Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.03.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 MORÐGATA A MANHATTAN TaluiH. K»»______________________________•MANHATJAN MUIOUMmirr —31UUIT TATlOt —SHIIfN IOIIN - KftlW HAWWiq SSKUMT KUKIANO-.SWAN C. MOÍSUíl -SSSANTOIOQUASTO SSZZ CAMO OiKAÍMA * 14 SSSJACKROUINS —CHARUSH JOHI “"IWOODT AlllN — MARSHAU MICICMAN “ROIllTCRCtNHUT "TWOOOTAllCN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen Óborganlega fyndin mynd'um miðaldra hjón íkynlífs- krísu, sem gruna nágranna sinn um að hafa kálað kerlu sinni og hefja umsvifalaust sína eigin rannsókn. „ ★ ★ ★ ★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun.“ Angie Errigo, Empire. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Anjelica Huston, Alan Alda og Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd í THX í A-sal kl. 7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5. Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI „Afbragðs góðir stólar" ★ ★ ★ ★ S.V. MBL. FLEIRI POTTORMAR TALKING '^SBZÆSXSStZgXSSSaWf Hver man ekki eftir Pottorma-myndun- um tveimur, sem slógu öll met út um allan heim! Sýnd kl. 5 og 7. Taklð kátt f spennandi kvlkmynúagetrann á Stifirnnbíó-línHnni í síma S9I1K. Boðsmíðar á myndina i verðlaun. Verð Ir. 31,11 mínítan. I KJOLFAR MORÐINGJA Sýnd kl. 9og11. B. i. 16 ára. y, l,- æ Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 8. sýn. sun. 6. mars, uppselt, - lau. 12. mars, uppselt, - sun. 13 mars, uppselt, fim. 17. mars, uppselt, - fös. 18. mars, uppselt, - fim. 24. mars, uppselt, - lau. 26. mars, uppselt. MENNINGARVERÐLAUN DV 1994 • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Lau. 5. mars, uppselt, aukasýning þri. 15. mars. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. I kvöld - fös. 11. mars - lau. 19. mars - fös. 25. mars. Sýningum fer fækkandi. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun 6. mars kl. 14, nokkur sæti laus, - lau. 12. mars kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 13. mars kl. 14, nokkur sæti laus, - mið. 16. mars kl. 17, uppselt, - sun. 20. mars kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN 2. sýn. á morgun kl. 14 - 3. sýn. mið. 9. mars kl. 20 - 4. sýn. fim. 10. mars kl. 20 - 5. sýn. sun. 20. mars kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld - fös. 11. mars, uppselt, - lau. 19. mars, fáein sæti laus. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Á morgun - lau. 12. mars. - fös. 18. mars. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eft- ir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Munið hinu glæsilegu þríggja rétta máltíð ásamt stórskemmtilegrí söngskemmtun Óskabarnanna. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. 2. sýn. í kvöld 4/3, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. mið. 9/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, fá- ein sæti laus, 5. sýn. mið. 16/3, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 18/3, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 20/3, hvít kort gilda, uppselt. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Láu. 5/3 uppselt, sun. 6/3 uppselt, fim. 10/3 örfá sæti laus, fös. 11/3 uppselt, lau. 12/3 uppselt, fim. 17/3, lau. 19/3 upp- selt, fim. 24/3, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.400. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Arna Ibsen Aukasýning fös. 4/3 og lau. 5/3, fáein sæti laus, sfðustu sýningar. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. UÉéÉím tHTWflfWWHfWf LEIKFEL. MOSFELLSSVEITAR s. 667788 sýnir gamanleik í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ • ÞETTA REDDAST! Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 20. sýn. í kvöld kl. 20.30, næst síðasta sýning, 21. sýn. fös. 11/3 kl. 20.30 síðsta sýning. - Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir kl. 18-20 alla daga í síma 667788 og á öðrum tímum í 667788 símsvara. Á HERRANÓTT 1994 SWEENEY TODD Morðóði rakarinn við Hafnargötuna Blóðugasti gamanleikur allra tfma í leikstjórn Ósk- ars Jónassonar og þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar f Tjarnarbíói: Fim. 3. mars frumsýning. Lau. 5. mars kl. 20. Sun. 6. mars kl. 20. Fim. 10. mars kl. 20. Lau. 12. mars kl. 23, miðnætursýning. Sun. 13. mars kl. 20. Miðaverð kr. 900. Pantanir í síma 610280. I $ l E N S K A LEIKHÚSiÐ tm HllSIKI). BRkOTAKHOLTI 21. SiMI 824321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Laugard. 5. mars kl. 20.00, laus sæti. Sunnud. 6. mars kl. 20.00, laussætl. Miðapantanir f Hinu húsinu, simi 624320. Biskup vísiterar í Graf- arvogi BISKUP Island, herra Ólaf- ur Skúlason, vísiterar Graf- arvogssöfnuð og prédikar við guðsþjónustu í Grafar- vogskirkju á Æskulýðsdag- inn. I dag, föstudaginn 4. mars, mun biskup íslands heim- sækja Heilsugæsluna í Graf- arvogi, Tónlistarskóla Grafar- vogs, skóladagheimilið Folda- kot og hjúkrunarheimilið Eir, hvar hann mun heilsa upp á heimilisfólkið. Vísitasíu biskups lýkur nk. föstudag, 11. mars, en þá mun hann heimsækja hið ný- vígða Skátaheimili Vogabúa og íþróttahús Fjölnis. Mánudaginn 7. mars mun sr. Birgir Asgeirsson, sjúkra- húsprestur, flytja erindi á fundi Safnaðarfélagsins. Er- indið nefnir hann „snerting". Mun það fjalla um hjónaband- ið. Fimmtudaginn 10. mars mun dr. Sigurjón Árni Ey- jólfsson, héraðsprestur, flytja erindi er ber yfirskriftina: Sið- ferðilegur grundvöllur fjöl- skyldu og hjónabands. Ekki þar að geta þess að allir eru velkomnir á þessar samverur sem fara fram í Grafarvogs- kirkju. £4 LEIKFÉL. AKUREYRAR s.96-24073 • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. í kvöld, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3, fim. 10/3, fös. 11/3, lau. 12/3 upp- selt, sun. 13/3. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Gildir til kl. 19.00 (YRJAÐU KVÖLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIRI SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir Ieikhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. Fj ár öflunar sam- koma á Þórshöfn Þórshöfn. MIKIL fjáröflunarsamkoma er framundan hjá Björgun- arsveitinni Hafliða og kvennadeild SVFÍ á Þórshöfn 12. mars nk. Tilefnið er væntanleg kaup deildanna á hlífðar- fatnaði fyrir björgunarsveitarmenn, sem notuð yrðu í útkölium og leitarstörfum björgunarmanna. Gallarnir sem nefnast JAKI eru vandaðar og góðar hlífðarflíkur og kosta þar með umtalsvert fé. Undirbúningur er haf- inn til þess að samkoman verði hin ágætasta og leggjast þar á eitt kvenna- deildarkonur og björgun- arsveitarmenn. Konurnar munu bera hitann og þung- ann af undirbúningi vegna matarins en hafa þó sér til fulltingis tvo skósveina úr björgunarsveitinni. Auk slysavarnafólksins á heimaslóðum munu gest- ir leggja sitt af mörkum til skemmtunar og styrktar málefninu og orðin er hefð fyrir því að Jökuldælingar og Fjöllungar mæti á Góugleð- ina. Fleiri gestir leggja á sig langa ferð vegna samkom- unnar og má þar nefna Árna Johnsen alþingismann, en veðurguðimir munu þó hafa úrslitavald um það, hvort hann kemst á áfangastað. Að borðhaldi og skemmtiatriðum loknum leikur hljómsveit frá Egils- Líney Sigurðardóttir, kvennadeild SVFÍ, og Sigurður Baldursson, formaður Björgunarsveitarinnar Hafliða, í göllunum góðu sem fyrirhugað er að kaupa. stöðum fyrir dansi fram flestir mæti á gleðina en eftir nóttu og væntir slysa- samkoman er öllum opin. vamafólk þess, að sem - L.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.