Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 33 BORGAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGARNAR 28. MAI Sjálfstæðisflokkurinn - vöm gegn glundroða í í í MBÐ stofnun Sjálf- stæðisflokksins árið 1929 voru hægri menn á íslandi sameinaðir í einum flokki. Þá gengu Frjálslyndir og íhalds- menn í eina sæng og sameinuðu krafta sína í baráttunni gegn vinstriöfgunum. Þetta gerðist þrátt fyrir ólíka hugmyndafræði Frjáls- lyndra og íhaldsmanna. Frá þeim tíma hefur Sj álfstæðisflokkurinn verið stærstur islenskra stjómmálaflokka. Hann hefur staðið í fylkingarbrjósti sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar á gmndvelli þjóðlegrar umbótastefnu, gegn erlendum hug- myndakreddum. Eins og að framan greinir samein- uðust íslenskir hægrimenn í stofnun Sjálfstæðisflokksins og enn þann dag í dag er flokkurinn samstarfs- vettvangur ólíkra hagsmuna og hug- mynda, hugmynda sem fátt virðast eiga sameiginlegt við fyrstu sýn, annað en nafnið eitt. Það er einmitt í þessari fjölbreytni sem styrkur flokksins felst. Tekist er á um skoð- anir en jafnframt komast menn að niðurstöðu. Þess em engin dæmi í Helgi Eiríksson íslenskri stjórnmála- sögu að aðrir fiokkar hafi getað umborið slíka breidd í skoðun- um. Það sést best á klofningssögu vinstri- flokkanna sem minnir meir á flugeldasýningu en nokkuð annað; því hærra sem hugmynda- fræðilegar kreddur teygja sig, þeim mun skrautlegri verður sýn- ingin. Það er kaldhæðni að þessir flokkar skulu kenndir við félags- hyggju. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur aldrei verið bendlaður við félagshyggju, en hann er vissulega samsafn félags- lega sinnaðra og félagslega þrosk- aðra einstaklinga, einstaklinga sem þekkja hið fornkveðna; „Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.“ Trú á einstaklinginn Lengst af hafa sjálfstæðismenn borið þá gæfu að standa sameinað- ir, þrátt fyrir snörp skoðanaskipti á stundum. Hvers vegna? Jú, það er einfaldlega eitt grundvallaratriði sem sameinar sjálfstæðisfólk um- fram allt annað; trúin á einstakling- inn. Frelsi einstaklingsins er grund- Allt er nú bannað EINU sinni var, seg- ir í mörgum ævintýr- um. Einu sinni voru til flokkar sem hétu íhaldsflokkur og Frjáls- lyndir á íslandi. Þar fór vel á með mönnum, svo vel, að ævintýrið endaði með samruna. Af- kvæmið varð Sjálfstæð- isflokkurinn sem fædd- ist árið 1929. Þessum uppruna er ekki hamp- að í dag af hálfu afkom- endanna. í stað þess hafa sjálfstæðismenn allt á hornum sér, þessa dagana. Orsökin mun ® . víst vera friðarspillirinn Danielsdottir R-listinn sem leikur nú lausum hala í Reykjavík. í nafni samstöðu hótar þessi bannfærði flokkur framförum og frelsi. Þegar slík feikn líta dags- ins ljós eru góð ráð dýr og sérstak- lega ef fyrirbærið kennir sig við borgina. Sjálfstæðismenn urðu því felmtri slegnir og sópuðu fyrri ftjáls- hyggju undir teppið hjá sér. Þeir skiptu litum og boðuðu nafnaköll. Skyldi Spaugstofan vita af þessu? Fuglinn fljúgandi annan þveran, til vinstri stjómar á árunum 1978-1982. Þar spá þeir til um ættfræði og heimfæra það yfír á óskylda aðstandendur R-listans. Mér virðist málflutningur þessa dagana af hálfu D-list- ans vera hreint og beint breytingarbann á fólk og flokka. Helstu rökin virðast þar vera fjög- urra ára reynsluheimur þeirra sjálfra. Þar vitn- ar D-listinn til stuttrar reynslu sinnar, sem helsta vitnis í málinu. R-listinn talar hins veg- Málflutningur D-listans finnst Védísi Daníels- dóttur vera breytingar- bann á fólk og flokka. Enginn komst þar yfir nema fugl- inn fljúgandi, stóð í ævintýrinu. Boðskapur sjálfstæðismanna er skýr þessa dagana. Til þess eru mistök til að endurtaka þau. Það er bannað að læra af þeim. Ekki er við hæfi að