Morgunblaðið - 30.03.1994, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994
9
VOR- OG
SUMARFATIMAÐUR
í FALLEGUM LITUM
ALLAR STÆRÐIR
SILKIPILS BLÚS5UR, PEYSUR,
JAKKAR.BOLIR o.mfl.
4
nriTCTMlVrikn Þar sem
Jr Ju 1*91 JN XI m vandlátir
Kirkjuhvoli • sími 20160 L_JJHJ Verslcl.
164 kr.
á dag koma
sparnabinum
í lag!
Það þarf aðeins 164 kr. á dag til að
spara 5.000 kr. á mánuði með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs. Ef þú
bíður með að spara þangað til þú
heldur að þú hafir „efni" á því
byrjar þú aldrei. Líttu á sparnað sem
hluta af reglulegum útgjöldum
þínum, þannig verður sparnaðurinn
auðveldari en þú heldur.
Ert þú búin(n) að spara
164 kr. í dag?
Hringdu í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og byrjaðu
reglulegan sparnað með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs.
Hvað er á
seyði?
Nig-el Andrews, kvik-
myndagagnrýnandi Fin-
anciaJ Times og einn
kunnasti rýnir Bretlands
um þessar mundir, segir
t.d. í blaði sínu 17. mars sl:
„Hvað í ósköpunum er
á seyði í höfðingjasetrinu
Húsi andanna í sam-
nefndri mynd Biile Aug-
usts? Skáldsagan sem
myndin er byggð á er
metsölubók með riflegan
skerf af töfraraunsæi, er
eftir Isabei Allende,
frænku Salvadors All-
ende, fyrrverandi leiðtoga
Chile. Isabel Allende
skrifar prósa sem er upp-
fullur af duirænu og hún
er rithöfundinum Gabriel
Gareia Marquez eins og
Daphne du Maurier er
Emily Bronte. Uppnumin,
rómantisk, spannar allan
tilfimiingaskalann - en
þegar upp er staðið
minnir hún meira á tíma-
ritið Reader’s Digest en
sannar bókmenntir.
í þessari óendanlegu
menningarútþynnkun
fáum við svo kvikmynd-
ina, sem er skáldsögunni
það sem Sylvie Krin er
Daphne du Maurier. í
„nafnlausu" landi í Suður-
Ameríku líða árin og
ástríðurnar blossa upp og
slökkna. Miðdepill mynd-
arinnar er myndarlegur
og harðbijósta Jeremy
Irons, jarðeigandi og
metnaðargjai-n stjórn-
málamaður sem á „fijó-
samasta búgarðinn í land-
inu“ og hefur óskiljanleg-
asta hreim frá þvi Loyd
Grossman var og hét. (Er
þetta bandarískur hreim-
ur? Eða írskur? Og hvers
vegna talar leikarinn eins
og hann sé með gervitenn-
ur sem ekki vi(ja tolla á
sínum stað?)
Um hann hringsnúast
systirin Glemi Close, sem
elskar konuna hans,
skyggna eiginkonan
Meryl Streep og dóttirin
Winona Ryder, sem er
ástfangin af byltingar-
simianum Antonio Bande-
ras, sem Irons hatar og
eltir með byssu. Ljóst er
að þessi ungi maður er
Close og Streep í hlutverkum sinum í Húsi andanna.
Hús andanna í breskum
blöðum
Að undanförnu hefur verið boðið upp á
mikla veislu í reykvískum kvikmyndahús-
um. Hver stórmyndin á eftir annarri hef-
ur rekið á fjörur kvikmyndaunnenda, iðu-
lega um sama leyti og í nágrannalöndun-
um og því gefst tækifæri til að bera sam-
an hvernig gagnrýnendur skrifa um þess-
ar myndir hér heima og erlendis. Þar
getur verið ólíku sama að jafna eins og
Hús andanna er dæmi um, því hún hefur
fengið heldur lofsamlegar umsagnir hér
heima meðan það kveður heldur betur
við annan tón í breskum fjölmiðlum.
hættulegur utangarðs-
maður. Hann virðist sá
eini í Suður-Ameríku sem
talar með spænskum
hreim.
Tengsl persónanna
verða æ flóknari eftir þvi
sem klukkustundirnar og
áratugirnir liða. Ólgandi
bakgrunnur stjómmála-
umrótsins gerir illt verra.
