Morgunblaðið - 30.03.1994, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 30.03.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1994 49 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR KA - íslandsmeistari í 6. flokki drengja. Efri röð frá vinstri: Þórir Sigmundsson aðst.þjálfari, Haf- þór Úlfarsson, Atli Þór Ingvason, Einar Friðjónsson, Ingólfur Axelsson og Jóhannes Bjamason þjálf- ari. Neðri röð frá vinstri: Helgi Jónasson, Gísli Grétarsson, Baldvin Þorsteinsson fyrirliði, Birkir Baidvinsson, Einar Egilsson og Stefán Pálsson. FH - íslandsmeistari í 7. flokki drengja. Aftari röð frá vinstri: Haukur Ólafsson, Hlynur Þ. Har- aldsson, Karl B. Bjömsson, Jón H. Jónsson, Baldur A. Halldórsson og Amar Geirsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Árni Stefán Guðjónsson, Ámi F. Guðnason, Vigfús Adólfsson, Helgi Þ. Lund, Hjalti Lokdan og Fannar Guðmundsson. ÚRSLIT Handknattleiksdeild KR sá um úrsiita- keppni Islandsmótsins í 6. og 7. flokki drengja sem fram fór helgina 18 - 20 mars sl. Leikið var í KR-heimilinu, Hagaskóla og Austurbergi. Alls tóku 46 lið frá 13 félög- um þátt í mótinu. 6. flokkur drengja A A-riðill: HK 4, Haukar 4, Víkingur 3, FH 1. B-riðill: KA 5, Fram 3, Fylkir 3, KR 1. Undanúrslit: HK-Fram....................... 8:7 KA - Haukar.....................9:6 Leikir um sæti: 1-2.KA-HK.......................9:5 3-4. Fram - Haukar.............10:4 ■Besti markvörður Gisli Grétarsson KA, besti útileikmaður Ólafur V. Ólafsson HK. 6. flokkur drengja B A-riðill: IIK 5, Haukar 4, ÍR 3, FH 0. B-riðill: KA 6, Fram 4, Þór Ak. 2, Víkingur 0. Undanúrslit: HK - Fram.......................7:6 KA-Haukar......................11:7 Leikir um sæti: 1-2.KA-HK.......................4:3 3-4. Fram - Haukar..............8:6 ■Besti markvörður Randver Siguijónsson HK, besti útileikmaður Arnar Sæþórsson KA. 6. flokkur drengja C A-riðili: KA 6, Haukar 4, Víkingur 2, FH 0. B-riðill: ÍR 6, Fram 4, Haukar 2, ÍR-B 0. Undanúrslit: KA - Fram........................4:3 ÍR- Haukar.........:.............9:8 Leikir um sæti: 1-2.KA-ÍR........................5:1 3-4. Haukar - Fram............. 7:5 ■Besti markvörður Egill Angantýsson KA, besti útileikmaður Egill Thoroddsen KA. 7. flokkur drengja A A-riðill: ÍR 6, UMFA 3, Haukar 2. HK 1. B-riðill: FH 4, Víkingur 4, Fram 4, Fjölnir 0. Undanúrslit: ÍR-Víkingur................... 9:3 FH-UMFA....................... 8:6 Leikir um sæti: 1-2.FH-ÍR.......................6:4 3-4. UMFA - Víkingur............8:5 ■ Besti markvörður Vigfús Adólfsson FH, besti útileikmaður Eyjólfur Héðinsson ÍR. 7. flokkur drengja B A-riðill: ÍR 5, Víkingur 5, HK 2, Grótta 0. B-riðill: UMFA 6, Haukar 4, FH 2, Fram 0. Undanúrslit: ÍR-Haukar.........................4:3 Víkingur - UMFA...................8:4 Leikir uin sæti: 1-2. ÍR - Víkingur................5:1 3-4. UMFA - Haukar................6:2 ■ Besti markvörður Sigurður Magnússon ÍR, besti útileikmaður Hrafn Ingvarsson UMFA. 7. flokkur drengja C A-riðill: Fjöinir 4, ÍR 2, Grótta 0. B-riðill: ÍR-B 4, Haukar 1, FH 1. Undanúrslit: Fjölnir - Haukar....................5:3 ÍR-ÍR-B.............................5:4 Leikir um sæti: 1-2. Fjölnir- ÍR....................3:1 3-4. ÍR-B - Haukar..................4:3 ■Besti markvörður Kári Þ. Guðmundsson ÍR, besti útileikmaður Bragi Jóhannsson Ejöini. 6. flokkur stúlkna A A-riðill: Haukar 5, FH 4, ÍR 3, ÍBV 0. B-riðill: Fram 6, Stjarnan 3, Vfkingur 3, Fylkir 0. Undanúrslit: Haukar - Stjarnan...................9:5 FH - Fram...........................4:3 Leikir um sæti: 1-2. Haukar-FH......................4:3 Mörk Hauka: Rakel Þráinsdóttir 3, lngi- björg Bjamadóttir 1. Mörk FH: Dröfn Sæmundsdóttir 2, Ragn- hildur Guðmundsdóttir 1. 