gagnrýna. Slíkt er vottur um sérvisku, dómgreindarskort og barnaskap. Eina sanna skoðunin er þá sú sem er frá Sjálfstæðisflokkn- um og bannar breytingar. Þessu til stuðnings er viskan um gildi reynsl- unnar viðruð. Sjálfstæðismenn horfa til fortíðar og vitna um hver um ar um langa reynslu af stjórn Sjálf- stæðisflokksins. Af langri reynslu ættu borgarbúar að þekkja til verka D-listans. Þau verk eða verkur snú- ast um fólk. Viðbrögð sjálfstæðis- manna við því að annar flokkur bjóði fram í borginni eru því boð og bönn. Þeir banna nafn listans, bandalagið og stuðningsmenn R-listans. Hvað verður nú næst? Banna þeir fram- bjóðendur eða boða þeir að frambjóð- endur skipti um nöfn? Mikilvægt er að muna að flokkurinn er til fyrir fólkið, en ekki fólkið fyrir flokkinn. Það muna þeir sem kjósa R-listann. Höfundur er viðskiptafræðingur. Álftnesingur í Bessastaðahreppi « 4 4 -I LAGÐUR hefur verið fram í Bessa- staðahreppi Álftaneslistinn til kom- andi sveitarstjórnakosninga. Álfta- neslistinn er boðinn fram af félaginu Álftnesingi, sem er nýtt félag og býður nú fram í fyrsta skipti. Listann skipa eftirtalin: Kjartan Sigtryggsson, öryggisfulltrúi á Keflavíkurflugvelli, Sigrún Jóhanns- dóttir, kennari, Janus Guðlaugsson, námstjóri við íþrótta- og æskulýðs- Það er sannkallað hræðslubandalag þegar vinstri flokkamir ganga í eina framboðssæng í Reykjavík, segir Helgi Eiríksson, þar sem óvildin í garð Sjálfstæð- isflokksins er eina tengibandið. vallarhugsjón alls sjálfstæðisfólks og þessi hugsjón hefur alla tíð verið kjölfestan í starfi hans. Þetta skilur þorri íslensku þjóðarinnar. En nú er vá fyrir dyrum. Sveitar- stjórnarkosningar eru í nánd og í Reykjavík hafa vinstri flokkamir í frammi sjónhverfingar og blekkingar. Þeir gera nú allt til þess að breiða yfir fortíðina og hylja sín réttu and- lit. Þeir telja borgarbúum trú um að þeir geti unnið saman og hafi alltaf unnið saman. Sannleikurinn er hins vegar augljós öllum sem sjá vilja; þeir hafa aldrei getað unnið saman í nokkm sem máli skiptir og þeir munu aldrei vinna saman í nokkru sem skiptir máli, hvað þá stjóm Reykjavíkurborgar. Það sem er hins vegar grátbros- legast í þessum farsa, „rauða fars- anum“, er að þessir sömu flokkar höfðu engan áhuga á og ætluðu sér aldei að bjóða fram sameiginlegan lista. En hvað olli sinnaskiptunum? Jú, hræðsla! Þeir vom neyddir til samstarfs af skoðanakönnunum, til samstarfs sem þeir höfu engan áhuga á og það vita allir sem fylgst hafa með. Ef eitthvað er hægt að kalla hræðslubandalag þá er það R-listinn. R-listinn er bara farsi, „rauður farsi“ og nú spyr sá sem ekki veit: Er „rauði farsinn" eitthvað öðmvísi en aðrir farsar? Nei, aldeilis ekki! „Rauði farsinn" er einungis fíkjublað til að skýla nekt glundroð- ans! Treystum við þessu fólki til að stjórna Reykjavíkurborg? Breytingar breytinganna vegna Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi stjómað borginni farsællega nær samfellt í um 60 ár, þá á hann á brattann að sækja í skoðanakönn- unum. Svo virðist í augnablikinu sem farsæl stjóm flokksins í Reykjavík skipti kjósendur minna máli en breyt- ing breytinganna vegna. Því skiptir það höfuðmáli nú að borgarbúar sjái í gegnum þessa farsakenndu leiksýn- ingu vinstri flokkanna, flokka sem í sex áratugi hafa aldrei komið sér saman um neitt sem máli skiptir og munu ekki gera og framlengi umboð Sjálfstæðisflokksins til næstu fjög- urra ára. Reykvíkingar, þið vitið það! Sjálfstæðisflokkurinn er traustur flokkur og mannlegur, flokkur sem ber hagsmuni allra stétta fyrir bijósti. Höfundur er verkamaður og skipar 25. sætið á D-Iista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. ............. ■ 11 ■ ■■■ TIALOVAGNAR i HJÓIHÝSI - FEIilHÝSI I Tökum í