Morgunblaðið - 10.06.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 10.06.1994, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 PHDIIACEIII ►Boltabullur DAIinnCrm (4:13) (Basket Fe- ver II) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 p-Glæpir gegn mannkyninu (Cri- mes Against Humanity) Bandarísk heimildarmynd um grimmdarverkin sem unnin hafa verið í lýðveldum fyrrum Júgóslavíu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 ►Fréttir ^0.35 ►Veður 20.40 hETTID ►Feðgar (Frasier) rltl IIII Bandarískur mynda- flokkur um útvarpssálfræðing í Se- attle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (5:22) 21.10 ►Laugardagur, sunnudagur, mánudagur (Sabato, domenica, lunedi) ítölsk sjónvarpsmynd í léttum dúr um viðburðaríka helgi í lífi ro- skinna hjóna í Napólí. Leikstjóri er Lina Wertmúller og aðalhlutverk leika Sophia Loren, Luca de Filippo og Luciano de Crescenzo. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. Seinni hluti , y myndarinnar verður sýndur á laugar- dagskvöld. (1:2) baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við A1 Capone og glæpa- flokk hans. í aðalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elli- ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (10:18) 23.30 Tnill IQT ►Saga Fleetwood lUnLlðl Mac The Fleetwood Mac Story) Bresk/bandarísk mynd um hljómsveitina Fleetwood Mac. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 17:05 ►Nágrannar 17:30 BARNAEFNI ► Myrkfælnu draugarnir 17:50 ►Marvin 18:15 ►NBA tilþrif 18:45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 ►19.19 Fréttir og veður. 20:15 hJCTTID ►Baga McGregor fjöl- rftl lln skyldunnar (6:32) 21:05 tfU|tf||VUn ► Á hálum ís nVlHMInU (Cutting Edge) Rómantísk gamanmynd um tvo gjör- ólíka og þrjóska íþróttamenn, karl og konu, sem stefna að því að fá gullverðlaun fyrir listhlaup á skaut- um á Ólympíuleikunum. Þau eru í raun þvinguð til að vinna saman og það kann ekki góðri lukku að stýra. Einhvers staðar undir niðri leynist þó lítill ástarneisti, neisti sem getur orðið að miklu báli. Maltin gefur ★ ★4 22:45 VlfllfllVUn ►Hart a móti nVlnnlTIIU hörðu (Marked for Death) Harðjaxlinn Steven Seagal er í hlutverki fíkniefnalöggunnar Johns Hatcher sem snýr heim til Bandaríkjanna eftir að hafa starfað erlendis. Hann kemst að því sér til mikillar skelfingar að dópsalinn Screwface heldur gamla hverfínu hans í heljargreipum og sér að við svo búið megi ekki standa. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 0:20 VU|tfl|Y|in VáMínn (So' HflnlnlllU mething Wicked This Way Comes) Dularfullur tívolí- hópur slær upp tjöldum sínum í út- hverfl blómlegs, bandarísks smábæj- ar og býður íbúunum úrvalsskemmt- un - gegn einum of háu gjaldi. Tívolí- ið vekur áhuga ungra drengja sem fara að sniglast í kringum tjöldin og verða þeir margs vísari. í aðalhlut- verkum eru Jason Robards, Jonathan Pryce og Diane Ladd en sagnaþulur- inn Ray Bradbury skrifaði handritið upp úr eigin sögu. Stranglega bönn- uð börnum. Maltin gefur ★ ★‘/2 Kvikmyndahandbókin gefur ★★ 1:55 tf\||tf||Vyn ►H'ð fullkomna IWInnlInU morð (Murder 101) Enskuprófessorinn Charles Latti- more biður nemendur sína að skipu- leggja og skrifa niður hvernig fram- kvæma megi hinn fullkomna glæp. Einhver tekur verkefnið allt of alvar- lega og þegar kollegi Lattimores og einn nemendanna eru myrtir er pró- fessornum kennt um. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir í með- allagi. 3:25 ►Dagskrárlok Hjónin - Hjónakornin Rósa og Peppino bregða sér til Napólí yfir helgi. Viðburðarrík helgi hjá hjónum í Napólí í Laugardegi, sunnudagi, mánudegi gerist ýmislegt hjá þeim hjónum Rósu og Peppino SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Föstu- dagur 10. júní 1994 Laugardagur, sunnudagur, mánudagur er ítölsk sjónvarpsmynd í léttum dúr og fjall- ar um viðburðaríka helgi í lífi ro- skinna hjóna í Napólí. Rósa og Peppino eru ósköp venjuleg hjón sem búa í nágrenni Napólí. Hvers- dagslíf þeirra gengur sinn vana- gang með öllum sínum smávægi- legu uppákomum en undir niðri örlar á misskilningi - ef ekki gremju. Lífssýn Rósu er að mestu mótuð af bjástri hennar við eldavél- ina en hún hefur til að bera það langlundargeð sem þarf til að snúa Peppino frá villu síns vegar. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Lina Wertmúller og aðalhlutverk leika Sophia Loren, Luca de Filippo og Luciano de Crescenzo. Þýðandi er Þuríður Magnúsdóttir. Iþróttamenn á mjög hálum ís Skapheitur íshokkímaður og skautakona ná langt í listhlaupi á skautum STÖÐ 2 kl. 21.05 Á hálum ís eða The Cutting Edge segir frá Dough Dorsey sem er stjarna Ólympíuliðs Bandaríkjamanna í íshokí. Hann er harður í horn að taka en grimm örlög haga því svo að hann missir sætið í Ólympíuliðinu. Kate Moseley er glæsileg íþróttakona og gæti náð langt í listhlaupi á skautum. Óþol- andi framkoma hennar og striga- kjafturinn valda því hins/vegar að karlar á skautum forðast hana eins og heitan eldinn - allir nema Do- ugh. Með aðalhlutverk fara þau Moria Kelly og D.B. Sweeney. Leik- stjóri myndarinnar er Paul M. Gras- er. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.90 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 What’s Up Doc G 1972, Barbra Streisand 10.50 Nicholas and Alexandra F 1971, Michael Jayston 13.40 Swing Shift G,F 1984, Goldie Hawn 15.20 Going Under G 1990, Bill Pullmann 17.00 Once Upon a Crime T 1992, Richard Lewis 18.40 US Top 10 19.00 Oscar G 1991, Sylvester Stall- one 21.00 JFK L 1991, Kevin Costn- er 0.05 Rapid Fire T 1992, Brandon Lee 1.40 Coupe de Ville F 1991, Alan Arkin 4.15 Swing Shift 1984, Gotdie Hawn 5.10 Dagskrárlok SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphaei 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Faicon Crest 13.00 Ike 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Be- ach 17.30 E Street 18.00 Blockbust- ers 18.30 MASH 19.00 Code 319.30 Sightings 20.00 The Untouchables 21.00 Alien Nation 22.00 Late Show with David Letterman 23.00 Somet- hing is Out There 24.00 Hill Street Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Eurofun- fréttaskýringaþáttur 7.30 Fjallahjól: Heimsbikarkeppnin 8.00 Þríþraut 9.00 Knattspyma 10.00 Motors- fréttaskýringaþáttur 11.00 Tennis, bein útsending: ATP mótið 15.30 ís- hokkí: NHL Stanley-bikarinn 16.30 Mótorhjól-fréttaskýringaþáttur 17.00 Formula One, bein útsending: Cana- dian Grand Prix 18.00 Eurosport- fréttir 18.30 Alþjóða akstursíþróttaf- réttir 19.30 Mótorhjólakeppni 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knattspyma 23.00 Formula One: Canadian Grand Prix 23.30 Eurosport-fréttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelq'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 4.45 Veðurfregnir. 4.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor 1. Hanna G. Sigurðardóttir 09 Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Heimspeki. (Einnig útvarpað kl. 22.07.) '8.30 Ur menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.03 .Ég mon þó tíð.“ Þóttur Hermnnns Ragnors Stefónssonar. (Einnig fluttur i næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 9.45 Segóu mér sögu, Motthildur eftir Roald Dohl. Árni Árnoson les eigin þýð- ingu (8). 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í næimynd. Urnsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnardótt- ir. 11.55 Dogskró föstudags. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skipfomól. 12.57 Dónarfregnir og ouglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Fús er hver til fjórins eftir Eric Soword. 5. þóttur af 9. Þýðondi og leikstjóri: ftvor R. Kvoron. Leikendur: Helgo t>. Stephensen, Hjolti Rögnvoldsson, Hókon Wooge, Róbert Arnfinnsson, Mognús Ólolsson og Gísli Alfreðsson. (Áður útvarp- oó órið 1983.) 13.20 Steioumót i Strondosýslu Umsjón: . Holldóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssagon, islondsklukkon eftir Halldðr Loxness. Helgi Skúloson les (4). 14.30 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum raunveruleiko og ímyndunor. Umsjón: Vngvi Kjortonsson. (fró Akureyri.) 15.03 Föstudogsflétto. Svonhildur Jokobs- dóttir fær gest i létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Mognús Kjartons- son tónlistormann. 14.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 14.30 Veðurfregnir. 14.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhnnno Harðordóttir. 17.03 Dogbókin. 17.04 í tónstigonum. Umsjón: Lonn Kol- brún Eddudóttir. 18.03 Þjóðorþel. Fólk og sögur Umsjón. Anno Morgrét Sigurðordóttir. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsiogar. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlon. Fróðleikur, tónlist, get- rounir og viðtöl. Morgunsogo bornonno endurflutt. Umsjón-. Estrid Þorvaldsdóttir, iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnorsson. 