Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 49

Morgunblaðið - 11.05.1994, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 49 I3ÍCB0E SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÍACK LHMMON WALTER MATTHAU ANN-MARGRET Tm Rmor immii" UNTM. SOMRTIUNG CAMf lilTWtf N 'I HtM. Father Thefjero Sýnd í Bíóhöll kl. 6.50 og 9.15. Nýútskrifaðir framreiðslu sveinar skemmta sér Heldur sér í formi TUTTUGU framreiðslusveinar útskrifuðust um síðustu helgi eftir þriggja ára nám og hefur hópurinn fram til þessa aldrei verið stærri. Prófið fór fram á föstudagskvöldi og að því loknu fengu nemamir að vita niður- stöður. Var haldið beint á Café Óperu, þar serri Valur Magnús- son framkvæmdastjóri bauð út- skriftarhópnum í mat. Ekki er að efa að hinir nýbökuðu sveinar hafi notið þess að láta þjóna sér til borðs. ►ALI MacGraw virðist álíka vel á sig komin nú og fyrir tuttugu árum. Ástæðan er sögð sú að hún hafi orðið þjálfunarfíkill eftir að hún skildi við leikarann Steve McQueen sem hafði víst lú- barið hana oftar en einu sinni. Hún ætlar greini- lega ekki að láta aðra menn kom- ast upp með það. Varðandi líkams- ræktina stundar hún núorðið einna helst jóga. Ali var ein þeirra Hollywood-leik- ara sem missti eigur sínar í skógarbrunanum mikla fyrir nokkrum vikum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins GUNNAR Ólafsson (t.v.) samgleðst tveimur út- skriftamemunum, Maríu Guðjónsdóttur frá Café Ópem og Helga Hannessyni frá Hótel Loftleiðum. ÞÆR VORU einnig staddar á Café Ópem. F.v. Guðrún Eyjólfsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir, Særún Sigurðardóttir og Margrét Valdi- marsdóttir. SAMWM SAMm WíBIOllí SAMBU GRINMYND ARSINS ER KOMIN JIM C A R R E Y GRINMYND ARSINS ER KOMIN M C A R R E Y Hann er sá besti! & (Hann er Jíka só eini.) Grumpy Old Men" er stórkostleg grinmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa i erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men" er önnur vinsaelasta grinmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men" er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. ACE VENTURA" - Sjáöu hana strax! Öll Amerika hefur legið í hláturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum í Bandarikjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. ACE VENTURA" • Sjáðu hana strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. LÍF ÞESSA DRENGS FINGRALANGUR FAÐIR KONUNGUR HÆÐARINNAR LEIKUR HLÆJANDI LÁNS Mannfagnaður FOLK SYSTRAGERVI 2 BEETHOVEN 2 «A 1 | Sý!ld^l. 5 Sýnd kl. 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.