Morgunblaðið - 27.05.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 11
d a
Takmarkað rými til sölu í glæsilegustu
verslunarmiðstöð landsins
fiy JE
Verslunarmiöstööin við Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði er að
taka á sig endanlega mynd og í dag höldum við reisugilli að
gömlum og góðum íslenskum sið. Nú er takmarkað rými í
þessu giæsilega húsnæði til sölu og ef þú ert með
skemmtilega hugmynd um rekstur af einhverju tagi skaltu
hafa samband við okkur sem fyrst eða koma í reisugillið til
okkar í dag.
LOKSINS í HAFNARFIRÐI
Fjöldi verslana og þjónustuaðila á einum og sama stað í
hjarta bæjarins: Verslanir af ýmsu tagi, apótek, banki,
matvöruverslun, bókasafn, hótel, veitingastaður, biðstöð
strætisvagna og margt fleira.
Verslunarmiðstöð á tveimur hæðum - skrifstofuhúsnæði á
fimm hæðum.
BYLTING í VERSLUN OG ÞJÓNUSTU í HAFNARFIRÐI
Verður þinn rekstur með í einum stærsta og merkasta atburði í
sögu Hafnarfjarðar?
EINSTAKLEGA VÖNDUÐ OG FALLEG BYGGING
Sérstaklega hefur verið vandað til allra innréttinga, utaná-
klæðningar, gólfefna o.fl. sem gerir húsið einstakt í sinni röð.
BÍLAKJALLARIFYRIR MEIRA EN100 BÍLA
TAKTU ÞATTI SAMKEPPNI
MfAinamaaiiifliiÆliIiBB
“I > verðlaun: Vöruúttekt að fjárhæð kr. 50.000
í matvöruversluninni 10-11.
2. verðlaun: Bankabók í Búnaðarbanka
íslands með 25.000 kr. innstæðu.
3. verðlaun:Tíu framkallanir hjá Filmum &
framköllun.
Allir þessir aðilar verða staðsettir í nýja húsinu.
Hér er mín tiliaga að nafni á nýju
verslunarmiðstöðina í Hafnarfirði:
Nafn
Heimilisfang
póstnúmer
Sími
Klipptu út miðann og sendu hann fyrir 17. júní 1994 til:
Miðbær Hafnarfjarðar hf., Fjarðargötu 11, 220 Hafnarfirði.
Hafnfirdingar - verslum
íheimabyggð!
MIÐBÆR
HAFNARFJARÐAR HF.
Fjarðargötu 11 • Hafnarfirði • Sími 91-65 44 87 • Fax 91-65 53 11