20.00 Hljóðritosofniö. Viktorío Spons, sópronsöngkono, og Simon H. ivorsson, gitorleikori, flytjo spænsk og íslensk sön- glög 20.30 Lond, þjóð og sogo. Melrokko- slétto. 10. og síðosti þóttur. Umsjón: Mólmfríður Sigurðordóttir. Lesori: Þróinn Karlsso'n. (Áður ó dogskró sl. miðvikudug.) 21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson. 22.07 Heimspski. (Áður ó dogskró i Morg- unþætti.) Anna Margrit Siguröardóttir sér um Þji&arþul 4 Rós 1 klukkon 18.03. 22.27 Otð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Sinfónío nr 29 i A-dúr eft- ir Wolfgong Amodeus Mozurt. Fílbormón- iusveit Vinorborgor leikur undir stjórn Korl Böhm. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. (Einnig fluttur i næturútvorpi oð- foronótt nk. miðvíkudags.) 0.10 I tónstigonum. Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ð somtengdom rúsum til morguns. Fréftir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8,8.30,9,10, 11,12, 12.20, 14, 15, 14, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Jón Björgvinsson talor frö Sviss. 9.03 Hnllö íslond. Evo Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorroloug. Snorri Sturluson. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvít- ir méfur. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Bergnuminn. Guðjén Bergmonn. 14.03 Dogskré: Dægurmélaútvurp. 18.03 Þjóðor- sólin. Anno Kristioe Mognúsdóttir og Þor- steinn G. Gunnorsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Milli .steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.00 Iþróttorós- in. 1. deild íslondsmóts karlo i koottspymo. 22.10 Næturvokt Rósor 2. Umsión: Guðni Mér Henningsson. 0.10 Næturvokt. Nætur- útvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fróttlr. 2.05 Með grótt i vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Jardbirds 4.00 Fróttir, veður, færð og flugsomgöngur. 4.01 Djossþóttur. Jón Móli Árnoson. 4.45 Veður- fregnír. Morguntónor hljómo öfrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 9.00 Gó- rillon, Davið Þór Jónsson og Jokob Bjornor Grétorsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Al- bert Ágústsson. 14.00 Sigmor Guðmunds- son. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tón- list. 20,00 Sniglobondið. "2.00Nætur- voktin. Óskolög og kveðjur. Björn Morkús. 3.00 Tónlistardeildin. BYLGJAN FM 98,9 4.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm- otsson. 9.05 Islond öðru hvoru. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjöð. Bjarni Dogur Jðnsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Holldór Backmon. 23.00 Ingólfur Sigurz. FréHir á heila tímanum ki. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréHafréHir kl. 13.00. BROSID FM 94,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Huildðr Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson.. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. )3. 14.00 Rónor Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Huroldur Gisloson. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Rpgnor Mór. 12.00 Ásgeir Póll. 15.05 ívor Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð i beinni útsendingu fró Borgartúni. 18.10 Næturlifið. 19.00 Dis- kóboltor. Moggi Mogg sór um lagavolið og símon 870-957. 22.00 Horoldur Gisloson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 14, 18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fróttir frú Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Morinð Flóvent. 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjortsdðtlir. 10.00 Barno- þóttur. 13.00 Stjömudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissogon. 14.00 Llfið og tilveron. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Benný Hannesdóttir. 21.00 Boldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dogskrórlok. FréHir kl. 7, 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banaitundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 4.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvurp TOP-Bylgjun. 14.00 Sumtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Buldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi 15.00 Þossi. 18.00 Ploto dogsins. 19.00 Hordcore Aggi. 23.00 Næturvakt. 3.00 Óbóði vinsældorlistinn Topp 20. 5.00 Simmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.