Morgunblaðið - 27.05.1994, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
RADAUGl YSINGAR
Blaðberi óskast
til dreifingar á Vífilsstaði.
Upplýsingar í síma 691122, áskrift.
Módel óskast
Kvikmyndafyrirtækið Saga film leitar eftir
módelum á öllum aldri fyrir auglýsingaverk-
efni sem tekið verður upp í júní. Við leitum
eftir fólki í hlutverk indíána, Asíubúa,
Evrópubúa, Afríkubúa og eskimóa.
Áhugasamir hafi samband við Helgu Reykdal
í síma 685085 milli kl. 10 og 16 á föstudag,
laugardag og mánudag, eða sendi inn upp-
lýsingar ásamt mynd fyrir 1. júní.
Útkeyrsla
Vantar mann til útkeyrslustarfa á höfuðborg-
arsvæðinu í sumar. Gæti orðið framtíðar-
starf. Starfið er erilsamt og stundum erfitt.
Aðeins menn vanir akstri stórra bíla koma
til greina.
Umsóknum sem tilgreina aldur og fyrri störf
ásamt nöfnum umsagnaraðila, óskast skilað
á auglýsingadeild Mbl. nk. mánudag 30. maí
merktum: „0 - 10268“.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 1,3.
hæð, mánudaginn 30. maí 1994 kl. 14.00, ó eftirfarandi eignum:
Aðalgötu 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Aðalgötu 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarsson og Kristófer
Heiðarsson, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður Vestfirðinga.
Hjallavegi 14, Fiateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar
hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins.
Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr-
ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr-
ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0101, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0102, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins.
Hjallavegi 9, 0202, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hjallavegi 9, 0104, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf.,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hlíðargötu 38, Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Nesvegi 15B, Súðavík, þingl. eig. Súðavíkurhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Unnarstíg 3, Flateyri, þingl. eig. Eirikur Finnur Greipsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa-
deild og Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Sýslumaðurinn á isafirði,
26. maí 1994.
; - ,77771 : r f'orS_■ ,;
= | g j3l P
Innritunardagar í
Flensborgarskólanum
Flensborgarskólinn er framhaldsskóli Hafn-
firðinga. Þar er hægt að stunda nám bæði
á tveggja ára námsbrautum og námsbraut-
um sem leiða til stúdentsprófs.
Helstu námsbrautirnar eru:
A. Stúdentsprófsbrautir:
Eðlisfræðibraut (EÐ).
Félagsfræðabraut, félagsfræðilína (FÉ5).
Félagsfræðabraut, sálfræðilína (FÉ6).
Félagsfræðabraut, fjölmiðlalína (FÉ7).
Hagfræðabraut, hagfræðilína (HA5).
Hagfræðabraut, tölvulína (HA6).
íþróttabraut (ÍÞ).
Málabraut, nýmálalína (MB6).
Náttúrufræðabraut (NÁ).
Tónlistarbraut (TÓ).
Tæknibraut (TÆ).
B. Styttri námsbrautir:
Almennt nám (AN).
íþróttabraut, fyrri hluti (ÍÞ1).
Sjúkraliðabraut, fyrri hluti (SJ1).
Viðskiptabraut (VI).
Uppeldisbraut (UP).
Tæknibraut, fyrri hluti (TÆ1).
Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn
1994 rennur út 3. júní nk. Dagarnir 1. og 2.
júní verða sérstakir innritunardagar fyrir ný-
nema, en þá verður nemendum veitt náms-
ráðgjöf og aðstoð við val frá kl. 9-17 báða
dagana.
Skólameistari.
Viltu auka tekjurnar?
Dugmikið og vandvirkt sölufólk í Reykjavík
og úti á landi óskast til starfa nú þegar til
1. september 1994 vegna sérverkefnis.
Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða.
Góð sölulaun eru í boði.
Nánari upplýsingar gefur Brandur í síma
91-812300.
FRÓDI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Staða sveitarstjóra
Staða sveitarstjóra Búðahrepps er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní
1994. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu
Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðs-
firði. í umsókn skal greina frá menntun og
fyrri störfum.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búða-
hrepps í síma 97-51220.
Hreppsnefnd Búðahrepps.
Kópavogsbúar
Við erum á kosningaskrifstofu okkar í Hamraborg 1, 3. hæð, alla
daga, enda nóg að gera. Þið eruð velkomin í létt spjall og ávallt er
heitt á könnunni.
