Morgunblaðið - 27.05.1994, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
ÓliÞór
með þrennu
|ér fannst þetta heldur stór
sigur hjá Keflvíkingum mið-
að við gang leiksins. Við náðum
ekki að halda ein-
Björn beitingunni út leik-
Blöndal inn frekar en í síð-
sJr!ar-!ra asta leik og erum
því að fá á okkur
óþarfa mörk á síðustu mínútunum
eins og í leiknum gegn KR í Kópa-
vogi á mánudaginn. Við munum þó
ekki leggja árar í bát og munum
koma tvíefldir til næsta leiks því
þetta er ekki í fyrsta^ sinn sem Iið
tapar illa í byijun íslandsmóts,“
sagði Ingi Björn Albertsson þjálfari
Breiðabliks eftir að lið hans hafði
tapað fyrir Keflvíkingum 4:0 í
Keflavík í gærkvöldi. Óli Þór Magn-
ússon kom nú inn í lið ÍBK eftir
meiðsli, hann gerði sér lítið fyrir
og setti þijú mörk.
Blikamir töpuðu fyrir KR-ingum
í fyrstu umferðinni 5:0 og hafa því
fengið á sig 9 mörk í tveim fyrstu
Ieikjunum. Keflvíkingar byija mótið
vel, þeir eru nú með 4 stig og voru
vel að sigrinum komnir í gær-
kvöldi. Leikurinn bauð þó ekki uppá
mikla spennu, hann var lengstum
miðjubarningur og marktækifærin
í leiknum voru sárafá.
„Þetta var baráttuleikur þar sem
við vorum betri aðilinn og okkur
tókst að opna vöm þeirra illilega
undir lok leiksins. Ég er ánægður
með sigurinn í leiknum en það er
samt enn margt sem við þurfum
að lagfæra hjá okkur,“ sagði Ian
Ross, þjálfari Keflvíkinga.
Skagamenn
Hittast í Ölveri fyrir alla leiki ÍA á
höfuðborgarsvæðinu í sumar.
Óli Þór Magnússon skoraði þijú
mörk gegn Blikunum.
Jafntí
Eyjum
Það er ótrúleg tilfinning að skora
sitt fyrsta mark, en ég fékk
knöttinn nokkuð óvænt fyrir framan
■■■■■■ mark Valsmanna,"
Sigfús G. sagði Hermann
Guðmundsson Hreiðarsson, sem
skrifar opnaði markareiking
sinn fyrir Eyjamenn
í jafnteflisleik, 1:1, gegn Val. Heima-
menn voru ákveðnari í sóknaraðgerð-
um sínum framan af — og hefðu
hæglega getað bætt við mörkum í
fyrri hálfleiknum, en þeim brást
bogalistin. Seinni hálfleikurinn var
bragðdaufari en sá fyrri — þannig
að það var fátt sem gladdi augað á
Hásteinsvelli, en hann er mjög góður
eftir endurbætur.
Dragan Manjolovic, sem lék sinn
fyrsta leik með Eyjamönnum í 1.
deild, var eins og klettur í vöminni
og þá átti Hermann Hreiðarsson góða
spretti — sérstaklega í fyrri hálfleik.
Eiður Smári Guðjohnsen og Guð-
mundur Gíslason voru einna spræk-
astir Valsmanna — í fyrri -hálfleik.
Feðgarnir skoruðu fyrst í Eyjum
EIÐUR Smári Guðjohnsen, hinn ungi leikmaður Vals, fetaði í fótspor
föðurs síns — þegar hann skoraði í Vestmannaeyjum. Pabbi hans, Arnór,
skoraði einmitt fyrsta mark sitt í 1. deildarkeppninni I Eyjum, og fagn-
aði sigri með Víkingum, 0:2, 1978.
„Það var virkilega gaman að skora hér — Friðrik markvörður hafði
ekki heppnina með sér,“ sagði Eiður Smári, sem skoraði, 1:1, úr þröngu
færi.
Dagskrá
Trúbadorar leika og syngja réttu lögin.
Barátturæður.
Karaoke-einvígi.
Aðstoðarþjálfari ÍA-liðsins kemur á staðinn og ræðir
um liðið.
ÍA-myndband í gangi á risaskjái mörk og aftur mörk.
Sala á ÍA-varningi á staðnum.
Enn getum við tekið við stuðningsmönnum í þennan
frábæra félagsskap. Fyllið út hér fyrir neðan og afhendið í
Ölveri, sölumönnum (A-varnings á vellinum
í sumar eða sendið:
Skagamenn,
Fellsmúla 10,
108 Reykjavík.
Nafn: '
Heimili:
P.nr:__________________________________________
Kb___________________________________________
Þjófnaður
aldarinnar
- sagði Jón Erling sem gerði sigurmark FH
„ÞAÐ má segja að þetta hafi verið þjófnaður aldarinnar," sagði Jón
Erling Ragnarsson sem gerði sigurmark FH, 1:0, á síðustu sekúnd-
um leiksins gegn Þór í Kaplakrika í gærkvöldi. „Maður rembist allt-
af við að skora, en þessi leikur virtist stefna f jafntefli og það hefði
verið sanngjörn úrslit," sagði „bjargvættur" FH-inga sem kom inná
sem varamaður þegar 11 mfnútur voru eftir.
og Þórsarar komust meira inn í leik-
inn. Bjarni Sveinbjömsson og Páll
Gíslason fengu bestu færi Þórsara í
hálfleiknum en brást bogalistin.
