Morgunblaðið - 30.03.1994, Síða 29

Morgunblaðið - 30.03.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994 29 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 29. mars. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3750,84 (3764,37) Allied SignalCo 37,125 (37,375) AluminCo of Amer.. 75,625 (76,25) Amer Express Co.... 29,25 (29,625) AmerTel &Tel 52,75 (52,625) Betlehem Steel 21 (20.75) Boeing Co 45.875 (45,75) Caterpillar 114,125 (115,25) Chevron Corp 87,75 (88,625) Coca ColaCo 42 (41,625) Walt Disney Co 43,5 (44,875) Du Pont Co 56,75 (55,75) Eastman Kodak 44,875 (44,875) Exxon CP 64,75 (64,625) General Electric 103,5 (102.5) General Motors 57,75 (57,25) GoodyearTire 42,125 (42,5) Intl Bus Machine 54 (54,375) Intl Paper Co 69 (68,76) McDonalds Corp 58,25 (58.25) Merck&Co 30,375 (30,25) Minnesota Mining... 99,25 (99,875) JPMorgan&Co ...... 63.875 (63,75) Phillip Morris 50,75 (50,875) Procter&Gamble... 54,375 (54,375) Sears Roebuck 44,375 (45,875) Texacolnc 64,5 (64,875) Union Carbide 24,375 (24,875) United Tch 65,625 (66,25) Westingouse Elec... 12,625 (12.875) Woolworth Corp 18 (18,875) S & P 500 Index 458,97 (459,54) AppleComp Inc 33,125 (33,25) CBS Inc 317 (317,75) Chase Manhattan ... 33,125 (33,125) ChryslerCorp 54 (54) Citicorp 37,75 (37,76) DigitalEquipCP 30,875 (31,375) Ford MotorCo 60,375 (60) Hewlett-Packard 83,625 (84,5) LONDON FT-SE 100 Index 3128,8 (3130,1) Barclays PLC 537,5 (538) British Airways 413 ' (418) BR Petroleum Co 356 (367) British Telecom 400 (397) Glaxo Holdings 617 (618) Granda Met PLC 458 (459) ICIPLC 813 (809) Marks& Spencer.... 416 (417) Pearson PLC 670 (666) Reuters Hlds 2023 (2018) Royal Insurance 282 (275) ShellTrnpt(REG) .... 656 (657) Thorn EMI PLC 1053 (1054) Unilever 201,5 (200,375) FRANKFURT DeutcheAkt.-DAX... 2168,35 (2161,42) AEGAG 167 (163,5) Allianz AG hldg 2575 (2525) BASFAG 323,5 (326,1) Bay Mot Werke 829 (838) Commerzbank AG... 358,8 (353,2) Daimler BenzAG 873,5 (876,5) Deutsche Bank AG.. 800,5 (795,5) DresdnerBankAG... 406 (396) FeldmuehleNobel... 340,5 (345) HoechstAG 332,5 (338,5) Karstadt 579 (579) KloecknerHB DT 142,8 (144,2) DT Lufthansa AG 205 (206,5) Man AG ST AKT ' 437,5 (436) MannesmannAG.... 425,8 (423,3) IG Farben STK 7,15 (7,1) Preussag AG 465,5 (463,5) Schering AG 1074 (1057) Siemens 705 (708,5) Thyssen AG 272,5 (272,6) VebaAG 492,8 (490) Viag 450,5 (454) Volkswagen AG 504,8 (509,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19709,74 (19941,79) AsahiGlass 1160 (1140) BKofTokyoLTD 1530 (1570) Canon Inc 1690 (1710) Daichi Kangyo BK.... 1850 (1880) Hitachi 950 (966) Jal 660 (670) Matsushita E IND.... 1740 (1760) Mitsubishi HVY 689 (686) MitsuiCoLTD 762 (779) Nec Corporation 1120 (1150) Nikon Corp 1000 (1030) Pioneer Electron 2540 (2560) SanyoElec Co 495 (495) Sharp Corp 1710 (1730) Sony Corp 6130 (6220) Sumitomo Bank 2090 (2130) Toyota MotorCo.... 