Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.05.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAI1994 AÐSENDAR GREINAR Einsetinn skóli allra hagur LANDSSAMTöKIN heimili og skóli hafa það sem meginverkefni á ári fjöiskyldunnar að ýta á eftir langþráðum úrbót- um í skólamálum, ein- setnum skóla með lengdum skóladegi. Til liðs við sig í því máli hafa þau fengið aðila vinnumarkaðarins, skólamenn, foreldra og aðra sem áhuga hafa á þessu mikilvæga hags- munamáli íslenskra barna og raunar þjóðar- innar allrar. Verkefnið felst fyrst og fremst í kynningu og áróðri meðal almennings, sveitar: stjórnarmanna, stjórnmálamanna. í stuttu máli sagt að skapa þjóðarsam- stöðu um að_ koma á einsetnum grunnskóla á íslandi. Þótt víða á landsbyggðinni séu skólar einsetnir húsnæðislega er skipulag skólastarfsins ekki miðað við einsetningu nema að litlu leyti. Hverjir eru kostirnir við einsetinn skóla fyrir nemendur, kennara, for- eldra og þjóðarbúið allt? * Öll böm heija skóladaginn sinn á sama tíma á morgnana. Þá er besti tíminn til náms og minna rót verður á börnunum og flölskyldum þeirra. * Skóladagurinn er samfelldur frá kl. 8-14 eða 9-15 (35 kennslustund- ir á viku). Þetta er nú þegar stað- reynd í mörgum dreifbýlisskólum. * Hver kennari hefur aðeins um- sjón - með einum bekk. Betri tími fæst til að sinna hverju barni. Kenn- ari með einn 25 barna bekk í heilan dag nær að kynnst þessum börnum Unnur Halldórsdóttir betur en þegar hann kennir tveimur 16 barna bekkjum hálfan dag. * Það er hægt að sinna fjölbreyttari námskrá. Kennsla í verk- og listgreinum, s.s. tónmennt, hand- mennt, myndmennt og heimilisfræði, líður fyrir tímaskort í skólum í dag. * Það er hægt að að auka sveigj- anleika í skólastarfinu. * Það er hægt að skipuleggja vinnudag nemenda og kennara með mun eðlilegri hætti og meiri festa kemur í allt starf skólanna. Sérstak- ir starfsdagar falla að mestu leyti niður ef kennurum er skapað svig- Þjóðflutningarnir miklu í hádeginu legðust af, segir Unnur Halldórs- dóttir um einsetna skól- ann, og bömin em ör- ugg í skólunum. rúm til að vinna saman í skólanum eftir kennslu. * Þjóðflutningarnir miklu í hádeg- inu legðust af. Börnin eru örugg í skólunum. Foreldrar hefðu stöðugri viðveru á vinnustað og meira næði til að sinna störfum sínum. Minni kostnaður vegna tómstunda bama * Stórkostleg fjölgun atvinnutæki- færa í kennslu, byggingariðnaði, ræstingum og rekstri. * Hagfræðistofnun Háskóla ís- lands hefur reiknað út að það er þjóð- hagslega hagkvæmt að lengja skóla- daginn þótt fjárfestingarkostnaður sé töluverður. Fjölgun kennslustunda er jafnvel talin gefa svipaðan arð og bygging álvers og þá er ekki metið gildi menntunar og uppeldisstarfs í skólanum sem hlýtur að vega þungt. Höfum við efni á að bíða lengur? Höfundur er formaður Heimilis og skóla. GH FESTINGAJARN OG KAMBSAUMUR Þýsk gæðavara — traustari festing HVERGI MEIRA URVAL ÓTRÚLEGA LÁGT Ármúlu 29 — 108 Reykjavik — simar .18640 og 686100 SOKKABUXURNAR f f ERIl NU FAANLEGAR I OLLUM VERSLUNUM NOATUNS NOATUN NÓATÚNI 17, ROFABÆ 39, LAUGAVEGI 116, HRINGBRAUT 121, HAMRABORG, FURUGRUND 3.ÞVERH0LTI 6 legrino / f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.