Besta færi Þórsarar í síðari hálf-
leik fékk Páll Gíslason á 63. mínútu,
en Stefán Amarson, markvörður,
bjargaði meistaralega í horn. Leikur-
inn varð síðan algjör Iognmolla og
liðin virtust sætta sig við skiptan
hlut. En þá kom „bjargvætturinn"
og sýndi og sannaði að leikur er
ekki búinn fyrr en flautað er af.
Reyndar var klukkan kominn þrjár
mínútur fram yfír venjulegan leik-
tíma. En tæpara gat þetta ekki verið
því Þórsarar náðu varla að byija
aftur á miðju áður en flautað var af.
Ef marka má þennan leik verða
bæði þessi lið í neðri hluta deildarinn-
ar. Jafntefli hefði verið sanngjörn
úrslit. Heppnin var Hafnfirðinga að
þessu sinni og stigin þijú era mikil-
væg og telja er upp verður staðið í
haust. Þórsarar hafa nú leikið tvo
leiki án þess að skora og hlýtur það
að vera umhugsunarefni fyrir þjálf-
arann.
„Þetta eru ógeðslegustu töpin sem
hægt er að lenda í. Það var eins og
leikmenn beggja liða væra búnir að
sætta _sig við jafntefli þegar markið
kom. Ég er alls ekki ánægður með
tapið, en það voru góðir kaflar í þessu
hjá okkur. Við hefðum alveg eins
getað unnið,“ sagði Sigurður Lárus-
son, þjálfari Þórs. „Við eigum Fram
heima í næsta leik og þann leik ætl-
um við að vinna.“
Skagamenn - gulir og glaðir
r 11 w
iropi
E I l D I N
FRAM - IA
Aðalleikvanginum
í Laugardal í kvöld 27. maí kl. 20.00.
FRAMHERJUM
er boðið í kaffi í leikhléi
Gleraugnamiðstöðin
Laugavegi 24 • Simar 20800 • 22702
Leikurinn var mjög slakur og fátt
um fína drætti. FH byijaði bet-
ur og fékk nokkur ákjósanleg færi.
Atli Einarsson komst
Valtjr B. tvisvar í gott færi og
Jónatansson eins Þórhallur Vík-
skrifar ingsson. En inn vildi
boltinn ekki og þá
hættu FH-ingar að leggja sig fram
ÚRSLIT
FH-Þór 1:0
Kaplakrikavöllur. íslandsmótið í knatt-
spyrnu — 1. deild karla, fimmtudaginn 26.
maí 1994.
Aðstæður: Sólskin og nánast logn. Völlur-
inn ósléttur.
1:0. Hallsteinn Arnarson tók hornspyrnu
frá hægri og eftir darraðardans í vítateig
Þórsara, datt boltinn fyrir fætur. Jóns Erl-
ings Ragnarssonar sem skoraði af stuttu
færi á 90. mínútu.
Gult spjald: Þorsteinn Halldórsson, FH —
(55. fyrir brot), Diagan Vitorovic, Þór -
(69. fyrir brot).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Gunnar R. Ingvarsson. Dæmdi
þokkalega.
Línuverðir: Gylfi Orrason og Gísli Jóhanns-
son.
Áhorfendur: Um 300.
FH: Stefán Arnarson — Auðun Helgason,
Petr Mrazek, Ólafur Kristjánsson — Drazen
Podunavac, Hallsteinn Arnarson, Þórhallur
Víkingsson (Lúðvík Arnarson 79.), Þor-
steinn Halldórsson, Þorsteinn Jónsson (Jón
Erling Ragnarsson 79.) — Atli Einarsson,
Hörður Magnússon.
Þór: Ólafur Pétursson — Sveinn Pálsson,
Lárus Orri Sigurðsson, Júlíus Tryggvason,
Örn Viðar Arnarson — Ormarr Orlygsson,
Páll Gíslason, Guðmundur Benediktsson
(Hreinn Hringsson 72.), Birgir Þór Karls-
son, Dragan Vitorovic, — Bjarni Svein-
bjömsson.
Stjarnan - KR 0:2
Garðabær.
Aðstæður: Sól og nánast logn. Völlurinn
nokkuð ósléttur.
0:1. Tómas Ingi gaf fyrir frá vinstri á 70.
mín. á Hilmar Björnsson sem skoraði með
skoti úr vítateignum hægra megin.
0:2. James Bett fékk boltann í vítateignum
miðjum utarlega á 88. mínútu, reyndi skot
en hitti knöttinn illa. Hann barst til vinstri
á Tómas Inga Tómasson sem skoraði með
öruggu skoti frá markteig.
Gult spjald: Tómas Ingi Tómasson (9. mín.
- sparkaði knettinum í burtu er búið var
að flauta), Heimir Guðjónsson (52. mín. -
fyrir brot).
Rautt spjald: Enginn.
Fj. leikja U J r Mörk Stig
KR 2 2 0 0 7: 0 6
ÍBK 2 1 1 0 5: 1 4
FH 2 1 1 0 1: 0 4
VALUR 2 0 2 0 2: 2 2
ÍBV 2 0 2 0 1: 1 2
l'A 1 0 1 0 0: 0 1
FRAM 1 0 1 0 0: 0 1
ÞÓR 2 0 1 1 0: 1 1
STJARNAN 2 0 1 1 0: 2 1
UBK 2 0 0 2 0: 9 0
•1
4
4
í
(
4
i
(
(
(
(
l
(
(
i
i