Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK Það sem FOLK Cindy Crawford dreymir um Mannfagnaður Fjáröflunarkvöld hjá Knattspyrnufélagi SAA „EF ÉG má vera hreinskilin við þig Konstant- in var ég dálítið taugaóstyrk áður en ég kom að hitta þig. En ég hafði enga ástæðu til þess. Þú ert einmitt sú manngerð sem ég hefði fallið fyrir á mínum yngri árum.“ Eftir að hafa sagt þessi orð leggur Marie Weiland smáa hendi á risa- vaxna öxl Konst- antin Klein og brosir vinalega. Þau eru frábrugð- in öðru fólki þegar kemur að líkams- stærð, Marie Wei- land er 99 cm og Konstantin Klein er 223 cm. Samt segjast þau vera alveg eins og fólk er flest. Líkams- stærð <éegi álíka mikið til um per- sónuleika fólks og skóstærð þess. Hvernig þótti Hugh Grant að vera Byron lávarður Hugh Grant. Byron lávarður. ►,,MÉR HEFÐI líkað vel að vera Byr- on lávarður á gjálífisárum hans í Fen- eyjum, áður en hann ferðaðist til Grikklands og dó þar. Hann skemmti sér konunglega. Hann hafði meira að segja dýragarð í höll sinni. Þar voru apar og jafnvel gíraffi á tímabili. Mér þykir afar vænt um dýr og myndi líka það ágætlega efjþau spásseruðu um heima hjá mér. Ég kynntist unnustu minni þegar ég lék Byron lávarð í kvikmynd á Spáni. Hún lék hlutverk Claire Clarement og ástin blossaði upp þjá okkur. Þá tók ég eftir því að í hvert sinn sem ég fór úr lávarðsbún- ingnum eftir tökur og aftur í gallabux- ur og bol fjarlægðist hún. Síðan þá hefur sambandið aldrei jafnað sig. Lík- lega hefði verið best fyrir mig að ganga enn í dag um í búningi Byrons lávarðar." ÞAÐ örlar á stærðarmun. Hönd Marie hverfur næstum í lófa Konstantins og bæði þurfa þau sérsmíðaða skó. á þeim er 124 sentimetrar Cindy Crawford. ► CINDY Crawford, ein hæstlaunaða fyrir- sæta heims, segist ekki vilja sitja fyrir í sígar- ettuauglýsingum hvað sem henni sé boðið fyrir það. Hún segir að það stríði gegn siðferðis- kennd sinni að koma fram með engilfagran svip og segja fólki að taka áhættu á að fá lungnakrabbamein. I sama viðtali segist Cindy dreyma um að liggja í rúminu með Ric- hard Gere, eiginmanni sínum, og búa til tíu börn. Ef að Richard Gere hefur lesið við- talið er ekki auðvelt að skilja hvað heldur honum frá því að upp- fylla draum konu sinnar. FJ ÁRÖFLUNARKV ÖLD hjá knattspymufélagi SÁÁ var hald- ið 19. maí sl. í félagsheimili SÁÁ. Boðið var upp á ýmis skemmtiat- riði. Sýningarstúlkur úr Módel- samtökunum héldu tískusýningu, Andrés Guðmundsson aflrauna- meistari íslands og Kjartan Guð- brandsson íslandsmeistari í vaxt- arrækt kepptu í því hvor yrði á undan að blása upp og sprengja blöðmr. Þess má geta að blaðra Andrésar var hitapoki. Þá var boðið upp á sjálfsvarnaratriði, vaxtarræktarsýningu og þolfim- iatriði. Fjáröflunarkvöldið var haldið til styrktar knattspyrnufé- lagi SÁÁ sem mun keppa í utan- deildinni í sumar. LIÐ SÁÁ sem keppir í utandeildakeppninni í sumar ásamt fyrirsætum frá Módelsamtökunum, Kristjáni þolfimikenn- ara, Kjartani íslandsmeistara í vaxtarrækt og Andrési afl- raunameistara íslands. Stærðarmunur ELANCYL Cellulite burt! Sjáanlegur árangur eftir 15 daga Byrjaðu strax! Spike Lee er mikill körfuboltaáhugamaður KVIKMYNDALEIKSTJÓR- INN Spike Lee var í miklum ham á körfuboltaleik milli Chicago Bulls og New York Knicks nýverið. Hann reyndi að slá Scottie Pippen út af laginu með því að veifa hvítum trefli við hliðarlín- una þegar mínúta var eftir af leiktímanum. New York komst áfram í úrslit aust- urriðilsins svo Spike Lee fær tækifæri til að halda sprelli sínu áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.