3-4. Fram - Stjaman.................5:4 Mörk Fram: Berta Björk Amardóttir 2, ÞrefafthjáKA í sjötta flokki styrkleikaflokkum hvers aldurs- flokks. KA frá Akureyri náði því marki þó með sigri hjá A-, B- og C-liðum í sjötta flokki drengja. HK reyndist helsti keppinautur norðanmanna hjá A- og B-liðum en KA hafði betur í úrslitaleikjum sínum gegn Kópavogsliðunum. Örfá ár eru síðan KA eignaðist sína fyrstu íslandsmeistara í hanc^ knattleik en það telst ekki til tíð- inda lengur. Þjálfari strákanna er Jóhannes Bjarnason. íslandsmótið í sjötta flokki stúlkna var haldið í umsjá ÍR og keppni var gífurlega jöfn sem best sést á því að í sex leikjum um verðlaun á mótinu þá lyktaði fimm þeirra með eins marks mun þar af tveimur eftir framlengdan leik. Greinilegt að stúlkurnar eru á réttri leið og breiddin verður sí- fellt meiri. Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH börðust um íslands- meistaratitilinn og var viðureign liðanna jöfn þó að Haukastelpurn- ar hafi yfirleitt verið í forystii. Haukastúlkur sigruðu 4:3. FH varð meistari í sjöunda flokki drengja en sá flokkur er skipaður drengjum átta ára eða yngri. FH-liðið sigraði ÍR 6:4 í bráðskemmtilegum úrslitaleik í Seljaskólanum. HAUKAR - íslandsmeistari i 6. flokki kvenna. Frá vinstri Ágústa Kristín Jónsdóttir, Brynja Guðjónsdóttir þjálfari, Ellen Lárusdóttir, íris Anna Randversdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Ásdís Björk Kristjándsdóttir fyrirl, Ema Halldórs- dóttir, Elísa Björk Þorsteinsdóttir, Heiðdís Helgadóttir og Rakel Þráinsdóttir. ÍSLANDSMÓTIMU hjá yngstu aldursflokkunum í handknatt- leik lauk helgina 18. - 20. mars. FH varð íslandsmeistari sjöunda flokks, KA í sjötta flokki drengja og Haukar urðu meistarar í sjötta flokki stúlkna. Ásdís BJörk Krlstjánsdóttir, fyririiði Haukastúlkna tekur við verðlaunum úr hendi landsliðsþjálfarans Þorbergs Aðalsteinssonar. Kristin Brynja Gústafsdóttir 2, Freyja Más- dóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Dóra G. Þórhallsdóttir, Drífa L. Harðardóttir, Erla Jónsdóttir og Erla M. Huffunen 1. 6. flokkur stúlkna B A-riðill: Fylkir 6, ÍR 4, KR 1, Haukar 1. B-riðill: Fram 6, Stjaman 4, FH 2, Fjölnir 0. Undanúrslit: Fylkir - Stjarnan......................6:3 Fram - ÍR..............................6:5 Leikir um sæti: 1-2. Fram - Fylkir.................>...5:4 Mörk Fram: Hrefna M. Ómarsdóttir 2, Díana Jóhannsd., María Kristín Kristjánsd. og Katrín Björg Jónasdóttir 1. Mörk Fylkis: Unnur Guðmundsdóttir 4. 3-4. ÍR-Stjarnan.....................5:1 Mörk ÍR: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3, Sigrún Lára Sverrisdóttir 2. Mark Stjörnunnar: Erla T. Stefánsdóttir. 6. flokkur stúlkna C A-riðill: FH 6, ÍR 4, Fram-B 2, Stjaman 0. B-riðill: Fram 6, ÍR-B 3, Haukar 2, Stjam- an-B 1. Undanúrslit: FH - ÍR-B.........................3:2 Fram-ÍR......................... 6:3 Leikir um sæti: 1-2. Fram - FH....................3:2 Fram: Björg Ólöf Helgadóttir, Bima Hrönn Bjömsdóttir og Hulda Torfadóttir 1. Mörk FH: Ingunn H. Árnadóttir og Sigrún Sigurðardóttir 1. 3-4.ÍR-B-ÍR............................3:2 Mörk jR-B: Unnur Aldís Kristinsdóttir, Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir og Edda Sif Eyjólfsdóttir 1. Mörk ÍR: Bettý S. Sigurðardóttir og Eydfs Benediktsdóttir. >«, ' Verðlaunahafar á fyrra stórsvigsmótinu á Dalvík. Frá vinstri: Dagný L. Kristjánsdóttir Ármanni, Eva Pétursdóttir ísafirði, Dögg Guðmundsdótt- ir Ármanni, Guðrún V. Halldórsdóttir Ármanni og Arnrún Sveinsdóttir Húsavík. Drafnarmótið í stórsvigi var haldið á Daívík 12. og 13. mars sl. í góðu veðri báða dag- ana. Keppt var í flokki 13-14 ára hjá bæði piltum og stúlkum og voru mót haldin báða dagana. Reykvískir skíðamenn gerðu góða ferð norður því þeir hirtu þrjú gullverðlaun úr mótunum fjóruni en það var Dröfn á Dalvík sem gaf verðlaun til mótsins.. Annars urðu efstu keppendur þessir: Stúlkur - Fyrra mót: Guðrún Halldórsd. Á....1:38.32 Arnrún Sveinsdóttir, H .....1:38.50 Dögg Guðmundsdóttir, Á.. 1:39.45 Piltar - Fyrra mót: SturlaMárBjarnason, D... 1:27.65 Jóhann F. Haralds. KR..1:27,93 Jóhann Möller, S ......1:28,64 Stúlkur - síðara mót Dögg Guðmundsdóttir, Á..1:31,19 Birna Tryggvadóttir, í...1:31,64 Arnrún Sveinsdóttir, H .....1:31,82 Piltar - Síðara mót Jóhann F. Haralds. KR....1:31,68 Jóhann H. Hafstein, KR....1:33,16 SturlaMár Bjarnason, D...1:33,75 Keppt í stórsvigi á Dalvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.