2000 (2000) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 386,13 (385,39) Novo-Nordisk AS.... 704 (695) Baltica Holding 68 (65) Danske Bank 364 (364) Sophus Berend B... 585 (576) ISS Int. Serv. Syst... 246 (246) Danisco 962 (950) Unidanmark A 226 (230) D/S Svenborg A 192000 (187500) C3rlsberg A 315 (315) D/S 1912 B 131500 (130000) Jyske Bank 382 (370) ÓSLÓ OsloTotal IND 643,46 (645,49) Norsk Hydro 236,5 (240,5) Bergesen B 154,5 (156) HafslundAFr 133 (135) Kvaerner A 361 (360) Saga Pet Fr 76 (77) Orkla-Borreg. B 247 (243) ElkemAFr 94,5 (93) Den Nor. Oljes 8.1 (8,25) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 1394,59 (1413,09) Astra AFr 157 (159) EricssonTel AF 355 (365) Pharmacia 112 (116) ASEAAF 597 (592) Sandvik AF 113 (115) Volvo AF 625 (638) Enskilda Bank. AF.. 53,5 (54) SCAAF 126 (128) Sv. Handelsb. AF... 114 (116) Stora Kopparb. AF. 396 (403) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverö | daginn áður. Viðbrögð við umfjöllun Pressunnar um forseta íslands í síðasta tölublaði Alþingí segir upp áskriftum FORSÆTISNEFND Alþingis hefur sagt upp áskriftum Alþingis að vikublaðinu Pressunni í kjölfar umfjöllunar blaðsins um for- seta íslands í síðustu viku. Alþingi hefur keypt yfir 80 eintök af Pressuhni í áskrift og greitt um eina milljón króna fyrir á ári. Salome Þorkelsdóttir forseti Al- þingis sagði að Alþingi keypti dag- blöð fyrir þingmenn og vikublöð sem gefin væru út á vegum stjórn- málaflokkanna. Pressan væri ekki lengur gefm út á vegum stjóm- málaflokks en- blaðið hefði verið keypt áfram eftir að það sleit tengslin við Alþýðublaðið. „En nú var mælirinn fullur að mati forsætisnefndarmanna og margra þingmanna sem hafa ósk- að eftir því að fá ekki blaðið sent eftir síðasta tölublaðið," sagði Salome. Pressan fjallaði í síðasta blaði um embættisferil Vigdísar Finnbogadóttur forseta og birti á forsíðu stóra andlitsmynd af Vig- dísi og felldi inn í hana mynd af forsíðu B-blaðs Pressunar með mynd af karlkyns fatafellu. Ekki við hæfi „Samkvæmt þingsköpum ber forseta Alþingis að gæta þess að ekki sé talað óvirðulega um forseta íslands. Þess vegna þykir það ekki við hæfi að hér sé verið að bera inn á borð til hvers þingmanns eitthvað sem sýnir embætti forseta íslands vanvirðingu," sagði Salome. Þegar hún var spurð hvort ekki mætti líta þessa ákvörðun forsæt- isnefndarinnar sem óbeina ritskoð- un svaraði hún neitandi. „Við eram aðeins að ákveða að við ætlum ekki að kaupa þetta blað lengur handa þingmönnum á kostnað þingsins, enda gilda hér ákveðnar reglur um áskriftir að blöðum. Þingmenn geta eftir sem áður gerst áskrifendur að blaðinu á eigin kostnað ef þeir vilja," sagði Salome Þorkelsdóttir. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA | 29. mars 1994 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 390 66.63 3.602 239,988 Blandaöur afli 15 15 15.00 0.061 915 Blálanga 61 61 61.00 0.500 30,500 Grálúða 128 120 120.84 1.139 137,640 Hlýri 55 55 55.00 0.065 3,575 Hrogn 215 40 180.34 2.584 465,989 Karfi 46 30 43.76 28.861 1,262,854 Keila 56 43 55.80 6.275 350,165 Langa 74 30 66.01 3.833 253,019 Langlúra 30 30 30.00 0.028 840 Lúða 385 270 302.65 0.610 184,616 Lýsa 30 30 30.00 0.086 2,580 Rauðmagi 63 33 39.37 0.582 22,913 Skarkoli 90 70 78.26 0.605 47,346 Skata 135 135 135.00 0.104 14,040 Skötuselur 400 170 176.17 3.648 642,655 Steinbítur 97 30 49.38 2.596 128,192 Sólkoli 215 120 187.85 0.434 81,527 Tindaskata 5 5 5.00 0.068 340 Ufsi 44 33 39.13 13.275 519,501 Undirmáls ýsa 30 30 30.00 3.880 116,400 Undirmálsfiskur 50 50 50.00 0.075 3,750 Vsa 148 23 88.87 74.001 6,576,444 Þorskur 116 45 