Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 47 I DAG Árnað heilla jósmyndastofan Nærmynd HJONABAND. Gefin voru saman í hjónaband í Dómkirkjunni 2. apríl sl. af sr. Jakobi Hjálmarssyni þau Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Smári Ríkharðs- son. Heimili þeirra er í Dalalandi 9, Reykjavík. Ijósmyndastofan Nærmynd HJONABAND. Gefin voru saman í hjónaband í Árbæjarkirkju 16. apríl sl. af sr. Sigfinni Þorleifssyni þau Anna Ingvadóttir og Einar Hilmarsson. Heimili þeirra er í Rofabæ 31, Reykjavík. Ljósm. - Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman 16. apríl sl. í Fríkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Jóhanna Lind Jónsdóttir og Þór- hallur Sverrisson. Heimili þeirra er í Arahólum 4, Reykjavík. Með morgunkaffinu Þetta var þér líkt. Ég bað þig að gera við þvottavélina og þarna eyðir þú tímanum í að skemmta þér. HÖGNIHREKKVÍSI .þ4KNA FER HANN ... 06 PKsriFlR VOR-EIRÐAi?- LeYSINU OGLeTlNNI." Ást er... . ... að mætast á miðri leið. TM Roa. U.S Pat Ott.—all rights toservad «> 1993 Los Angeles Tlmes Syndtcatc LEIÐRÉTT Hörpuútgáfan gaf út bókina í frétt af láti Hrefnu Tynes í Morgunblaðinu á fimmtudag var sagt að Bandalaga íslenskra skáta hafi gefið út bókina „Tendruð ljós“. Það er ekki rétt, því að útgefand- inn var Bragi Þórðarson í Hörpuútgáfunni á Akra- nesi. Beðist er velvirðingar á þessu. Missögn í við- tali við Arna Kristjánsson Kristján Árnason fékk verslun sína, Eyjafjörð, hjá Magnúsi Sigurðssyni á Grund þegar Olafur Ey- jólfsson, tengdasonur Magnúsar, flutti suður til Reykjavíkur ásamt konu sinni Jónínu Ragnheiði, en þar tók hann við skólastjó- rastöðu við Verslunar- skóla Reykjavíkur árið 1905. Ólafur lést árið 1938 en Jónína lifði mann sinn um tæpan áratug en lést ekki langt á undan honum eins og missagt var í viðtalinu, sl. sunnudag. Refsað fyrir að afhenda kerr- urnar Missagt var í frétt Morgunblaðsins á laugar- dag af dómi í máli Erlings Óskarssonar, fyrrum sýslumanns á Siglufirði, að hann hefði verið sýkn- aður af öllum sakargiftum sem sneru að innflutningi á hestskerrum og reiðtygj- um. Rétt er að sýslumað- urinn var sakfelldur fyrir brot í opinberu starfi í einu ariði, sem að þessu sneri, en þar var um að ræða afhendingu til innflytj- anda á tveimur kerrum áður en aðflutningsskýrsla hafði verið gerð eða lög- boðin innflutningsgjöid af þeim greidd. Velta Essemm án birtingar 1 umfjöllun viðskipta- blaðs sl. fimmtudag um auglýsingamarkaðinn var birt tafla yfir veltu stofa innan Samtaka íslenskra auglýsingastofa undan- farin ár. Þar láðist að geta þess að velta auglýsinga- stofunnar Essemm er sýnd án birtingakostpaðar hjá fjölmiðlum árin 1991, 1992 og 1993, en hjá öðr- um SÍA stofum var þessi kostnaður meðtalinn í veltunni. skák bmsjón Margeir I’étursson Þessi staða kom upp í stór- mótinu í Linares í mars í við- ureign ungu stigaháu stór- meistaranna Veselins Top- alov (2.640), Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, og Vladímirs Kramnik (2.710). Eitt af því fáa sem Gary Kasparov, heimsmeistari PCÁ, og Anatólí Karpov, heimsmeistari FIDE, virðast vera sammála um, er að Kramnik sé líklegastur til að verða ai-ftaki þeirra. En hon- um eru stundum mislagðar hendur. Hér var hann að enda við að leika tapleiknum 28. - Ile8-c8. Hann hafði aðeins reiknað þrjá leiki fram í tím- ann eins og Topalov var fljót- ur að sýna fram á: 29. Rxd6! - Rxd5 (Með tvöfaldri hótun -- 30. - Rxf4+ og 30. - Dxd6 - en Búlgarinn hafði reiknað lengra:) 30. Rxc8! - Rxf4+, 31. Kfl (Nú rann upp ljós fyrir Kramnik. Eftir 31. - Rxe2 leikur hvítur auðvitað 32. Re7+ sem vinnur drottn- inguna til baka og hefur hirt hrók i leiðinni.) 31. - Df6, 32. Re7+! - Kh8, 33. Ddl og með heilum hrók undir gafst Kramnik fljótlega upp. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú vilt fá að njóta frjálsræðis og fara eigin leiðir en ekki að binda þig. Hrútur (21.mars-19. apríl) 9* Góðar fréttir af fjármálum varða alla fjölskylduna. Þótt þér bjóðist áhugavert starf þarft þú að fara að öllu með gát. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir eru að undirbúa óvenju- legt ferðalag. Þú hefðir gaman af að fara með ástvini í heim- sókn til góðra vina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ilafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum sem kynnu að bjóðast í dag. Fjármál og vin- átta fara ekki alltaf vel saman. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H8B Þú færð tækifæri til að skemmta þér vel í dag, og góðar fréttir berast frá barni. Varastu óþarfa eyðslu í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <ef Sumir eru að íhuga að skipta um vinnu. Pjölskyldumálin þróast til betri vegar. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir eiga saman góðan dag og skemmta sér vel. Þeg- ar kvölda tekur ættir þú að reyna að fara sparlega með peninga. LÖGGARÐUR HF. Frá 1. maí 1994hefur Lára V. Júlíusdóttir, hdlM gengið til samstarfs við lögmenn Löggarðs hf. Löggarður hf., Kringlunni 6, Reykjavík. Sími 681636. Brynjólfur Eyvindsson, hdl. Guðni Á. Haraldsson, hrl. Benedikt Sigurðsson, hdl. Lára V. Júlíusdóttir, hdl. Við bjóðum öllum vinum Kolaportsins til * sérstakra hátíðarhalda þessa síðustu helgi Kolaportsins í gömlu bílageymslunni, þar sem seljendur og starfsfólk munu fara á kostum. Á sunnudaginn kl. 16 efnum við til sérstakrar athafnar þegar andrúmsloftinu á gamla staðnum verður tappað á flösku, ryki safnað í poka og nágrönnum okkar í Arnarhólnum, huldufólki, álfum og öðrum góðum vættum, boðið að flytja með á nýja staðinn t mikilli skrúðgöngu sem vonast er til að sem flestir velunnarar Kolaportsins muni taka þátt í. « Fjölmennið í góöa, gamla Kolaportið og takið þátt í skrúðgöngunni á sunnudag kl. 16! KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Opið laugardag og sunnudag kl 10-16 Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir þurft að vinna auka- lega í dag til að tryggja þér frama í starfi. Sumum berst góð gjöf frá foreldri. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gaman af að skreppa í ferðalag eða líta.inn til góðra vina í dag. Sumir eru í trúlof- unarhugleiðingum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú leysir áríðandi verkefni heima í dag, og þér gefst tæki- færi til að bæta afkomuna. Eyddu samt ekki of miklu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Stattu við loforð sem þú hefur gefið ættingja. Dagurinn er sérlega hliðhollur elskendum og ástarsamband styrkist. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú setur þér það markmið að bæta stöðu þína í vinnunni. Ofurkapp getur leitt til rangra ályktana þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSí Þú tengist nýjum vinaböndum í dag vegna starfa í félaga- samtökum. Þú liefur ástæðu til að fagna í kvöld með góðum vinum. Stjörnuspóna ó aö lesa setn dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staö- reynda. TJALDVAGNASYNING um helgina Tjaldvagninn sem kemur á óvart Verð aðeins 299.000 kr. Hefur marga kosti sem aðrir vagnar hafa ekki Auðveldur í uppsetningu, hlýr, notalegur og hlaðinn aukahlutum INESCA tjaldvagninn sá ódýrasti - Gerið verðsamanburð DRÁTTARBEISLI - KERRUR ÍSLENSKT, JÁ TAKK! Allir hlutir til kerrusmíða. Allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Gerið verðsamanburð. / Víkur Vagnar Póstsendum KERRUSALURINN Opið alla \ Síðumúla 18-108 Reykjavík laugardaga w sími 684911 - Fax 684916
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.