Morgunblaðið - 19.06.1994, Page 17

Morgunblaðið - 19.06.1994, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 17 LÝÐVELDIÐ ÍSLAND 50 ÁRA Morgunblaðið/Golli Allt skemmtilegt HILMARI Má Gunnarssyni, 12 ára, fannst „æðislega gaman" á þjóðhátíðinni. Honum fannst allt skemmtilegt, sérstaklega hafi verið gaman þegar allt var fullt i brekkunni fyrir ofan hátíðar- pallinn. Hann hefði tekið undir þegar allir sungu, þó svo að hann hafi ekki kunnað alla textana. Morgunblaðið/Golli Rigningin léttvæg REYNIR Kristófersson mætti snemma, var kominn til Þing- valla um klukkan 9.30. Hann horfði á mestan hluta dagskrár- innar og líkaði vel. Reynir lét regnskúrina, sem hófst á meðan Haraldur Noregskonungur tal- aði, ekkert á sig fá, enda hafi hann verið vel útbúinn, „með nesti og nýja skó og rigningin verið léttvæg.“ Reyni fannst há- tíðardagskráin nokkuð góð, ekk- ert væri samt eftirminnilegra en annað. Einnig væri skipulagning- in góð sem og aðstaðan fyrir fólk í hjólastólum. Morgunblaðið/Golli Fín dagskrá VINKONUNUM Þórhildi Jóns- dóttur og Unni Sigurþórsdóttur fannst mest til mannfjöldans koma á ÞingvöIIum. Þær sáu ekki eftir því að koma á Þing- völl, fannst gaman á þjóðhátíð- inni og dagskráin fín. Þær ætl- uðu svo að skella sér í bæinn í gærkvöldi og fylgjast með há- tíðahöldunum i miðborg Reykja- víkur. u’iöbil).;!! J.íu.kí. ;!-h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.