86.03 65.941 5,672.730 Samtals 78.73 212.853 16,758,519 FAXALÓN Ufsi ós 33 33 33.00 0.200 6,600 Þorskur ós 94 66 84.67 0.600 50,802 Samtals 71.75 0.800 57,402 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 390 100 219.49 0.304 66,725 Blandaður afli 15 15 15.00 0.061 915 Hrogn 200 200 200.00 0.214 42,800 Karfi 46 30 43.88 27.626 1,212,229 Langa 69 69 69.00 0.190 13,110 Lúða 380 300 332.67 0.075 24,950 Rauðmagi 63 33 39.37 0.582 22,913 Skarkoli 82 82 82.00 0.233 19,106 Steinbítur 55 51 51.46 1.289 66,332 Sólkoli 120 120 120.00 0.060 7,200 Ufsi 42 40 41.17 5.445 224,171 Undirmálsýsa 30 30 3Q.00 3.880 116.400 Ýsa 90 35 82.60 43.059 3,556,673 Þorskur 86 54 76.17 14.914 1.135,999 Samtals 66.47 97.932 6,509,524 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30.00 0.060 1,800 Skarkoli 75 75 75.00 0.336 25,200 Steinbítur 30 30 30.00 0.023 690 Sólkoli 200 200 200.00 0.031 6,200 Ýsa sl 135 135 135.00 0.300 40,500 Þorskur sl 114 70 87.95 10.279 904,038 Samtals 88.71 11.029 978,428 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 20 30.07 1.385 41,647 Blálanga 61 61 61.00 0.500 30,500 Grálúða 128 128 128.00 0.120 15,360 Hrogn 190 40 148.60 1.240 184,264 Karfi 46 44 44.84 0.377 16,905 Keila 56 56 56.00 6.180 346,080 Langa 74 30 63.29 2.055 130,061 Langlúra 30 30 30.00 0.028 840 Lúða 385 270 298.44 0.535 159,665 Lýsa 30 30 30.00 0.086 2,580 Skarkoli 90 70 84.44 0.036 3,040 Skata 135 135 135.00 0.104 14,040 Skötuselur 400 185 219.73 0.037 8,130 Steinbítur 50 30 46.41 1.161 53,882 Sólkoli 215 195 198.62 0.343 68,127 Ufsi sl 44 34 42.36 2.430 102,935 Ufsi ós 37 35 35.73 5.200 185.796 Undirmálsfiskur 50 50 50.00 0.075 3,750 Ýsa ós 103 23 87.50 1.667 145,863 Ýsa sl 148 40 96.91 13.120 1,271,459 Þorskur sl 80 70 78.48 0.624 48,972 Þorskurós 103 53 88.33 12.325 1,088,667 Samtals 79.04 49.628 3,922,562 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 194 76.37 1.563 119,366 Hrogn 215 215 215.00 0.781 167,915 Karfi 40 40 40.00 0.798 31,920 Langa 70 70 70.00 1.506 105,420 Ýsa 130 98 104.82 13.766 1,442,952 Þorskur 108 45 98.57 3.682 362,935 Samtals 100.95 22.096 2,230,508 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 35 35 35.00 0.350 12,250 Grálúða 120 120 120.00 1.019 122,280 Hlýri 55 55 55.00 0.065 3,575 • Þorskur sl 86 81 82.67 6.300 520,821 Samtals 85.20 7.734 658,926 HÖFN Hrogn 180 180 180.00 0.115 20,700 Keila 43 43 43.00 0.095 4,085 Langa 54 54 54.00 0.082 4,428 Skötuselur 200 170 175.72 3.611 634,525 Ýsa sl 70 55 55.80 2.034 113,497 Þorskursl 116 76 82.27 4.145 341,009 Samtals 110.91 10.082 1,118,244 SKAGAMARKAÐURINN Hrogn 215 215 215.00 0.234 50,310 Steinbítur 97 40 59.25 0.123 7,288 Tindaskata 5 5 5.00 0.068 340 Ýsa 100 100 100.00 0.055 5,500 Þorskur 97 85 93.29 13.072 1,219,487 Samtals 94.67 13.552 1,282,925 Páll Pétursson þingflokksformaður Framsóknarflokks um Morgunblaðið Utilokar eða felur óþægileg sjónarmið PÁLL Pétursson þingflokksformaður Framsóknarflokks sagði á Alþingi í gær, að Morgunblaðið segði ekki eða feldi fréttir eða sjónarmið á Alþingi sem því þættu óþægilegar eða hættulegar. Páll sagði, að einn stjórnmála- flokkur réði raunveralega yfir allri fjölmiðlun á íslandi. Því valdi væri ekki öllu misbeitt og fjölmiðlar í eigu sjálfstæðismanna veittu