Morgunblaðið - 27.05.1994, Síða 53

Morgunblaðið - 27.05.1994, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 53 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 .S/4AÍBIO .VU/BÍÓ .VU/BIO (Hann er lika só eini.) ★★★★ EINTAK LEIKUR HLÆJANDI LÁNS RPEN Stórkostleg ný mynd frá Warner Bros. Gerð eftir sam- nefndri bók Frances Hodgson Burnett sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hér er á ferðinni fjölskyldumynd eins og þær gerast bestar! Aðalhlutverk: Kate Maberly, Heydon Prowse og Maggie Smith. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Agnieszka Holland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikstjórinn Lasse Hallström sem hlaut heimsfrægð fyrir mynd sina .My Life as a Dog" kemur hér með skemmtilega gamanmynd um líf í smábænum Endora. I aðalhlutverkum eru þau Johnny Depp, Juliette Lewis (Cape Fear) og Leonardo DeCaprio sem sýnir stórkostlegan leik og tilnefndur var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! „What's Eating Gilbert Grape" er ein vinsaelasta myndin i Skandinaviu undanfarnar vikur! FOLK BEETHOVEN 2 SYSTRAGERVI 2 GRINMYND ARSINS ER KOMIN J I M CARREY ^ Hann er só besti! .VU/BIO .VU/BIO Stórleikararnir Sharon Stone og Richard Gere koma hér ásamt Lolita Davidovich og Martin Landau í nýrri mynd leikstjórans Mark Rydell. Sjáið „INTERSECTION" magnaða og spennandi mynd sem nú er sýnd víða um heim við mikla aðsókn! HX ACE VENTURA • Sjáðu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Sýnd Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★★ EINTAK Nú eru yfir 20.000 manns búnir að sjá „Ace Ventura". Ert þú búin(n) að sjá hana aftur? THE HOUSE 09 THE SPIRiTS HUSANDANNA Tónlist HÚS ANDANNA SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÞEIR unnu að myndbandinu: Helgi, Steingrímur, Atli, Björn, Hafþór, Eyjólfur og Sigurður. SSSól ríður um héruð SSSÓL hóf sumarið á því að gera myndband við nýtt lag sem nefnist Lof mér að lifa. Steingrímur Karlsson og Sigurður Helgason gerðu mynd- bandið, en þess má geta að Steingrímur lauk ný- verið við að klippa Bíó- daga Friðriks Þórs Frið- rikssonar. SSSól var einnig að ganga frá samningi við þjóðhátíðar- nefnd Vestmannaeyja um að spila á þjóðhátíð í sum- ar. Hljómsveitin er lögð af stað í tónleikaferðalag sumarsins og söngvari hljómsveitarinnar, Helgi Björnsson, hafði um það að segja: „Hver einasta helgi er fullskipuð í sumar og ekkert hérað verður undanskilið. Það verður riðið um héruð með gítar- ana á lofti.“ Það geislar af drottningar- móðurinni ►drottningarmóðir- IN breska er afar vinsæl meðal almennings í Bret- landi og það er skiljanlegt því hún geislar af þokka. Þessi listagóða mynd náðist af henni við eina af þeim opinberu athöfnum sem hún heiðrar með nærveru sinni. Þrátt fyrir að vera á nítug- asta og fjórða aldursári og stöðugt veilli tíl heilsunnar lætur hún engan bilbug á sér finna og gegnir sinum opin- beru skyldum með prýði. FRUMSÝNUM STORMYNDINA KROSSGÖTUR RICHARD GERE SHARON STONE lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll jACK I.RMAAON WALTER MATTHAU FÚLL kl. 5. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í Bíóborg kl. 7.05. SýndíBíóborgkl. 4.45 og 9.30. || what's eating immiiiiiimiimmiiiimiiiimil GILBERT GRAPE? HX um tui iimuim Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur í löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy. Framleiðendur: David Zucker og Robert K. Weiss. Leikstjóri: Peter Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÖNNUÐ FÝLUPÚKUM.KVIKINDAEFTIRLITIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.