umboðssölu tjaldvagna, hjólhýsi og fellihýsi E GOÐUR SYNINGARSALUR OG UTISVÆÐI Höfum kaupendur að nýlegum lítið eknum bflum Mercedes Benz 190E, árg. '86, ek. 160 þús. MMC Galant GLSi Super Saloon, árg. '89, ek. » km., sjálfsk. Sk. mögul. Verö 1.380.000,- 76 þú. km., sjálfsk. Sk. mögul. Verð 990.000,-. “ Subaru station 4x4, árg. '88, ek. 118 þús. MMC L200 4x4 Extra Cab diesel, árg. '90, ek. 102 km., 5 gíra. Sk. mögul. Verð 780.000,-. þús. km., 5 gfra. Sk. mögul. Verð 850.000,-. Lada station, árg. '92, ek. 13 þús. km. Nissan King Cab 4x4, érg. '91, ek. 29 þús. Verö 490.000,-. km., 5 gíra. Sk. mögul. Verö 1.350.000,-. Mazda 626 GLX station, árg. '89, ek. 78 þús. Mazda 323 station 4x4, árg. '93, ek. 12 þús. km., sjálfsk. Sk. mögul. Verö 890.000,-. km., 5 gíra. Sk. mögul. Verð 1.290.000,-. OPIÐ LAUGARDAGA 1 0-16 SUNNUDAG 13-17 »A%. BILASALAN deild menntamálaráðuneytisins, Bragi J. Sigurvinsson, starfsmaður á rannsóknarstofu ÍSAL, Guðrún Gísladóttir, kennari, Össur Brynj- ólfsson, nemi, Ólafur Valsson, dýra- læknir, Jóhanna Tryggvadóttir, starfar við heimilisþjónustu í Bessa- staðahreppi, Sverrir Þór Karlsson, tæknimaður á Stöð 2, og Einar Ólafsson, lpgregluþjónn. KRIPALUJOGA Framhaldsnámskeið Þetta námskeið hentar öllum, sem hafa stundað jóga og vilja dýpka iðkun sína. Farið er dýpra í jógastöður, öndunaræf- ingar og kenndar verða ýmsar æfingar, sem hjálpa einstaklingnum að tengja jóga við daglega lifið. Kennari: Áslaug Höskuldsdóttir. Kenntverðurá mán. og mið kl. 16.30-18.00. Hefst 16. maí. Skeifunni 19, 2. hæð, sími 679181 milli kl. 17 og 19. 3tlamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL Kópavogi, sími 671800 llllllllllllllllllllllllllllllllllll 879333 I HÖFÐABAKKA 9 = 112 REYKJAVÍK = Opið sunnudaga kl. 13-18. Toyota Corolla XL '92, hvítur, 5 g., ek. aðeins 18 þ. km. Sem nýr. V. 890 þús. Einnig: Toyote Corolla GL Special Serles 91, 5 dyra, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúöum o.fl. V. 830 þús., sk. á ód. MMC Colt GLi '93, rauður, 5 g., ek. að- eins 2 þ. km. V. 1040 þús. Ford Escort XR31 '87, hvltur, 5 g., ek. 96 þ. km., álfelgur, samlitir stuöarar o.fl. V. 590 |)ús., sk. á ód. Mazda 323 F 16v Fastback '92, rauöur, 5 g., ek. 41 þ. km., rafm. i öllu, hiti í sætum o.fl. V. 1080 þús. Chevrolet Camaro RS '91, blár, sjálfsk., 6 cyl., ek. 39 þ. km. V. 1390 þús., sk. á ód. Toyota Double Cab SRS '92, hvítur, ek. 43 þ. Gott eintak. V. 1830 þús. MMC Lancer EXE '92, hlaðbakur, dökk- blár, 5 g., ek. aðeins 15 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1160 þús., sk. á ód. Toyota Double Cab dlesel m/húsi '93, g., ek. aðeins 18 þ. km. V. 2050 þús. Wagoner LTD '86, sjálfsk., m/öllu, ek. aðeins 81 þ. km. V. 1190 þús. Vill Che- rokee eða Pajero '90-'92. Subaru Legacy Sedan 2,2 '91, sjálfsk. ek. 55 þ. km., spoiler, rafm. í rúðum, élfelg ur o.fl. V. 1680 þús., sk. á ód. Mazda 121 '88, 5 g., ek. 60 þ. km., einn eigandi. V. 370 þús. BMW 520 IA '90, grásans, sjálfsk., vél nýuppt., rafm. í rúðum o.fl. Tilboðsverð kr. 1590 þús. Toyota Corolla Hatsback GLí '93, hvítur 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1250 þús. Volkswagen Golf CL 1800 '92, rauður, . dyra, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 1050 þús., sk á ód. Nissan Sunny Sedan SLX '92, 5 g., ek. 42 þ. km„ rafm. í rúöum, álfelgur, spoiler o.fl. V. 990 þús., sk. á ód. Honda Civic LSi 92, rauður, sjálfsk., ek. 36 þ„ rafm. rúður, spoiler, vetrer/sumar- dekk, o.fl. V. 1290 þús„ sk. á ód. MMC Lancer GLXi '91, 5 g„ ek. V. 900 þús. Ford Escort RS turbo '88, rauður, 5 i ek. 80 þ. km„ álflegur, ABS, spoiler o V. 850 þús. . 69 þ Fjörug bflaviðskipti Vantar góða bíla á sýningarsvæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.