þing- mönnum oft prýðilega þjónustu. En stundum væri íjölmiðlunum stýrt með næsta einkennilegum hætti og sjónarmið væra útilokuð eða falin. „Ég hygg að skýrasta dæmið um þetta sé Morgunblaðið," sagði Páll. Páll sagði að oft hefði Morgun- blaðið verið í algerum fararbroddi með fréttir frá Alþingi og minntist sérstaklega á þann tíma sem Stef- án Friðbjamarson var þingfrétta- ritari blaðsins. En í seinni tíð hefði sigið á ógæfuhlið. „Fréttir, sem ritstjórn Morgunblaðsins þykja óþægilegar eða hættulegar, eru annað hvort ekki sagðar í blaðinu eða faldar aftarlega og látið lítið á þeim bera,“ sagði Páll. Útsendingar nauðsyn Ummæli Páls féllu í umræðu um þingsályktunartillögu Hjörleifs Guttormssonar þingmanns Al- þýðuflokksins og fleiri þingmanna um að forsætisnefnd Alþingis tryggi að sjónvarps- og útvarps- sendingar frá þingfundum nái til landsins alls eigi síðar en við upp- haf nýs þings í haust. Þeir þing- menn sem tóku til máls lögðu áherslu á nauðsyn þessa og bentu margir á þá mismunun milli lands- hluta sem fælist í því að aðeins væri hægt að ná sjónvárpsútsend- ingum Sýnar frá Alþingi á höfuð- borgarsvæðinu. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir sagði, að ef ekki yrði hægt að tryggja að útsending frá Alþingi næði til alls landsins ætti að leggja hana niður. Björn Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði, að þeir' tímar hefðu rannið upp að ekkert dagblað flytti lengur þingfréttir eins og áður þekktust og hvergi væri í fjölmiðlum hægt að ganga út frá því sem vísu hvaða mál hefðu verið afgreidd eða hvaða lög hefðu verið samþykkt. Þarna væri vandamál á ferðinni sem beint út- varp eða sjónvarp til alls landsins myndi bæta. Jóhannes Geir Sigur- geirsson þingmaður Framsóknar- flokks lýsti undrun sinni yfír því að Morgunblaðið hefði aflagt þá þjónustu að segja reglulegar þing- fréttir. Fram kom hjá Salome Þorkels- dóttur forseta Alþingis, að verið væri að vinna að málinu, en hingað til hefði Ríkisútvarpið borið við miklum stofnkostnaði við að koma upp sérstakri rás fyrir útsendingar af þingfundum og háum rekstrar- kostnaði. Áætlun fyrir rúmu ári hljóðaði upp á 400 milljóna stofn- kostnað og 35 milljóna árlegan rekstrarkostnað. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVÍSITÖLUR Breyting 1. jan. 1993 29. frá siðustu frá = 1000/100 mars birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 804,6 +0,80 •3,04 - spariskírteina 1 -3 ára 117,26 +0,02 +1,32 - spariskírteina 3-5 ára 120,99 +0,02 +1,35 - spariskírteina 5 ára + 134,74 +0,02 +1,46 - húsbréfa 7 ára + 134,93 +0,02 +4,90 - peningam. 1-3 mán. 111,04 +0,01 +1,46 -peningam. 3-12 mán. 117,66 +0,01 +1,91 Úrval hlutabréfa 87,94 +0,06 -4,51 Hlutabréfasjóðir 91,69 0,00 -9,06 Sjávarútvegur 76,88 0,00 -6,70 Verslun og þjónusta 82,35 +2,27 -4,63 Iðn. & verktakastarfs. 98,30 -0,13 -5,29 Flutningastarfsemi 88,52 +2,18 -0,16 Olíudreifing 101,93 -1,65 -6,55 Visitölurnar eru reiknaöar út af Verðbréfaþingi islands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA l.janúar 1993 = 1000 860------------------------------- 840- 820 800 780- 760 ] Jan. ' Feb. ' Mars. 1 Þingvísit. húsbréfa 7 ára + l.janúar 1993 = 100 1 oo 125,86 1 Jan. 1 Feb. 1 Mar. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.