Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 16

Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ galoforð sem þú getur treyst Reykjavík erfalleg borg . sem gott er að búa í. En lengi má gott bæta og hértil hliðar eru helstu kosningaloforðin sem sjálfstæðismenn gefa borgarbúum fyrir næsta kjörtímabil. Reykvíkingar vita af reynslunni að þeir geta treyst kosningaloforðum sjálfstæðismanna. Efndir: IfHT Laforð: ~————— —r-— —-----KkMmkmf ' apríl'! —’_Grafarw^r Juí<a Tekíð ínatkur^! GfirA ,,„.aT77U —— ii§§i§^ ísí 10. Lnltifi iTTaTTT; ——_— staðavelli miðar ——~——______ *au ureytt. 10- Loklð ve^ur^iðu^ZfTt:--~~______s'aðavel// miðar i, —— ll—"«*' —~-----___ Akvorðun um staðsei W' --~---Lj^^Wunhausti, ^Í^holtsskól^ ---orgmn, Utrasa flaa/safnrœsumlo|(jð ,7- ^omið i/otaTTTT 7~-— -___ Hreinsistoð í byggjngu ---1^;;-_____ -u.oa.iirœsum lokia. 11 f0m,ð verðu71pp^~a7:7-----------------Hreinsistöa í byggingu ?®« Settar 1/OrAm 7 ~ ----—_____ ,,0‘Kun i jún Loki7 ársbyr/un^94 19 Oonuð LLZT^r-.— ----7-----“ ' ~ ~ZZZLl[rafarVogi u 1 arsbyrjun '94. £,n,099r8'ðs'urem''a,n jáss^s*"»S”” ll§l§pp^ 24- A/fam ^7r7r77,a7rlxr:r~~;-- »994 °forB siáttsfse^ l,s**»a Loforð: Efndir: 1. Gjaldskrá Hitaveitu Reykjavíkur fyrir heitt vatn verði lækkuð um 5% hinn 1. júní n.k. og 5% hinn 1. janúar 1995, en þá verður Hitaveitan orðin skuldlaus. 2. Að minnsta kosti 1.200 manns af atvinnuleysisskrá hafi fengið störf við átaksverkefni fyrir árslok 1995. Öllu skólafólki í Reykjavík verði tryggð sumarvinna. 4. Gjalddögum fasteignagjalda verði fjölgað í 6 á næsta ári. 5, Á árinu 1995 verði lokið við heildaráætlun um uppbyggingu Reykjavíkur sem heilnæmustu borgar í heimi. Undirbúningi verksins miðar vel. 6. Sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði verði felldur niður. 7. Lokið verði við endurskoðun á útboðs- og innkaupastefnu Reykjavíkurborgar fyrir árslok 1994. í samvinnu við aðila iðnaðarins mun borgin leggja aukna áherslu á íslenska vinnu og vöruþróun. 8. Grunnskólar borgarinnar verði einsetnir heilsdagsskólar, það er með kennslu fyrrihluta dags og viðbótarþjónustu fyrir þá sem óska fram til kl. 17.15. 9. Unnið verði að því að Reykjavík verði valin Menningarborg Evrópu árið 2000. 10. Öll börn á aldrinum 2ja-5 ára eigi kost á leikskólaplássi og heilsdags- rými svari eftirspurn. Starfsemi dagmæðra verði styrkt. Fyrirtæki Reykjavíkurborgar verði sérstaklega studd til að skapa gottfordæmi og bjóða foreldrum sveigjanlegan vinnutíma. 11. Byggt verði hjúkrunarheimili í Suður-Mjódd og hafinn undirbúningur og framkvæmdir við annað hjúkrunarheimili í nágrenni Borgarspítala. 12. Stutt verði við framkvæmdir við að minnsta kosti 10 ný íþróttamannvirki á kjörtímabilinu. Sérstök áhersla verði lögð á íslenska hönnunarvinnu. 13. Forvarnir gegn vímuefnanotkun unglinga verði stórauknar og komið á virku samstarfi við áhuga- og fagsamtök á þessu sviði. 14. Reykjavíkurborg efli stuðning við löggæslu með bættri hverfaaðstöðu fyrir lögregluna, sem staðsett verði í Árbæ, Miðbæ, Vesturbæ og Austurbæ, Grafarvogi og Breiðholti. 15. Næstu stórframkvæmdir í vegagerð verði breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar á milli Höfðabakka og Kringlumýrarbrautar, breikkun Gullinbrúarog bygging mislægra gatnamóta við Höfðabakka og Vesturlandsveg. 16. Göngu- og hjólreiðastígur verði gerður alla leið frá Ægisíðu með ströndinni í göngubrú yfir Kringlumýrarbraut, inn í Fossvogsdal, upp Elliðaárdal og í Heiðmörk. Verkinu verði lokið árið 1995. Lokið verði endurhönnun göngustígakerfis í eldri hverfum svo og gerð göngu- og hjólreiðastíga á milli útivistarsvæða og hverfa í borginni. 17. Nauthólsvík verði opnuð sumarið 1996 að nýju sem hreinn sjóbaðstaður Reykvíkinga. 18. Lokið verði við endurnýjun Laugavegarfrá Frakkastíg að Barónsstíg á næsta ári og síðasta áfanga endurnýjunar Laugavegar lokið 1996. 19. Listi þessi verði birtur ásamt skýrslu um efndir að fjórum árum liðnum. áfram xfT) Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.