Morgunblaðið - 27.05.1994, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 27.05.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994 23 Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið við völd í Reykjavík nær samfellt í 60 ár. Slíkur tími á valdastólum er engum til góðs, hvorki borgarbúum né borgarstjóm. • Flokkurinn lítur á borgina sem eign sína. Slíkt viðhorf er ekki sæmandi í lýðræðissamfélagi. • Þreytan segir til sín. Á þessu kjörtímabili hefur Sjálfstæðisflokkurinn t.d. þurft þrjá borgarstjóra og dugir þó ekki til að breiða yfir ringulreiðina og glundroðann í flokknum. • Sjálfstæðisflokkurinn þarf því á hvfld að halda. Gefum Sjálfstæðisflokknum frí í borgarstjórn - gefum Reykvíkingum frí fr§ Flokknum. Það er öllum fyrir bestu! REYKJAVIKURLISTINN - tími til að breyta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.