnaðar. Samkvæmt efnahagsreikningi námu skuldir í árslok 1993 354 millj- ónum. Langtímaskuldir eru 300 milljónir og skammtímaskuldir um 54 milljónir. Jóhann Pétur Andersen, framkvæmdastjóri Krossaness, segir að skuldir fyrirtækisins hafí lækkað á síðasta ári, bæði vegna þess að staðið hafí verið í skilum með afborg- anir og vegna þess að Akureyrarbær kom þá inn í reksturinn með nýtt hlutafé upp á 100 milljónir sem nýtt Fyrirtæki Flutnings- miðlunin í nýtthúsnæði FLUTNINGSMIÐLUNIN hf. Hyt- ur í dag starfsemi sína frá Tryggvagötu 26, þar sem fyrir- tækið hefur verið til húsa í 12 ár, að Skútuvogi 1 í Reykjavík (Heild 3). Um leið mun fyrirtækið hefja rekstur eigin vörugeymslu fyrir ótollafgreiddar vörur. Þannig verða allar vörusendingar sem koma til landsins í nafni fyrirtæk- isins settar beint í eigin geymslu þess og afgreiddar þaðan til við- skiptavina. var til að greiða niður langtímaskuld- ir. Jóhann Pétur segir skuldastöðuna viðunandi miðað við útlitið í grein- inni og að fyrirtækið ætti að geta staðið undir greiðsluskuldbindingum sínum. Eigið fé Krossaness var í árslok um 104 milljónir króna og eiginfjárhlutfallið því 22%. Krossanes tók á siðasta ári á móti 49 þúsund tonnum af hráefni. Þar af var loðnan um 38 þúsund tonn og annað hráefni var t.d. bein, rækjuskel og lifur. Árið 1992 var heildarhráefnið 46 þúsund tonn. Biimia na rthimiii k 10 IdÍK. EKKI AÐEINS HEITT, HELDUR NÝBAKAÐ Samhliða flutningunum mun Flutningsmiðlunin fyrst íslenskra flutningsmiðlara, taka upp pappírs- laus viðskipti við Tollstjóraembættið varðandi tollafgreiðslur. Með SMT- téngingu (skjalasamskiptum milli tölva) verða tollafgreiðslur miklu fljótvirkari og öruggari en áður, og taka jafnvel aðeins nokkrar mínútur, að því er segir í fréttatilkynningu. Flutningsmiðlunin hefur um árabil séð um gerð tollskýrslna fyrir fjölda íslenskra fyrirtækja, stórra sem smárra, og mun með þessu skrefi fára enn frekar inn á þá braut. Fyrir- tækið hefur í gegnum árin komið sér upp víðfeðmu þjónustuneti erlendis, með sínum samstarfsaðilum. Er þar bæði um að ræða skipa-, flug-, hrað- eða safnsendingar. Helstu samstarfsaðilar Flutning- smiðlunarinnar eru Frans Maas í Hollandi, Federal Express, Burling- ton Air Express og WACO (World Air Cargo Organization). Flutningsmiðlunin hf. var stofnuð í apríl 1980 og vinna þar nú 10 starfsmenn. Fyrirtækið sér um flutn- ing og þjónustu á um 15-20 þúsund sendingum á ári og nam veltan 269,8 milljónum króna á árinu 1993. Fyrir- tækið hefur ávallt verið rekið með hagnaði utan eitt ár (1989), segir ennfremur í fréttatilkynningunni. ^^"Vaskhugi íslenskt bókahaldsforrit! Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-, viðskiptamannakerfi og margt fleira er í Vaskhuga. Einfalt og öruggt í notkun. Vaskhugi hf. Sími682 680 A/7els|. MastZ^ucke zers*ykker HATTING brauðið er fryst áður en það er fullbakað. Settu HATTING smábrauð eða rúnstykki í ofninn og aðeins 10 mín. síðar er brauðið tilbúið, nýtt og rjúkandi á borðið. Tryggðu þér miða þú mátt bara til. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS vænlegast til vinnings ÖRKIN 1012

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.