Morgunblaðið - 19.06.1994, Side 15

Morgunblaðið - 19.06.1994, Side 15
Ceorg „umhverfisrábgjafi Islandsbanka" verbur í beinu sambandi á Bylgjunni og hvetur ykkur til dába. Frænkurnar Margrét Erla Maack og Ellen Erla Egilsdótt- ir, sem hvílir lúinn bein í kerr- unni, skörtuðu upphlut á lýð- Veldishátíðinni. Langalang- amma Margrétar Erlu átti þann hem hún er í en langamma El- lenar þann sem hún klæddist. . t I________________ Colf 29.900 kr. er sérstakt tilboðsverð á eftirfarandi pakka: HOWSON/REGAL Heilsett (3 tré og 9 járn) pútter, poki, kerra og að auki 12 kúlur og 50 tí. Frí póstsending 2ja ára ábyrgð á kylfum Póstverslun fyrir Golf Strandg. 28, 2 h., MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 15 LÝÐVELDIÐ ÍSLAIMD 50 ÁRA Týndust í mann- hafinu Með umhverfið á hreinu! \ Á afmœlisári lýöveldisins er lögö enn ríkari áhersla á umhverfismálin í starfsemi íslandsbanka. Nú hefur bankinn gefiö út bœkling um umhverfismál sem er fullur af fróöleik og ábendingum um þaö hvaö þú getur gert til aö lifa í sátt viö umhverfiö. Þar fœröu svör viö morgum áleitnum spurningum. Spurningaleikur í tengslum viö bœklinginn „í sátt viö umhverfiö" bregöum viö okkur ískemmtUegan sumar- leik meö allri fjölskyldunni. Þú fœrö þátttökuseöil og bœkling í nœsta útibúi íslandsbanka eöa á Edduhótelum. Taktu þátt í leiknum og svaraöu tíu spurningum um umhverfismál, svörin er öll aö finna í bæklingnum. Þeim ber aö skila fyrir 15. júlí. Dregiö veröur úr réttum svörum og veitt eftirfarandi verölaun: • Þrjár œvintýraferöir um ísland aö eigin vali fyrir tvo aö verömœti 50.000 kr. hver • Tíu 5.000 kr. innlegg á Sparileiö í íslandsbanka og 100 bolir í aukaverölaun Fróöleikur Þekking á umhverfinu er nauösynleg, því meiri, þeim mun betra. Frá 20. júní til 2. júlí, milli kl. 8 og 9 og 17 og 18 mun Ari Trausti Cuömundsson flytja stutta pistla á Bylgjunni í boöi íslandsbanka. Þetta eru fróöleiksmolar um umhverfiö og náttúruna sem þú œttir ekki aö missa af. Þaö er leikur ab lœra um umhverfib meb abstob íslandsbanka. Fylgstu meb og vertu meb. ALLMÖRG börn urðu viðskila við foreldra sína í mannfjöldanum á Þingvöllum og að sögn Carole Thorsteinsson, sem sá um týndu börnin ásamt Áslaugu Reynisdótt- ur, hættu þau að skrá og telja börnin þegar líða tók á daginn vegna mikils fjölda. Æði misjafnt var hvernig börn- in tóku því hlutskipti að vera týnd. Sum grétu sárt en önnur dunduðu sér við að lita og teikna á meðan þau biðu eftir því að vera sótt. Carole sagði að flest bamanna jöfnuðu sig fljótt en eitt og eitt tæki viðskilnaðinum illa. Lögregla og hjálparsveitir komu með flest börnin, en einnig voru hópar af unglinum að störfum á svæðinu sem höfðu augun opin. Nokkrir unglingsstrákar höfðu ofan af fyr- ir krökkunum, og sögðu að starfið hefði gengið vel. Ýmislegt var gert til að hafa ofan af fyrir bömunum, litir og litabækur voru vinsælasta afþrey- ingin, en einnig var börnunum boðið upp á popp, gos og sleikjó. Höfðu það gott í vistinni Systkinin Jóna og Gísli Ragn- arsböm urðu viðskila við foreldra sína hjá hátíðarpallinum. Jóna, 8 ára, og Gísli, 10 ára, höfðu ekki miklar áhyggjur af því að hafa týnt foreldrum sínum, enda væru þau búin að hafa það gott með hinum týndu bömunum þar sem þau dunduðu sér við að lita í litabækur af mikilli list. AN' ,ctUsstarf íslanusb \é >erk a b viTV^ Morgunblaðið/Golli BÖRNIN lituðu og teiknuðu meðan þau biðu eftir því að mamma eða pabbi sæktu þau, en stundum var stutt í tárin hjá unga fólkinu. Morgunblaðið/Golli Hvílir lúin bein YDDA F26.208/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.