Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
< apótekanna í Reykjavík dagana 13.-19. maí, að
báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó-
teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek,
Kringiunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virkadaga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opíð mánudaga - fimmtudaga
kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi
kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BOKGARSPfTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólariiringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
IMeyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.______________________
— - NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁOGJÖF
ÓNÆMISADGERfHR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
1-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHjALP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofútima er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjiimarj;. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Elkki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: AHan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATÖR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKKA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
Ixjmum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21600/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tóif
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöjtj kl. 20~2l, Skrjfst. Vesturgötu 3. Opið kl-
^lá íSírai 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l)öm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnucl. ki. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIDSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl.
10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylqavík,
Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgaraallavirkadagakl. 16-18 í 8. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og ki. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35*-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 16-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPlTALI HRINGSINS: KL 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er ki. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fÓ8tudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáJs alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjáls alia daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartfmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._____
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimséknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22—8. s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafiiarQarðar bilanavakt
652936______________________________________
SÖFN_______________________________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsai-
ur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
Handritasalur. mánud. - fimmtud. 9-19 og fóstud.
9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
fiistud. 9-16. \ \ • l ? % v | £|1&:
Staksteinar
Mismunandi
mæling á
flokkafylgi
GALLUP mælir Alþýðuflokki 11,4% kjörfylgi en Félagsvís-
indastofnun 6,8%. Gallup mælir Framsóknarflokknum 19,5%
fylgi en Félagsvísindastofnun 25%. Alþýðublaðið telur þessar
mælingar í „hrópandi ósamræmi“.
Ur formennsku
í Seðlabanka
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í for-
ystugrein síðastliðinn miðviku-
dag:
„Ýmsar skýringar hafa verið
gefnar á þessu ósamræmi milli
skoðanakannana en flestar
verða að teljast torsóttar. Þann-
ig hefur verið rætt um að skoð-
anakannanir hafi verið teknar
á mismunandi tíma, í kring um
fréttaatburði við skiptingu for-
manns í Framsóknarflokki og
veitingu embættis Seðlabanka-
stjóra. Ef veiting embættis
Seðlabankastjóra hefur átt að
skila neikvæðri niðurstöu fyrir
Framsóknarflokkinn hjá Gallup
skýrir það vart fylgisaukningu
Alþýðuflokksins í sömu könnun,
því það var ráðherra Alþýðu-
flokksins sem veitti embættið.
Og sömu sögu má segja með
könnun Félagsvísindastofnun-
ar: Ef útskýringin á fylgishrapi
Alþýðuflokksins er vegna
Seðlabankamálsins er ekki trú-
legd; að sama könnun gefi Fram-
sóknarflokknum 25% fylgi. Það
hljóta því að vera aðrar skýr-
ingar á bak við þetta mikla ós-
amræmi í niðurstöðum þessara
tveggja kannana".
• • • •
Kvennalistinn
og Sjálfstæðis-
flokkurinn
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir
áfram:
„Það er líkleg skýring að
kosningaslagurinn i Reykjavík
milli D-lista og Reykjavíkurlista
hafi sett svipmót sitt á umrædd-
ar skoðanakannanir. Það skýrir
fylgisaukningu Kvennalistans
og Sjálfstæðisflokksins. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir þing-
maður Kvennalistans og
borgarsljóraefni Reykjavíkur-
listans hefur verið í víglínunni
og kosningaslagnum til borgar-
stjórnar og ugglaust hefur það
skilað fylgi til Kvennalistans í
skoðanakönnunum. Sömu sögu
má segja um frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins ...
Niðurstöður þessara tveggja
skoðanakannana sýna að ekki
er hægt að taka tölumar bók-
staflega þó alltaf séu þær vís-
bending. I venjulegu þjóðfélags-
ástandi eru niðurstöðurnar
betri vísbending en í óeðlilegu
ástandi, eins og fyrir kosningar
eða í öðm pólitísku uppnáms-
ástandi. Þá virðist einnig vera
ljóst að fréttaatburðir, sérstak-
lega þeir sem hafa mikil áhrif
á skoðanir almennings, koma
fram með skýmm hætti í skoð-
anakönnunum. Einnig verður
alltaf að taka tillit til stærðar
óákveðinna ..."
Alþýðublaðið leitar sum sé
skýringa á niðurstöðum skoð-
anakanna á fylgi flokkannna á
landsvísu, einkum og sér í lagi
Alþýðuflokks og Framsóknar-
flokks, í kosningaslag tveggja
framboða í höfuðborginni. Leið-
aranum lýkur með þessum orð-
um:
„Sérstaklega hljóta fram-
sóknarmenn og alþýðuflokks-
menn að vera afar tvístígandi
hvort fylgið sé að fjara undan
þeim eða hvort þeir séu í sókn.“
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ökumenn í vélsleðakeppninni
á Isafirði munu leggja sig alla
fram, því Islandsmeistaratitl-
ar í fjórum akstursgreinum
em í húfi.
Lokaslag-
ur vélsleða-
kappa
BARIST verður um fjóra meistara-
titla í síðustuyélsleðakeppni ársins
sem gildir til íslandsmeistaratitla og
lýkur á ísafirði í dag, laugardag.
Keppnin er haldin af Snæfara.
I keppninni eru titlar í húfí í
spyrnu, brautarkeppni, fjallralli. og
snjókrossi. Keppt er í mörgum flokk-
um í hverri akstursgrein, en sá sem
nær hlutfallslega bestum árangri í
hverri keppnisgrein hlýtur titilinn.
---------------------
Sumarbúðirn-
ar við Astjörn
starfræktar í
9 vikur
SUMARHEIMILIÐ Ástjörn í þjóð-
garðinum nálægt Ásbyrgi var stofn-
að árið 1946 af Arthur Gook kristni-
boða og dvelja þar að jafnaði um 80
börn.
Fyrsta vikan í sumar (18.-24.
júní) er eingöngu fyrir stúlkur (á
sérstöku kynningarverði 9500 kr.)
en næstu 3 vikur eru fyrir stúlkur
og drengi. Þær fjórar vikur sem á
eftir koma eru eingöngu fyrir drengi.
Hægt verður að dvelja í sumarbúðun-
um frá einni viku upp í sjö vikur en
börnin verða á aldrinum 6 til 12 ára.
Síðasta vika sumarsins (13.-19. ág-
úst) verður unglingavika fyrir stúik-
ur og drengi sem eru 13 ára og eldri.
Hver vika kostar 11.500 kr. að
viðbættu staðfestingar- og rútu-
gjaldi. Hægt er að fá nánari upplýs-
ingar m.a. hjá forstöðumanni, Boga
Péturssyni á Akureyri.
HÁSKÓLABÓKASAFN: AðaJbyggingu Háskóla
íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst,
GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. opið frá kl. 1-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-rl. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAKSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AuBturgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. '3-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGKIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, F'ríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA-
VÍKUR við rafstíjðina við Elliðaár. Opið sunnud.
i4-i6. §9MMHÉriHÉn
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir vetrarmánuðina verður
safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. í síma
611016.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
verður lokað í maímánuði.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
Jjölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og Jaug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, fóstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið
laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
AkureyrÍ s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: SundhöUin, er
opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér
segir Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-20.30. I^augardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8—17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbsegarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardagá - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugairi. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSWÆÐI______________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL, Opinn
alla daga. Á virkum dögum fra kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
HÚSDÝRAGARDURINN er opinn mád., {>rið„
fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin ki. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum.
Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9 allu vjrka daga. Uppl.sími gámastöðva er
: 676571.'