Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 55
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
Nýjasta mynd Charlie
Sheen (Hot Shots) og
Kristy Swanson.
í gær var hann sak-
laus maður. í dag er
hann bankaræningi,
bílaþjófur og mann-
ræningi á rosalegum
flótta...
Ein besta grín- og
spennumynd ársins.
Meiriháttar
áhættuatriði!
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11. Bönnuð innan
12 ára.
Ein umtalaðasta mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF HENNI" *** S. V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og
síðar í Bandarikjunum.
Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Fergie og Clapton, mál-
verkið er í bakgrunni.
Góðgerðartón-
leikar Claptons
►FERGIE, hertogaynjan
af York, er mikill tónlistar-
unnandi. Hún brá sér á tón-
leika með Eric Clapton í
Royal Albert Hall á dögun-
um. Uppselt var á tónleik-
ana og gekk andvirði miða-
sölunnar til barna í neyð,
sjóðs sem Fergie er í for-
svari fyrir. Á tónleikunum
var seld árituð gullplata og
málverk af Clapton. Mál-
verkið seldist á tæpar
500.000 ísl. krónur og
kaupandi var enginn annar
en hertogaynjan sjálf.
KJÓSIÐ
SÍÐUSTU SÝNINGAR
LAUGARD. 28. MAÍ
FÖSTUD. 3. JÚNÍ
LAUGARD. 4. JÚNÍ
Miðasalan er opin frá kl. 13—20
alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum
í slma 680680 kl. 10-12 alla
virka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukorta þjónusta.
LEIKFÉLAG I
REYKJAVÍKURI
SÍMI680680
BORCARLEIKHÚSID
98
i r
£4 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
• ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu
kl. 20.30: í kvöld 27/5, nokkur sœti laus. ATH. Allra síðasta sýning
• „OG KÝRNAR LEIKA VIÐ KVURN
SINN FÍNGUR"
OPIÐ HÚS í Samkomuhúsinu - Allir velkomnir! lau. 28/5 kl. 16.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
• NIFL UNGA HRINGURINN e. Richard Wagner
- Valin atriði -
Listræn yfirumsjón: Wolfgang Wagner.
Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Höfundur leiktexta: Þorsteinn Gylfason.
Söngvarar: Lia Frey-Rabine, András Molnár, Max Wittges,
Elín Ósk Óskarsdóttir, Elsa Waage, Garðar Cortes, Haukur
Páll Haraldsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ingibjörg Marteinsdótt-
ir, IngveldurÝr Jónsdóttir, Keith Reed, Magnús Baldvinsson,
Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Viðar Gunnarsson, Þor-
geir Andrésson.
Leikarar: Edda Arnljótsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands, kór íslensku óperunnar.
Samvinnuverkefni Listahátíðar, Þjóðleikhússins, íslensku
óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Islands og Wagnerhátíð-
arinnar í Bayreuth.
Frumsýning í kvöld fös., örfá sæti laus, - 2. sýn. sun. 29.
maí kl. 18 - 3. sýn. þri. 31. maí kl. 18 - 4. sýn. fim. 2. júni -
5. sýn. lau. 4. júní kl. 18. Athygli er vakin á sýningartfma
kl. 18.00.
Litla sviðiS kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8.
júní, næstsiðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júní, síð-
asta sýning.
Stóra sviöið kl. 20.00:
• GAURAGANGUR eftir ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, uppselt, , - sun. 5.
júní, örfá sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15.
júní, næstsíðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta sýning,
40. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á mótl
sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grsna línan 996160 - greidslukortaþjónusta.
§^!>
Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltiö ásamt
stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnanna.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
Happdrætti í hléi!
Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King
frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum.
SIMI 19000
KALIFORMIA
Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir
úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í
Propaganda Films.
Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PÍAIUÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,
9 og 11.05.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRYLLTAR NÆTUR
„Eldheit og rómantísk ástarsaga
að hætti Frakka" A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára
FORSÝNING KL. 11.15 í KVÖLD
fátækt. Roemello er ungur fíkniefnabarón sem vill snúa við blaðinu
en það snýr enginn baki við fjölskyldu sinni, hversu lítilsgild sem hún er,
nema gera fyrst upp við miskunnarlausa veröld Harlem.
Beinskeytt, hörkuspennandi kvikmynd um svörtustu hliðar New York.
Aðalhlutverk: Wesley Snipes (New Jack City, White Men Can't Jump, Rising
Sun), Michael Wright og Theresa Randle.
Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
lUytsamir
sakleysingjar
GERÐ EFTIR EINNI
SÖLUHÆSTU
SKÁLDSÖGU
STEPHENS KINGS.
Hvernig bregðast íbúar
smábæjarins Castle Rock
við þegar útsendari Hins
illa ræðst til atlögu?
Sannkölluð háspenna
og lífshætta í bland við
lúmska kímni.
Aðalhlutverk: Max von
Sydow og Ed Harris.
Sýnd kl. 4.50, 6.50 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.