Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.05.1994, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Veisluhöld Aðgöngumiði að Backbeat gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni með rokktónlistinni dúndrandi úr myndinni í verslunum Skífunnar. V íkingatj aldbúðir í Hafnarfirði Universal heldur einka- samkvæmi fyrir tvíbur- ana Marinó og Hlyn Sigurðssyni og Elaine og Melanie Silver John Goodman með mjög svo frumstæðan gítar. „Þetta er nú bara fyrir kynning- una,“ sagði hann. „Það er hljóm- sveitin B-52 sem flytur aðal Flinstone-lag- ið.“ GERT klár fyrir tökur. Starfsfólk Hlyn (eða Marinó), Rick Moranis og Rosie O’Donnell sem leika Barney-fjölskylduna. Þjóðlegt strætisvagnaskýli ► KVIKMYNDIN „The Flintstones" verður frum- sýnd í New York annan í hvítasunnu og síðan hefj- ast sýningar fyrir almenning í Bandaríkjunum 27. maí. Elízabet Taylor, sem leikur tengdamömmu Freds Flintstones, gerði samning við Universal-fyrirtækið um að á frumsýningu yrði „gala uppákoma" og allur ágóði rynni til styrktar eyðnisjúkum í nafni hennar. íslensku tvíburarnir, Hlynur og Marinó, sem leika Bamm-Bamm, son Barneys, í myndinni, verða ekki við frumsýninguna í New York. „Þetta er ekki við- burður fyrir lítil börn og þess vegna hefur kvikmyndafyr- irtækið ákveðið að halda einkasam- kvæmi fyrir Marinó og Hlyn ásamt Elaine og Melanie þar sem boðið verður nokkr- um gestum 20. maí. Verður það haldið í sýningarsal Stevens Spielbergs á Amblin Universal,“ sagði Ágústa Hreinsdóttir, móðir tvíburanna, í spjalli við Morgun- blaðið. „Okkur er einnig boðið á óform- lega frumsýningu 16. -jpaí ásamt leikurum og öðru starfsfólki sem koniu nálægt kvikmyndinni. Verð- ur hún í bíóhúsi Uni- versal-fyrirtækis- ins.“ ELAINE og Melanie eru orðnar góðar vinkonur Hlyns og Marinós. f........ HASKOLABÍO SÍMI22140 Háskölabíó ► SILVIA Svíadrottning og Mar- ia-Teresa hertogaynja af Lúxem- borg velta fyrir sér hvaða stærð af PSA-bolum þær eigi að velja sér á skrifstofu Alþjóða heil- brigðismálastofnunarinnar (WHO) í Genf eftir að þær höfðu komið á laggirnar einkarekinni stofnun til að hamla gegn fíkni- efnaneyslu. (Prevention of Subst- ance Abuses, PSA). MEÐ HÆKKANDI sól og vor- komunni er árviss viðburður að efna til víkingahátíðar í Fjöru- kránni í Hafnarfirði. Raunar stendur víkingastemmningin yfir allt sumarið og mun erlendum ferðamönnum því þykja forvitni- legt að líta þar inn til að kynna sér þá hlið á hinni forn-norrænu menningu. Ekki var brugðið út af venjunni nú og í tilefni fjög- urra ára afmælis Fjörukrárinnar nýverið var gestum boðið að skoða nýjar víkingatjaldbúðir sem búið er að reisa utandyra. Um leið var gefinn forsmekkur- inn af mikilli alþjóðlegri víkinga- hátíð, sem væntanlega verður haldin í Hafnarfirði að ári. Margir fulltrúar úr ferðaiðn- aðinum litu inn í víkingahófið og hér stinga þeir bræður, Steinn og Kjartan Lárussynir, saman nefjum. Hið fagra fley, Fjörunesið, var að sjálfsögðu á sínum stað í af- mælinu og var gestum boðið í stutta kvöldsiglingu. Að auki voru ýmsar uppákomur og boðið upp á fjölbreytta tónlíst með þjóð- legu ívafi. Og að sjálfsögðu var enginn sendur svangur eða þurr- bijósta heim, frekar en úr vík- ingaveislum til forna. í TILEFNI hátiðarinnar voru reistar víkingatjaldbúðir fyr- ir utan Fjörukrána. Silvia í verslunarleiðangri Morgunblaðið/Kristinn FJÖRUGOÐINN ávarpar Jóhannes Viðar Bjarnason, veit- ingamann í Fjörukránni, í tilefni afmælisins. Morgunblaðið/Sverrir FRÍÐA, Þóra og Gyða, sem eru í 10. bekk Hagaskóla leggja síðustu hönd á listaverkið. FÉLAG íslenskra myndlistarkennara í samvinnu við sam- gönguráðuneytið ákvað að efna til almennrar þátttöku nemenda í grunn- og framhaldsskól- um landsins í gerð myndverka á vo- rönn 1994 í tengsl- um við „Ár fjöl- skyldunnar" og átakið „íslandsferð íjölskyldunnar 1994“. Nemendur 10. bekkja Haga- skóla tóku sig því til í vikunni og máluðu strætis- vagnaskýli nálægt skólanum í björt- um og glöðum litum. „Skólunum var í sjálfs vald sett hvernig þeir ynnu myndverkin. Okkur datt m.a. í hug að myndskreyta strætisvagna- skýlið sem ér hér rétt hjá skólanum, því það er alltaf útkrotað og sóða- legt. Við vonumst til að það fái frið þegar það hefur verið málað,“ sagði Gunnhildur Ólafsdóttir mynd- menntakennari í Hagaskóla. FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.