Á kosningaskrifstofunni eru veittar allar upplýsingar um tilhögun
kosninganna 28. maí.
Á kjördag keyrum við þá sem þess óska á kjörstað, pantið keyrslu
í síma 644332.
Símar kosningaskrifstofunnar eru 40708, 40805, 644327, 644328,
644329, 644331, og fax 40708.
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
Selfossi, þriðjudaginn 31. maí 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Sumarbústaður á lóð nr. 9800-0020, öndverðarnesi, Grímsn., talinn
eign Vilhjálms Knudsen, gerðarbeiöandi er Grímsneshreppur.
Lóð nr. 4 í landi Hæðarenda, Grímsn., þingl. eig. Eyvindur Sigurfinns-
son, gerðarbeiðandi er Sameinaði lífeyrissjóðurinn.
Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjabæjarhr., þingl. eignarhl. Lín hf.,
gerðarbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik.
Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahr., þingl. eignarhl. Árna (sleifssonar
og Helgu Úskarsdóttur, gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands
og Landsbanki Islands.
Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Guðjón Stefánsson og Hrefna Magn-
úsdóttir, geröarbeiðendur eru Lífeyrissjóður verkalýðsfél. á Suður-
landi, Ríkisútvarpiö, Byggingarsjóöur ríkisins og Lagastoð hf.
Þórsmörk 5 og 7, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Guðbergsdóttir,
gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Miðvikudaginn 1. júnf 1994, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 33, Hveragerði, þingl. eig. Bjarnþór Bjarnþórsson, gerðar-
beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins.
Borgarheiði 23, (1/2 eignin), Hverageröi, þingl. eig. Björgvin Ásgeirs-
son, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins.
Gagnheiöi 43, Selfossi, þingl. eig. Pálmi Egilsson, gerðarbeiðandi
er Selfosskaupstaður.
Grundartjörn 9, Selfossi, þingl. eig. Fríða Ágústsdóttir, gerðarbeið-
endur eru Islandsbanki hf. 0532 og Byggingarsjóður ríkisins.
Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Br. Magnússon, gerðar-
beiðendur eru Vátryggingafélag (slands hf. og innheimtumaður ríkis-
sjóös.
Lyngholt, Stokkseyri, þingl. eig. Ingólfur Gígja, gerðarbeiðandi er
Byggingarsjóður ríkisins.
Oddabraut 23, Þorlákshöfn, þingl. eig. Stefán H. Vilbergsson og
Marta R. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins.
Smáratún 11, Selfossi, þingl. eig. Guðrún Steindórsdóttir, gerðar-
beiðendur eru Seifosskaupstaöur og Byggingarsjóður ríkisins.
Stekkholt 4, Selfossi, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeiðandi
er Selfósskaupstaður.
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Eyrargata 40 (Bræöraborg), Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Ingi Gíslason
og Guðbjörg Gísladóttir, geröarbeiðendur eru Lífeyrissjóður sjó-
manna og Eyrarbakkahreppur, þriðjudaginn31. maí 1994, kl. 14.00.
Sýsiumaðurinn á Selfossi,
26. maí 1994.
Kynning á EDI-FACT
bankaskeytum
ICEPRO, nefnd um bætt verklag í viðskipt-
um, boðartil kynningará EDI-FACT greiðslu-
miðlunarskeytum vegna pappírslausra við-
skipta. Kynningin verður haldin í Húsi versl-
unarinnar, 7. hæð, mánudaginn 30. maí kl.
15.00. Þar verða skeytin, beingreiðsla,
depetfærsla, kreditfærsla, greiðslubeiðni og
fjölgreiðslubeiðni lögð fram til kynningar.
Hagsmunaaðilar og áhugamenn eru hvattir
til að mæta.
ICEPRO.
Matreiðslumenn
Fundur um kjaramál verður haldinn miðviku-
daginn 1. júní kl. 15.00, Þarabakka 3 í sal
IOGT. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Nemendamót á Glaumbar
Allir fyrrum nemendur FB, ungir og aðeins
eldri, eru boðnir á nemendamót á Glaumbar
laugardaginn 28. maí frá kl. 20.00- 23.30.
Mætið snemma og forðist troðning.
Kosningasjónvarp og góðar veitingar á
staðnum.
Nefndin.
FJttLBRAUTftStóUNN
BREIÐHOLTI