Close deyr, Streep deyr,
Irons eldist; áhorfendum-
ir eldast, handritið eldist,
myndin teygir sig eftir
iokauppgjöri eða að
minnsta kosti einhvers
konar hápunkti. En loks-
ins þegar kemur að vaida-
ráninu mikla og uppreisn-
armennirnir sækja fram
út um allt iand er hetjan
okkar komin yfir sjötugt,
eftir fjögurra tíma andlits-
förðun, og handritshöf-
undurinn/Ieikstjórinn
August (sem á að baki
Pelle sigurvegara) er í
örvæntingarfullri leit að
tilgangi með þessu öllu.
Og hann er auðvitað
ekki til. íjóðfélagslegt
þema skáldsögunnar snýst
að nokkm leyti um hvort
hægt sé að sætta óvini
samtímans undir andlegri
leiðsögn úr fortiðinni. (All-
ir ganga aftur og valda
mikilli þröng í höfðingja-
setmnum sem leikmynda-
hönnuðurinn Anna Asp
hefur úthugsað af næmni.)
Myndin virðist hins vegar
fremur snúast um það
hvort hægt sé að blása lífi
í áður stjöraubjartan feril
þrigrgja leikara, sem von-
ast til þess að ná flugi
aftur í „metnaðarfullu"
verki. Streep fær annan
skammt af „sígildum“ nú-
timabókmenntum eftir
óheillamyndina Ironweed.
Close fær að leika með
Streep, sem hafði verið
gamall draumur hennar
ef marka má skmmaug-
lýsingamar. Og Irons fær
aftur að reyna sig við hlut-
verk óeðlilegrar persónu
eins og það sem færði
honum Oskarinn fyrir
Reversal Of Fortune. En
þetta er versta frammi-
staða hans á leikferlinum:
tal hans og útlit er af-
skræmt og sköpunin
hálfkömð."
Húsandanna
er klúður
The Daily Telegraph
birti eftirfarandi gagn-
rýni um kvikmyndina 20.
mars og segir m.a.:.
„Jeremy Irons er helsti
sökudólgurinn, sem er
sérlega óheppilegt þar
sem hann leikur Esteban,
höfuð ættarinnar, og er
því langlengst á sýning-
artjaldinu. Hann byggir
upp búgarð af eigin
rammleik, kvænist stúlku
með yfirskilvitlega gáfu
(Streep í sínum daprasta
ham), lendir í rimmurn við
þijóska dóttur sína (Ryd-
er) og hrekur systur sina
(Glenn Close) af heimilinu
með heift sinni í garð
kvenna.
Close klæðist aðeins
svörtu, líkt og geðveik pip-
aijómfrú, og lítur út fyrir
að ætla sér að leika frú
Danvers, en sú persóna
hverfur smám saman og
deyr. Fæðing og dauði er
eðlilegur hluti af sagna-
hefð Rómönsku Ameriku
en þegar þessu er þröng-
vað inn í söguþráð mynd-
arinnar virðist það handa-
hófskennt og marklaust.
Á meðan fer Irons á
flakk með hreiminn, frá
Dallas til Dublin, með við-
komu í Dubai. Hann á að
vera útitekinn en svo virð-
ist sem hann hafi makað
tómatsósu á kinnamar og
þetta em ekki sísta vanda-
mál hans ...
Alkunna er að það er
afar erfitt að gera kvik-
myndir byggðar á töfra-
raunsæinu ... Myndin Hús
andanna er klúður og á
lítið skylt við skáldsöguna
sem hún er byggð á og
August mistekst hrapal-
lega að koma á framfæri
eigin sýn.“
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, sími 91-626040
Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarlífeyris-
sjóður þar sem öll framlög sjóðsfélaga eru hans eign og
færast á sérreikning hans. Þeir sem ekki eru skyldugir til að
greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í
ALVIB. Sjóðurinn hentar einnig sem viðbótarlífeyrissjóður.
• 15,1% RAUNÁVÖXTUN ÁRIÐ 1993
• INNEIGN ERFIST
• ÍTARLEGT ÁRSFJÓRÐUNGSLEGT YFIRLIT
• LÁGUR REKSTRARKOSTNAÐUR
Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í
afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í símá 91 - 60 89 00. Verið
velkomin í VIB!
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
I_ Ármúla 13a, sími: 91 - 60 89 00. __l