Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 49 I3ÍCB0E SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÍACK LHMMON WALTER MATTHAU ANN-MARGRET Tm Rmor immii" UNTM. SOMRTIUNG CAMf lilTWtf N 'I HtM. Father Thefjero Sýnd í Bíóhöll kl. 6.50 og 9.15. Nýútskrifaðir framreiðslu sveinar skemmta sér Heldur sér í formi TUTTUGU framreiðslusveinar útskrifuðust um síðustu helgi eftir þriggja ára nám og hefur hópurinn fram til þessa aldrei verið stærri. Prófið fór fram á föstudagskvöldi og að því loknu fengu nemamir að vita niður- stöður. Var haldið beint á Café Óperu, þar serri Valur Magnús- son framkvæmdastjóri bauð út- skriftarhópnum í mat. Ekki er að efa að hinir nýbökuðu sveinar hafi notið þess að láta þjóna sér til borðs. ►ALI MacGraw virðist álíka vel á sig komin nú og fyrir tuttugu árum. Ástæðan er sögð sú að hún hafi orðið þjálfunarfíkill eftir að hún skildi við leikarann Steve McQueen sem hafði víst lú- barið hana oftar en einu sinni. Hún ætlar greini- lega ekki að láta aðra menn kom- ast upp með það. Varðandi líkams- ræktina stundar hún núorðið einna helst jóga. Ali var ein þeirra Hollywood-leik- ara sem missti eigur sínar í skógarbrunanum mikla fyrir nokkrum vikum. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins GUNNAR Ólafsson (t.v.) samgleðst tveimur út- skriftamemunum, Maríu Guðjónsdóttur frá Café Ópem og Helga Hannessyni frá Hótel Loftleiðum. ÞÆR VORU einnig staddar á Café Ópem. F.v. Guðrún Eyjólfsdóttir, Helga Rún Guðmundsdóttir, Særún Sigurðardóttir og Margrét Valdi- marsdóttir. SAMWM SAMm WíBIOllí SAMBU GRINMYND ARSINS ER KOMIN JIM C A R R E Y GRINMYND ARSINS ER KOMIN M C A R R E Y Hann er sá besti! & (Hann er Jíka só eini.) Grumpy Old Men" er stórkostleg grinmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa i erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men" er önnur vinsaelasta grinmynd ársins vestan hafs! Grumpy Old Men" er ein af þessum frábæru grinmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. ACE VENTURA" - Sjáöu hana strax! Öll Amerika hefur legið í hláturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuð á toppnum í Bandarikjunum og er vinsælasta grín mynd ársins 1994. ACE VENTURA" • Sjáðu hana strax! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. LÍF ÞESSA DRENGS FINGRALANGUR FAÐIR KONUNGUR HÆÐARINNAR LEIKUR HLÆJANDI LÁNS Mannfagnaður FOLK SYSTRAGERVI 2 BEETHOVEN 2 «A 1 | Sý!ld^l. 5 Sýnd kl. 5 og 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.